Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2007, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2007
Sport DV
ÚRSLITÍGÆR ENSKA ÚRVALSDEILDIN
Newcastle - Arsenal i-i
0-1 (4.) Adebayor, 1-1 (60.)Taylor.
Staðan
Lið L u J T M St
I.Arsenal 15 11 4 0 32:12 37
2. Man. Utd 15 10 3 2 25:7 33
3. Chelsea 15 9 4 2 22:9 31
4. Liverpool 14 8 6 0 26:6 30
5. Man.City 15 9 3 3 19:15 30
6. Portsmo. 15 7 6 2 25:13 27
15. Sunderl. 15 3 4 8 15:29 13
16. Tottenh. 15 2 6 7 26:28 12
17. Bolton 15 2 5 8 12:22 11
18. Middles. 15 2 5 8 13:27 11
19. Wigan 15 2 3 10 11:26 9
20. Derby 15 1 3 11 5:34 6
N1DEILD KARLA
Akureyri - Valur 20 -24
Staðan
Lið L u J T M St
l.Haukar 12 8 3 1 340:291 19
2.HK 11 8 1 2 310:265 17
3. Fram 11 7 1 3 312:283 15
4. Stjarnan 11 6 1 4 328:299 13
5. Valur 10 5 2 3 255:237 12
6. Akureyri 12 2 2 8 307:331 6
7. Aftureld. 11 2 2 7 273:289 6
8.ÍBV 12 1 0 11 296:426 2
ICEL. EXPR. -DEILD KV.
Keflavík - Haukar 100 -79
Fjölnir - Hamar 51 -75
Staðan
Lið L u j Skor St
1. Keflavík 10 9 1 895:693 18
2.KR 10 8 2 813:685 16
3. Haukar 11 8 3 892:871 16
4. Grindavík 10 7 3 815:733 14
5. Hamar 10 2 8 644:733 4
6. Valur 10 1 9 616:775 2
7. Fjölnir 11 1 10 681:866 2
ÍTALSKI BOLTINN
Inter - Lazio 3-0
Roma - Cagliari 2-0
Staða efstu liða
Lið L U J T M St
l.lnter 14 10 4 0 29:8 34
2. Roma 14 9 4 1 30:17 31
3.Juventus 14 7 5 2 29:13 26
4. Udinese 14 7 4 3 17:15 25
5. Fiorentina14 6 6 2 19:11 24
UFFA BIKARINN
Everton - Zenit 1-0
FCK-A.Madrid 0-2
Nurnberg-AZAIkmaar 2-1
Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn
með AZ Alkmaar.
Villarreal - Elfsborg 2-0
Basel-Brann 1-0
Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn í liði
Brann ogÁrmann Smári Björnsson kom
inn á sem varamaður I hálfleik. Kristján
Örn Sigurðsson lék ekki með Brann vegna
meiðsla.
D. Zagreb - Hamburger 0-2
M.Boleslav- AEK 0-1
Panathinaikos - L. Moskva 2-0
Staðan f A-riðli
Lið L u J T M St
1. Everton 3 3 0 0 6:1 9
2. Zenit St. P. 4 1 2 1 6:6 5
3. AZ Alkm. 3 1 1 1 3:3 4
4. Nurnberg 3 1 1 1 4:5 4
5. Larissa 3 0 0 3 3:7 0
Staðan 1 B-riðli
Liö L u J T M St
I.Panathin. 3 3 0 0 6:0 9
2. A, Madrid 3 2 1 0 7:3 7
3. FCK 3 1 0 2 1:3 3
4. L. Moskva 4 0 2 2 4:7 2
5. Aberdeen 3 0 1 2 1:6 1
Staðan f C-riðli
Lið L u J T M St
1. Villarreal 3 2 1 0 5:2 7
2. Fiorentina 3 1 2 0 8:3 5
3. AEK Ath. 3 1 2 0 3:2 5
4. Boleslav 3 1 0 2 4:4 3
5. Elfsborg 4 0 1 3 3:12 1
Staðan (D-riðli
Lið L u J T M St
1. Hamburg. 3 3 0 0 6:0 9
2. Basle 3 2 1 0 2:0 7
3. SK Bfann 4 1 1 2 3:4 4
4. D. Zagreb 3 0 1 2 1:4 1
5. Rennes 3 0 1 2 1:5 1
Ever|on tryggöi sér sæti í 32 liða úrslit-
um Evrópukeppninnar meö sigri á Zenit
St. Petersburg. Ástralinn Tim Cahill
skoraöi sigurmarkiö fimm mínútum
fyrir leikslok.
Afdrifaríkur brottrekstur Arteta
misnotaði vítaspyrnu eftir að Kristinn
Jakobsson hafði rekið leikmann Zenit af velli,
VIÐAR GUÐJONSSON
bladamudur skrifar: vidariodv.is
Everton sigraði Zenit St. Petersburg
1-0 á Goodison Park. Everton var
einum manni fleiri lungann úr leikn-
um en sigurmarkið frá Ástralanum
Tim Cahill kom ekki fyrr en fimm
mínútum fyrir leikslok. Mikel Arteta
misnotaði vítaspyrnu sem Kristinn
Jakobsson dæmdi. Vítaspyrnan var
mjög umdeild en einum leikmanni
Zenit var vikið af leikvelli fyrir að
verja knöttinn með hendi.
Everton byrjaði mun betur í leikn-
um og átti nokkur ágæt marktækifæri
til þess að komast yfir. Kristinn Jak-
obsson dæmdi vítaspyrnu á þrftug-
ustu mínútu og í kjölfarið var Lomb-
aerts, varnarmanni Zenit, vikið af
leikvelli. Mikel Arteta tók spyrnuna
en skaut yfir markið.
Everton hélt áfram að sækja næstu
mínútur. Mikel Arteta átti frábæra
aukaspyrnu sem Malafeev markvörð-
urZenit-mannavarði íþverslá. Stuttu
síðar átti Lee Carsley hnitmiðað skot
sem fór í innanverða stöngina.
Zenit kom inn í leikinn í síðari
hálfleik
Kristinn flautaði til hálfleiks stuttu
síðar en Dick Advocaat, þjálfari Zen-
it, hellti sér yfir hann, ósáttur við að
hafa misst leikmann af velli. Fyr-
ir utan þetta eina atvik átti Kristinn
góðan leik og dæmdi hann af rögg-
semi.
Everton hafði mikla yfirburði í
fyrri hálfleik en ekkert gekk að skora.
Ánnað var uppi á teningnum í síð-
ari hálfleik því Zenit St. Petersburg
kom betur inn í leikinn. Liðið er vel
spilandi og aldrei að vita nema þeir
hefðu getað gert Everton skráveifti ef
ekki hefði komið til rauða spjaldið í
fyrri hálfleik. Zenit fékk tvö góð færi
með stuttu millibili í upphafi síðari
hálfleiks en í hvorugt skiptið náðu
leikmenn að nýta það að vera einir
gegn Tim Howard markverði Evert-
on.
Lítið púður var í sóknarleik Evert-
on þrátt fyrir að vera einum fleiri og
áhorfendur heimamanna voru argir
út í sína menn fyrir að ná ekki að nýta
sér liðsmuninn betur.
Undir lokin setti Everton þó
nokkra pressu að marki Zenit. Eftir
nokkrar hornspyrnur og pressu að
hætti enskra kom sigurmarkið. Art-
eta tók horn, Lescott skaut að marki
en Malafeev varði, aðvífandi kom
Tim Cahill sem tæklaði boltann í net-
ið af stuttu færi. Fleiri urðu mörkin
ekJd og heimamenn önduðu léttar í
leikslok.
Með sigrinum er Everton komið
áfram úr riðlinum en Zenit á ennþá
góða möguleika á því að fara áfram
í 32 liða úrslit ef það nær að sigra
Niirnberg í lokaleik sínum.
Vissum að markið kæmi
Tim Cahill varð hetja kvöldsins
þegar hann skoraði sigurmarkið.
„Þetta var frábært en stór leikur fyrir
okkur. Þeir voru manni færri en voru
engu að síður góðir og sennilega
sterkasta liðið sem við höfum spilað
við í riðlinum hingað til," segir Cahill.
Hann segist aldrei hafa efast um að
sigurmarkið kæmi. „Það er erfitt að
spila við lið sem verjast svona aftar-
lega en stjórinn sagði við okkur að við
þyrftum að vera þolinmóðir og allir
lögðust á eitt. Við vissum að marldð
kæmi á endanum," segir Cahill
David Moyes var sáttur í leikslok.
„Mér fannst við spila vel í kvöld. Við
fengum fullt af færum en það sem
máli sldptir er að við nýrtum eitt
þeirra og það eitt skiptir máli. Þeir
voru hættulegir í skyudisóknunum
en þetta var sanngjarnt þegar á heild-
ina er Utið," segir Moyes.
Dick Advocaat fannst að lið hans
hefði átt meira skilið úr leiknum og
var ósáttur við vítaspyrnudóminn og
rauða spjaldið. „Ég sá atvikið ekki al-
veg nógu vel en mér fannst dómar-
inn vera á þeirra bandi allan leikinn.
Við fengum þrjú gullin tækifæri og
þegar þú nýtir það ekki einum færri
er Everton aUtaf líklegt til að ná inn
einu marki," segir Advocaat.
Þrír íslénskir leikmenn voru í eldlínunni í UEFA-bikarnum i gær:
ISLENDINGALIÐIN TOPUÐU BÆÐI
Bæði AZ Alkmaar og Brann töpuðu
leikjum sínum í UEFA-bikarnum í
gær. Grétar Rafn Steinsson lék allan
leikinn með AZ Alkmaar sem tapaði
dýrmætum stigum í Þýskalandi gegn
Nurnberg, 2-1, í A-riðli. AZ þarf núna
að vinna Everton til að komast áfram
en enska liðið vann riðilinn með
þessum úrslitum. AZ komst yfir með
marki frá De Zeeuw en Mintal skor-
aði tvisvar með skömmu millibili og
tryggði Nurnberg sigur.
Olafur Örn Bjarnason lék aUan
leikinn með Brann sem tapaði 0-1
fýrir Basel í D-riðli. Armann Smári
Björnsson kom inn á í hálfleik. Ólaf-
ur Öm krækti sér í gult spjald eftir 19
mínútna leik. Carlitos skoraði eina
mark leiksins skömmu fýrir leikhlé.
I hinum leik riðilsins vann Hamb-
urg Dinamo frá Zagreb 2-0 á útiveUi.
Leikurinn þótti ekki mikið fyrir aug-
að og virtist stefiia í 0-0 jafntefli. En
skömmu fýrir leikslok skoraði Nigel
de Jong fýrsta markið. Dinamo freist-
aði þess að jafna leildnn, fjölgaði í
sólcninni og sldldi vörnina eftir ber-
skjaldaða. Það nýtti Hamburg sér og
Piotr Trochowsld bætti öðm marki
við rétt fyrir leikslok. Hamburg og
Basel em komin áfram í 32 liða úrsUt.
f C-riðli vann Villarreal sænska
liðið Elfsborg 2-0 og AEK frá Grilck-
landi gerði sér lítið fyrir og lagði Mla-
dá Boleslav 1-0. ViUarreal er komið
áfram og líklegt að AEK fylgi þeim.
Maðurinn sem vill ekkert vita af ís-
lenska uppruna sínum, Jon Dal Tom-
asson, skoraði eitt marka Villarreal í
leiknum.
f B-riðli vann Panathinaikos Lok-
omotiv Moskva 2-0 og Atletico Madr-
id lagði FCK með sömu markatölu.
Ótrúlegt en satt, en Aberdeen getur
enn komist áfram úr B-riðlinum þrátt
fyrir að hafa ekki spilað og ekki enn
unnið leUc. Ef þeir ná að vinna FCK
í næsta leik komast þeir í fýrsta sinn
áffarn úr Evrópukeppninni. Rúss-
arnir geta ekki komist áfram því þeir
eru búnir með leildna sína. Aber-
deen hefúr hlotið eitt stig og verður
að vinna FCK til að komast áffarn.
Panathanaikos og Atletico em komin
áfram úr B-riðlinum.
benni@dv.is