Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2008, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2008, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2008 Sport DV John Carew JohnCarew var maðurinná bakvið endurkomu Aston Villa gegn Newcastle Skoraði þrennu auk þess að vera frábær í spili liðsins. Aston Villa var mun betra en Newcastle og Carew sýndi hve miklu máli skiptir að vera góður skalla- maðurþarsemtvö marka hans komu meðskalla eftirföst leikatriði. kúrk- URIN Mark Clattenburg Mark Clattenburg dómari gerði slæm mistök þegar hann rak Lee Bowyer af velli. Dómarareru farniraðsjá samasemmerki á milli tveggja fóta tæklingarog rauðs spjalds. Bowyergerði einsog hanngatað draga úr tæklingunni. Leikmenn geta gert mistök og að mati DV-sport þurfa þau að vera alvarlegri en þetta til að verð- skulda rautt spjald. Markvarsla hefgarínnar DavidJames-P„rtsni0llth,5,<,nnnar Varð, stórglæsilega á lolcamínútunni og tryggði Markvörður: David James - Manchester City James varði nokkrum sinnum frábœr- lega gegn Bolton. Varði meðal annars dauðafceri á 90. mínútu. Varnarmenn: Phil Jagielka - Everton Skoraði sigurmark liðsinsgegn Reading. Aukþess bjargaði hann tvívegis á síðustu stundu. Richard Dunne - Manchester City Sýndi enn ogeinu sinni á leiktíðinni úr hverju hann er gerður. Ersemnýr leikmaður undir stjórn Erikssons. Jamie Carragher - Liverpool Hélt vel aftur afAnelka ogskilaði sínu vel að vanda. Hermann Hreiðarsson - Portsmouth Hermanngóður að vanda. Ports- mouth hélt hreinu og íslendingurinn bjargaði meðal annars á línu. Miðjumenn: Martin Petrov - Manchester City Lykillinn að baki sigri Manchester City gegn Manchester United. Frábcer ískyndisóknum City og lagði upp tvö mörk. Gareth Barry - Aston Villa Drifkrafturinn í miðjuspili Aston Villa ífrábœrum 4-1 sigri liðsins á Newcastle. Michael Ballack - Chelsea Með skárri frammistöðum Ballacks frá því hann kom til Chelsea. Dickson Etuhu - Sunderland Áttigóðan leik og skoraði glcesilegt mark í mikilvcegum sigri Sunderland á Wigan. Sóknarmenn: John Carew -Aston Villa Skoraði þrennu og var síógnandi þeg- arAston Villa lagði Newcastle. Darryl Murphy - Sunderland Skoraði glcesilegt mark og var öflugur í sigri Wigan. SsSea* Taylor vareinn gegn markinu en skaut .ar gullnu færi sem þessu svona ilfa Mark helgarínnar Oarryl Murphy - Sunderland Glæsilegt mark hjá Murphy sem negldi knettmum, slá og inn af 25 metra færi Tokvelamótiboltanumeftirsendingu fra Reed og skotið var frábært. Darryl Murphy John Carew Gareth Barry Dickison Etuhu Michael Ballack Martm Petrov Hermann Hreiðarsson PhilJagielka Richard Dunne Jamie Carragher David James Ummæli helgarinnar „Það er mikil vinna fram undan og það er I frá því að ég geti bara mætt og veifað einhverjum töfrasprota svo allt komist i U sagði Kevin Keegan eftir enn eina ómurle frammistöðu Newcastle. Frammistaða helgarinnar Richard Dunne - Manchester City Var frábær öðru sinni á leiktíðinm gegn Manchester United. Trekk í trekk stöðvuðust sóknir Manchester United á honum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.