Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2007, Side 12
12 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007
Sport DV
Arsenal vann Aston Villa 2-1 í frábærum fótboltaleik. Þrátt fyrir að Cesc Fabregas væri ekki með tóku aðrir
leikmenn Arsenal af skarið og kláruðu dæmið. En öruggt var það ekki.
Sá besti!
Sá flottasti!
i! iES
Cristiano
Ronaldo
Ný bók um
undrabarnið
Cristiano
Ronaldo
Þessa bók
verða allir
knattspyrnu-
fíklar að eiga!
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
ENSKIBOLTINN
ER FARINN AÐ RÚLLA!
a ♦ h
> MYNDBROT UR LEIKJUM > FRETTIR > STAÐAN
> LEIKMENN DG SFRFRÆDINOAR BL0G0A
wwvyjfisir.is/enski
visir.is
BENEDIKT BÓA5 HINRIKSSON
blaöamaöur skrifar: benni@d\)
Arsenal tapaði sínum íyrsta leik í
langan tíma í Meistaradeildinni gegn
Sevilla og með Cesc Fabregas meidd-
an voru blikur á lofti þegar liðið mætti
Aston Villa á Villá Park í Birmingham.
En liðið er ótrúlegt, spilar magnaðan
fótbolta þar sem Alexander Hleb býð-
ur í dans og félagar hans dansa með.
Vegna fjarveru Fabregas fékk Lass-
ana Diarra tækifæri og fór Mathieu
Flamini í hlutverksóknarmiðjumanns.
Ekki er langt síðan Fabregas spaug-
aði með það að hann ætíaði að gefa
Flamini eitthvað af sínum mörkum
en þeir Hleb og Tomas Rosicky eiga í
veðmáli um hver skorar flest mörkin á
tímabilinu.
Þvert gegn gangi leiksins skoraði
Aston Villa fyrsta markið eftir 14 mín-
útur. Eftir að hafa horft á Arsenal senda
boltann sín á milli náðu Villa-menn
boltanum, Bakary Sagna var kominn
langt upp völlinn og úr stöðu, John
Carew tók á mikinn sprett, sendi bolt-
ann fyrir þar sem William Gallas skall-
aði boltann fyrir fætur Craigs Gardner
sem skoraði.
Markið kom sem köld vatnsgusa
framan í Arsenal-menn sem lögðu þó
ekki niður rófuna heldur héldu áfram
og stjómuðu leiknum það sem eftír
lifði fyrri hálfleiks.
Arsenal jafnaði leildnn þegar téður
Flamini skoraði og lagði þar með sitt
á vogarskálarnar í veðmálinu. Aston
Villa sogaðist að boltanum og Bakary
Sagna náði fyrirgjöfmni, Rosicky náði
að leggja boltann út þar sem Flamini
kom á ferðinni og þrumaði í netið.
Flamini hafði aðeins skorað r itt mark
44% ME8 B0LTANN 56%
11 SK0TAÐMARKI 15
3 skotAmark 5
0 RANGSTÖÐUR 2
4 H0RNSPYRNUR 7
18 AUKASPYRNUR 10
3 GULSPJÖLD 2
) RAUÐ SPJÖLD (
ÁHORFENDUR: 42.018
Carson, Mellberg, Knight,
Laursen, Bouma (Berger 76.),
Gardner, Petrov (Maloney 32.),
Barry, Young, Agbonlahor, Carew.
Almunia, Sagna, Toure, Gallas,
Qichy, Eboue, Diarra, Ramini,
Roskky (Silva 74.), Hleb (Walcott
60.), Adebayor (Bendtner 90.).
MAÐUR LEIKSINS
Alexander Hleb, Arsenal
það sem af er deildinni en hefði get-
að skorað þrennu, bara í fyrri hálfleik.
Síðara mark Arsenal var frábært. Aft-
ur létu Villa-menn soga sig að boltan-
um hægra megin, Hleb kom boltan-
um til Sagna sem átti ffábæra fyrirgjöf
á Emmanuel Adebayor sem skallaði í
netíð. 2-1 í hálfleik og ekkert benti til
að Villa-menn væru að fara að gera
neitt í leiknum.
Martin O'Neill, stjóri Villa, breyttí
þá leikskipulaginu og hætti að sækja
með skyndisóknum. Setti fleiri menn
framar á völlinn og Villa-merin fóru
að stjóma leiknum. Hófu stórskota-
hríð að marki Arsenal sem varðist vel.
Carew skallaði í slá og minnstu mun-
aði að Martín Laursen jafnaði eftir
kraðak í teignum.
Arsenal-menn héldu út og fögn-
uðu þremur dýrmæmm stígum. Þó
hringdu noklórar viðvömnarbjöll-
ur, því líkt og gegn Sevilla lenti liðið í
vandræðum þegar andstæðingurinn
liggur ekki til baka. Villa-menn hefðu
vel getað fengið eitt stig út úr þessum
leik en eins og svo oft áður eru það
mörkin sem telja.
Ef og hefði
„Mér fannst við eiga eitthvað skilið
úr þessum leik," sagði Martin O'Neill
eftir letídnn. „Hefðum við náð að jafna
þegar Carew skallaði í slá snemma
í síðari hálfleik hefði leikurinn get-
að farið öðmvísi og við trúlega unnið
þennan leik. En það er auðvitað alltaf
létt að segja svona eftir leiki.
Staðreyndin er hins vegar sú að við
fengum ekkert úr leiknum en síðari
hálfleikur hjá okkur var frábær, algjör-
lega ffábær. Að snúa leiknum svona
við á móti Arsenal er magnað. Þar með
er ég ekki að segja að þeir hafi ekld átt í
erfiðleikum með okkur í þeim fýrri því
það áttu þeir svo sannarlega.
Leikmenn Arsenal senda boltann
svo vel sín á milli og halda honum vel
innan liðsins. En það var einstefna í
síðari hálfleik og þið sáuð fagnaðarlæti
Wengers eftir leikinn, þá sá maður að
eitthvað vorum við að gera rétt."
Frábærir
„Við vomm frábærir og þrautseigir,"
sagði Arsene Wenger. „í fyrri hálfleik
spiluðum við góðan og á köflum frá-
bæran fótbolta. Enginn var lengi með
boltann og við færðum hann vel á milli
kanta þannig Villa komst sjaldan í tæri
viðhann.
í síðari hálfleik duttum við of langt
til baka þannig að þeir komust aftur
inn í leikinn. Mér fannst í hálfleik að
við gætum ekld tapað þessum leik.
Þetta eru stór úrslit og góð. Vegna
góðs gengis Villa að undanfömu höfðu
þeir mikið sjálfstraust og þess vegna
þurftum við eitthvað sérstakt. Kannski
í gamla daga hefðum við tapað þess-
um leik en við erum orðnir betri og
erum reynslunni ríkari. Við förum ekki
svo glatt á taugum."
Meiddur Alexander Hleb vlrðist alltaf
vera straujaður Illa í leikjum Arsenal. Hann
meiddist eftirtæklingu Johns Carew.