Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2007, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007
Fréttir DV
A
FRÉTTIR
fc
DOTTURM NN
Launanefnd
lögð niður
„Ég tel að dagar Launa-
nefndarinnar séu taldir," sagði
Ragnar Örn Pétursson, formað-
ur Starfsmannafélags Suður-
nesja, í viðtali við Víkurfréttir
fyrir helgi. Það telur hann í ljósi
þess að láglaunastefna Launa-
nefndar sveitarfélaga hafi ekki
virkað undanfarin misseri þar
sem stór hluti félagsmanna
Starfsmannafélags Suðurnesja
hefði ekki fengið launahækkan-
ir í samanburði við hópa á höf-
uðborgarsvæðinu.
„Nefndin ræður ekki við
verkefnin. Þannig er eins gott
að sveitarfélögin semji bara
beint við stéttarfélögin óháð
launanefndinni. Þeir eru of
fáliðaðir til að vinna að þessu
mikla verkefni og eru ekki
vandanum vaxnir," segir Ragnar.
Vændi skoðað í
Vesturbænum
Kynferðisbrotadeild lög-
reglunnar á höfuðborgarsvæð-
inu í samstarfi við Barnavernd
Reykjavíkur rannsakar enn
ásakanir á hendur erlendri
vændiskonu í Vesturbænum í
Reykjavík. Fyrrverandi sambýl-
ismaður sakar hana um vænd-
isstarfsemi á heimilinu og van-
rækslu á tveimur sonum sínum,
10 og 12 ára. Um gang rann-
sóknar fást litlar upplýsingar.
Halldóra Gunnarsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Barnaverndar
Reykjavíkur, getur ekki rætt ein-
staka mál sem til skoðunar eru.
Almennt segir hún tilefni til að
skoða allar svona ásakanir.
Þriggja ára dóttur Veru Pálsdóttur ljósmyndara var ekki skilað á tilsettum tíma í París
og faðirinn fór í felur með barnið. Móðirin berst örvæntingarfullri baráttu til að fá barn-
ið sitt aftur en faðirinn neitar. Vera hefur fengið að tala við stúlkuna í síma en aðeins á
frönsku. Fjórir lögreglumenn reyndu að ná barninu en máttu ekki beita hörku og urðu
frá að hverfa. Sendiráð íslands í málið.
„Mér finnst ég vera fullkomlega
bjargarlaus. Faðir Sóleyjar átti að
skila henni á miðvikudag í seinustu
viku en gerði það ekki. Ég upplifði
það að dóttur minni var rænt. Hann
hefur sagt lögreglunni að það komi
ekki til greina að ég fái að fara með
hana aftur til lslands," segir Vera
Pálsdóttir ljósmyndari sem berst fyr-
ir því að fá þriggja ára dóttur sína aft-
ur eftir að faðir barnsins og íyrrver-
andi sambýlismaður Veru neitaði að
skila henni aftur eftir að samkomu-
lag hafði verið gert milli lögmanna
Besta jólagjöfin
...í takt við tíðarandann!
Matjurtir
Um*w ®
mmm
t
•V :
„Abgengileg, falleg,
fróbleg og síöast en ekki
síst skemmtlleg bók -
alvöru hvatning fyrir
hörbustu Innipúka til ab
laumast út á svallr eba (
garbinn slnn og prófa ab
rækta elglb grænmetl!"
Bryndts Loftsdótttr
VOnistlórl Eymmdsson
Ik'ikubiíti Miíls og mmnlngur
SUMARHÚSIÐ
RHGardurinn
Síftumúla 1S, 108 Reykjavík
Siml 586 8003, www.rlt.is
þeirra um að hann hefði dóttur þeirra
í tæpa viku. „Hann átti að koma með
hana til mín á miðvikudagsmorgun
eftir að Sóley hafði verið hjá hon-
um í tæpa viku. Þegar ég reyndi að
ná í hann í síma á þriðjudagskvöldið
svaraði hann ekki. Þá læddist að mér
illur grunur. Það kom svo í ljós morg-
uninn eftir að hann ætiaði sér ekld að
skila Sóleyju."
Faðir Sóleyjar fór í fyrstu með
hana í felur en var síðan með barn-
ið heima hjá sér. Vera hefur notið lið-
sinnis íslenska sendiráðsins í Par-
ís við að reyna að ná barninu aftur.
Einnig hefur lögreglan farið heim
til mannsins hennar fyrrverandi en
ekkert getað aðhafst. „Mér finnst ég
gjörsamlega vera í lausu lofti. Dóttir
mín, sem varð þriggja ára í seinustu
viku, hefur verið með mér næstum
alltaf frá því hún fæddist, en er það
ekki núna. Ég er dofin og sef illa.
Undanfarnar nætur hef ég hrokk-
ið upp hvað eftir annað frá slæmum
draumum til þess eins að átta mig á
þeirri martröð að Sóley er ekki hjá
mér. Það er blákaldur veruleildnn."
Andlegt ofbeldi
Vera og sambýlismaðurinn fýrr-
verandi bjuggu saman í sjö ár í París
þar sem hún starfaði sem tískuljós-
myndari við góðan orðstír. „Sam-
band okkar einkenndist alla tíð af
andlegri kúgun af hans hálfu. Ég hef
„Héðan mun ég ekki
fara án Sóleyjar þótt ég
þurfi að eyða jólunum í
París."
Mæðgurnar þrjár Vera hefur notið stuðnlngs móður sinnar, Borghildar Maack, og
systur, Nöndu Maríu Maack, sem eru með henni (Paris að reyna að ná litlu stúlkunni.
verið talin frekar sterkur einstakling-
ur en í sambandinu tókst honum að
brjóta mig niður og ég gekk inn í það
hlutverk að vera kúguð og nær ósjálf-
bjarga. Eftir að Sóley fæddist árið
2004 gerði ég mér grein fyrir ástand-
inu. Eg var kúguð og óhamingjusöm
og gat ekki hugsað mér að dóttir mín
þyrfti að alast upp með þannig móð-
ur. Ég hafði getað ómeðvitað boð-
ið sjálfri mér upp á þessar skelfilegu
aðstæður en ég gat ekki boðið dótt-
ur minni upp á það sama. Ég tók því
þá ákvörðun að slíta sambandinu."
Vera bjó áfram í París fyrst eftir sam-
bandsslitin en hún segir að kúgun-
in hafi haldið áfram og hann notað
bamið til að kúga hana andlega. Hún
komst að þeirri niðurstöðu að ekki
væri annað til ráða en að fara heim
til íslands. Þangað komu mæðgurn-
ar í desember fyrir ári. „Ég lét hann
vita að við værum á förum heim í
jólafrí. Hann var ósáttur við það og
heimtaði að ég samþykkti sameigin-
lega forsjá eða að öðrum kosti myndi
hann krefjast farbanns á Sóleyju. Á
það gat ég ekki fallist og fórum við
án hans vitneskju til íslands. Þann
8. janúar gekk dómur fyrir undir-
rétti í París um að hann hefði tíma-
bundið forræði yfir Sóleyju. Ég vissi
ekki af því máli fyrr en löngu síðar en
hann hafði gefið upp rangt heimilis-
fang hjá mér og ég var aldrei boðuð.
Þá höfðaði hann mál til að fá Sóleyju
framselda til Frakklands. Hæstirétt-
ur íslands hafnaði þeirri kröfu og