Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Blaðsíða 25
PV Sviðsljós FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 25 Hlé veröur að gera á sýningum þáttarins leysist verkfall handritshöfunda ekki von bráöar. ---- -CJ—---,—j J-------------j----j — alla stráka sem hún vildi fara út með. saman. Orðromur um að þau væru nýjastapariðíHollywoodflaugafstað eftir að ljósmynd af skötuhjúunum fór á netið. Ljósmyndin var tekin á næturklúbbnum Pink Elephant í NewYorkogþóttustgárungarvitaað eitthvað væri í gangi á milli þeirra. svo að það sé auðvitað liðinn afar stuttur tími." Rihanna er aðeins 19 ára og var það rapparinn Jay Z sem kom henni í sviðsljósið. Lengi vel var talið að hún og rapparinn ættu í ástarsambandi en Jay Z þvertók fyrir að nokkuð slíkt væri í gangi, enda Fyrir nokkrum mánuðum var hún orðuð við ungstirnið Shia LaBeouf úr kvikmyndinni Transformers, en það skot entist víst bara í mánuð. Hartnett er tíu árum eldri en Rihanna og hefur verið áberandi Slevin. Hann segist ekki vilja viðra einkalíf sitt í fjölmiðlum og hefur tekist vel upp með það hingað til. Þegar ijölmiðlar spurðu hann út í samband hans og Rihönnu, sagði hann það vera einkamál. dori@dv.is | Of ólétt fyrir j tónleika | Jennifcr I.opez hcfur nú hæti við síðustu tónieikana í tónleikaferð sinni með eigininanninum Marc Anlhony. , iónleikamiráttu að l'ara frant í San I' Diego um helgina en áttu uppliaflega j að lara frain luttugasta og Ijórða oklóh- er síðastliðinn. I>á þurfti ltins vegar að hætta við tónleikana út al skógitreld- | unum íSan Diego en íjielta skiptið liei’ur Inin allýst tónleikunum sökum |iess að luin séorðin ofólett til að taka danssporin sín á sviðinu. ; Sjampóþjófur í Leikkonan I lilary Swank kennir erfiðri j: æsku sinni um versta ósið sinn. Að | stela alltafsjampóflöskum þcgar hún | gistir á fínu hóteli. Swank segist hafa \ alist upp í hjólhýsahverfl í Washing- i ton-ríki og það liafi hvatt hana til að | nýta sérallt sem húngeti. „Mér finnst 4 mjög erfitt að labba út úr hótelher- | bergjum og sleppa því að kippa með , mér sjainpóbrúsa. Hg feröast svo mikið að ég á fulla skápa aflitlum | sjampóbrúsum," segir leikkonan. I Klettiiriiin fellur fyrir Moore | I lin risastóri kvikmyndaleikari í Dwayne „The Rock" johnson er = nýskilinn við eiginkonu sína Dany. 1 lann er hins vegar kominn með nýja ; stúlku í sigtiö mina og |iað er cngin • önnur en söng- og leikkonan Mandy i Moore. Moore og The Rock léku hjón í i kvikmyndinni Southland lales sem er j væntanleg í kvikmyndahús og léll j leikarinn algjörlega fyrir stiilkunni. „Mandy er gjörsamlega guðdiimlega lögur. I liin er fallegog indæl og meira að segja hávaxin. Þetta er sko kona að mínu skapi," sagöi kletturinn. \? Rihanna og Josh Hartnett eru nýjasta og jafnframt heitasta parið í Hollywood. Eftir að ljósmynd af þeim á næturklúbbnum Pink Elephant birtist á netinu hafa íjölmiðlar reynt að staðfesta samband þeirra en Hartnett sagði það einkamál. Hins vegar viðurkenndi söngkonan að hún og leikarinn ættu í ástarsambandi. Verkfall handritshöfunda hefur áhrif víða: Handritshöfundurinn Marc Cherry, sem er maðurinn á bak við þættina vinsælu Desperate Ilousewives, vonar að verktall handritshöfunda taki enda sem fyrst, jrví atinars gæti þurft að gera hlé á sýningum á fjórðu seríu at þáttunum. Nú þegar eru aðeins sýndar endursýningar af þáttum á borð við David Letterman og Jay I.eno, en án handritshöfunda er ekki hægt að framleiða þá þætti. Ennfremur segir Marc að hann sjálfur og þeir handritshöfundar sem starfa að þættinum styðji ákvörðun höfundasambandsiris að fara í verkfall, þrátt fyrir að jiað konri jreim illa. Aðeins eru til handrit að níu þáttum, nú þegar liata sex verið sýndir og því ljóst að ekki verður hægt að sýna tleiri fyrr en eftir nóvembermánuð. F.inn af þeim þáttum sem eru í vændum í Bandaríkjunum fjallar um fellibyl sem dynur á bæ og munu áhorfendut ekki fá að sjá hvort aðalpersónur þáttarins komist óhultar úr hremmingunum. Cherry segir aö eflaust rnuni margir pirrast yfir niálinu, en nú sé tíminn til þess að einbeita sér að brýnni málum. „Viö erum hættir í bili og byrjum ekki aftur fyrr en vinnudeilan leysist." Rihanna og Josh Hartnett í sjónvarps- þættinum TRL áður en þau byrjuðu saman. Rihanna segist vera kolfallin fyrir Hartnett. ;>■' V ' 31ÍIW1ÍI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.