Fréttablaðið - 04.03.2016, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 04.03.2016, Blaðsíða 33
Morgunmaturinn? Eins mikið kaffi og ég hef tíma fyrir og kaffijógúrt frá Bio-Bú. French toast um helgar. Morgunrútínan, ertu A- eða B-manneskja? Ég er neydd- ur til að vera A-manneskja af strákunum mínum! Ann- ars reyni ég að sofa út þegar ég er að æfa og sýna mikið á kvöldin. Best þykir mér að eiga rólega morgna og byrja að syngja eftir hádegi. Röddin er B-manneskja. Hreyfingin? Hlaupa og skríða á eftir strákunum mínum, úti- hlaup á sumrin og ég byrjaði að stunda jóga í vetur, sem ég vildi að ég hefði byrjað á miklu fyrr! Helgarnaslið fyrir framan sjónvarpið? Kettle Chips og Ritter Sport með heilum hesli- hnetum. Uppáhaldstónlist? Ég hlusta mikið á Bach. Brandenborg- arkonsertarnir, H-moll mess- an, mótetturnar og píanó- partíturnar hans eru alltaf í miklu uppáhaldi. Messa fyrir tvo kóra eftir Frank Martin, Requiem eftir Pizzetti og Vespers eftir Rachmaninoff. Gling gló og Vottur með Flís eru plötur sem ég get allt- af hlustað á. Úlfur Úlfur þegar ég hleyp. Uppáhaldsvefsíðan? Vef- rúnturinn samanstendur af ís- lensku fréttamiðlunum, Face- book og Lummu-appinu. Ég nota imslp.org mikið til að skoða tónlist og ég veit ekki hvar ég væri án dohop.is. Hvað er fram undan? Sýn- ingar á Don Giovanni í Hörpu, Matteusarpassían eftir Bach á föstudaginn langa í München og síðan vikufrí á Mallorca. OddUr Arnþór JónssOn fer Með HlUtverk dOn GiOvAnni í sAMnefndri óperU seM íslenskA óperAn setUr nú Upp Lífsstíll Odds Arnþórs NÝ SENDING MEÐ KJÓLUM Stærðir 14-28 Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl.11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 Mottumars hófst að venju fyrsta mars en það er árlegt árvekniátak Krabbameins- félagsins um krabbamein hjá körlum. Ár hvert greinast 750 íslenskir karlar með krabbamein og samkvæmt útreikning- um frá Krabbameins- skrá getur þriðji hver íslenskur karl búist við að fá krabba- mein einhvern tímann á lífsleið- inni. Talið er að um tíunda hvert krabbamein skýrist af arfgengum þáttum. Til að krabbamein myndist þarf oft samspil margra þátta. Sumir eru þekktir. Má þar nefna reyking- ar, áfengi og útfjólubláa geislun. Aðrir eru minna þekktir. Vitað er að heil- brigðir lifnaðar- hættir minnka líkur á ýmsum krabba- meinum. Á vef mottu mars, mottum- ars.is, eru aðgengileg- ar ráðleggingar um hvern- ig megi lifa heilbrigðu lífi. Bent er á viður- kenndar leiðir til að auka lífsgæði en þær felast í að sinna grunnþrörfunum fjórum sem eru næring, hreyfing, svefn og hug- rækt. Leiðbeiningarnar byggja á gagn- reyndum rannsóknum á hverju sviði fyrir sig og ættu að gagnast öllum sem vilja draga úr hættu á lífsstílstengdum sjúkdóm- um og bæta líf sitt. HOllráð UM HeilBriGðAn lífsstíl: GrUnnþArfirnAr fJórAr Átakinu var hleypt af stokkunum á þriðjudag. Skilaboðin í ár ár eru að hvetja karlmenn til að vera vakandi fyrir einkennum krabba- meins í blöðruhálskirtli. Kjörorð herferðar- innar eru „Ekki farast úr karlmennsku. Lærðu að þekkja einkennin. Það er ekkert mál.“ F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 13F Ö S T U D a g U r 4 . m a r S 2 0 1 6 F ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 0 4 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A A -0 5 6 0 1 8 A A -0 4 2 4 1 8 A A -0 2 E 8 1 8 A A -0 1 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.