Fréttablaðið - 04.03.2016, Page 33
Morgunmaturinn? Eins mikið
kaffi og ég hef tíma fyrir og
kaffijógúrt frá Bio-Bú. French
toast um helgar.
Morgunrútínan, ertu A- eða
B-manneskja? Ég er neydd-
ur til að vera A-manneskja
af strákunum mínum! Ann-
ars reyni ég að sofa út þegar
ég er að æfa og sýna mikið á
kvöldin. Best þykir mér að eiga
rólega morgna og byrja að
syngja eftir hádegi. Röddin er
B-manneskja.
Hreyfingin? Hlaupa og skríða
á eftir strákunum mínum, úti-
hlaup á sumrin og ég byrjaði
að stunda jóga í vetur, sem ég
vildi að ég hefði byrjað á miklu
fyrr!
Helgarnaslið fyrir framan
sjónvarpið? Kettle Chips og
Ritter Sport með heilum hesli-
hnetum.
Uppáhaldstónlist? Ég hlusta
mikið á Bach. Brandenborg-
arkonsertarnir, H-moll mess-
an, mótetturnar og píanó-
partíturnar hans eru alltaf í
miklu uppáhaldi. Messa fyrir
tvo kóra eftir Frank Martin,
Requiem eftir Pizzetti og
Vespers eftir Rachmaninoff.
Gling gló og Vottur með Flís
eru plötur sem ég get allt-
af hlustað á. Úlfur Úlfur þegar
ég hleyp.
Uppáhaldsvefsíðan? Vef-
rúnturinn samanstendur af ís-
lensku fréttamiðlunum, Face-
book og Lummu-appinu. Ég
nota imslp.org mikið til að
skoða tónlist og ég veit ekki
hvar ég væri án dohop.is.
Hvað er fram undan? Sýn-
ingar á Don Giovanni í Hörpu,
Matteusarpassían eftir Bach á
föstudaginn langa í München
og síðan vikufrí á Mallorca.
OddUr Arnþór JónssOn
fer Með HlUtverk dOn
GiOvAnni í sAMnefndri
óperU seM íslenskA
óperAn setUr nú Upp
Lífsstíll
Odds
Arnþórs NÝ SENDING MEÐ KJÓLUM
Stærðir 14-28
Fákafeni 9, 108 RVK
Sími 581-1552 | www.curvy.is
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS
Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9
Alla virka daga frá kl.11-18
Laugardaga frá kl. 11-16
Mottumars hófst að venju fyrsta mars en
það er árlegt árvekniátak Krabbameins-
félagsins um krabbamein hjá körlum. Ár
hvert greinast 750 íslenskir karlar með
krabbamein og samkvæmt útreikning-
um frá Krabbameins-
skrá getur þriðji
hver íslenskur
karl búist við
að fá krabba-
mein einhvern
tímann á lífsleið-
inni. Talið er að um
tíunda hvert krabbamein skýrist
af arfgengum þáttum. Til að krabbamein
myndist þarf oft samspil margra þátta.
Sumir eru þekktir. Má þar nefna reyking-
ar, áfengi og útfjólubláa geislun. Aðrir eru
minna þekktir.
Vitað er að heil-
brigðir lifnaðar-
hættir minnka líkur
á ýmsum krabba-
meinum. Á vef
mottu mars, mottum-
ars.is, eru aðgengileg-
ar ráðleggingar um hvern-
ig megi lifa heilbrigðu lífi. Bent er á viður-
kenndar leiðir til að auka lífsgæði en þær
felast í að sinna grunnþrörfunum fjórum
sem eru næring, hreyfing, svefn og hug-
rækt. Leiðbeiningarnar byggja á gagn-
reyndum rannsóknum á hverju sviði fyrir
sig og ættu að gagnast öllum sem vilja
draga úr hættu á lífsstílstengdum sjúkdóm-
um og bæta líf sitt.
HOllráð UM HeilBriGðAn lífsstíl: GrUnnþArfirnAr fJórAr
Átakinu var hleypt af stokkunum á þriðjudag.
Skilaboðin í ár ár eru að hvetja karlmenn til
að vera vakandi fyrir einkennum krabba-
meins í blöðruhálskirtli. Kjörorð herferðar-
innar eru „Ekki farast úr karlmennsku. Lærðu
að þekkja einkennin. Það er ekkert mál.“
F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 13F Ö S T U D a g U r 4 . m a r S 2 0 1 6 F ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l
0
4
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:1
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
A
A
-0
5
6
0
1
8
A
A
-0
4
2
4
1
8
A
A
-0
2
E
8
1
8
A
A
-0
1
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
3
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K