Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2007, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2007, Page 1
/ / / / / / / / / / / / / / / / / / / »Trúnaðarmenn vagnstjóra hjá Strætó bs. gengu á fund lögreglunnar og kærðu yfirmenn sína. Þeir lögðu fram tvær kærur í gær og boða að sú þriðja verði lögð fram í næstu viku. Kveðjuhóffyrir fyrrverandi trúnaðarmenn félagsins dregur dilk á eftir sér og enn er ekki Ijóst hvernig málum lýkur. i - I •'v ■ TOGSTREITA Á MILLIÍSLENDINGA OG ERLENDRA VERKAMANNA HEFUR AUKIST í REYKJANESBÆ AÐ UNDANFÖRNU. ÁTÖK HEIMAMANNA OG BANDARÍSKRA HERMANNA VORU ALGENG í FYRRITÍÐ. ÁSTANDIÐ ER ENGU BETRA NÚNA, SEGIR DYRAVÖRÐUR Á SKEMMTISTAÐ í REYKJANESBÆ. Stefnirá toppinn FIMMTUDAGUR 6. DESEMBFR 2007 DAGBLAÐIÐ VISIR 203. TBL. - 97. ARG. - VERÐ KR. 295 »Jóel Sæmundsson stefnir að því að verða einhver besti leikari sem (slendingar hafa átt. Hann er við leiklistarnám í London og lék fyrir skemmstu í stuttmynd- inni Svartur sandur eftir Vilhjálm Ásgeirsson. Hún fjallar um ungt par sem ákveður að elskast að eilífu og er uppi á ýmsum tímum. MALUM ÞAR SEM GRUNUR LEIKUR A AÐ UM GERVIHJONABAND SE AÐ RÆÐA FJOLGAR: MILLJONIR FYRIR HJÓNABAND GUÐMUNDUR ÓLIHRAFNKELSSON ÁTTIAÐ FÁ TVÆR OG HÁLFA MILLJÓN KRÓNA FYRIR AÐ GANGA í HJÓNABAND. HANN ÁTTIAÐ KVÆNAST KONU SEM VILDIFÁ LAN DVISTARLEYFIFYRIR SIG OG BARN SITT. TIL STÓÐ AÐ GUÐMUNDUR FÆRITIL VÍETNAM ÁSAMT UNNUSTU SINNIOG AÐ BÆÐIGENGJU í HAGKVÆMNISHJÓNABAND. SJÁ BLS. 2. FRETTIR DV SPORT KEYPTILYFTARA Á KOSTNAÐ HREPPSINS Kristinn véifaði » Brynjólfur Árnason sveitarstjóri í Grímsey er grunaður um að hafa notað fjármuni hreppsins til að kaupa muni sem komu starfsemi sveitarfélagsins ekkert við. Til stóð að halda áfram rannsókn á bókhaldi Grímseyjarhrepps í gær en það reyndist ekki hægt. Ófært var milli lands og eyjar vegna veðurs. » Kristinn Jakobsson dómari rak einn leikmann Zenit af velli þegar hann dæmdi í UEFA-bikarnum i gær á Goodison Park. Kristinn komst vel frá sínu og dæmdi í heildina vel. Keflavík komst á sigurbraut á ný i kvennakörfunni og Valur lagöi Akureyri að velli í Nl-deild karla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.