Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2008, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2008, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2008 Siðast en ekki sist DV Sverrir var barnastjarna eins og Svaia Björgvinsdóttir. Svala braust út úr skugga frægs föður ifkt og Jón Baldvin Hannibals- son. NÚGETURÞÚ LESIÐ DVÁDV.IS DVer aðgengilegt á dv.is og kostar netáskriftin 1.490 kr.á mánuði Jón Baldvin fór út í Viðey og myndaði stjórn með Davíð Oddssyni. Davið hefur samið vinsælt dægurlag líkt og Sverrir Stormsker. j m á Á.SS Sverrir hefur reynslu af kosningabar- áttu þar sem úrtekjan var rík líkt og Jakob Frímann. Jakob Frímann Magnússon kom að líkamsáslætti Islendinga í Lundúnum eins og Sverrir Guðjónsson. Háskóla fslands? „Að stúdentar fái viðunandi námslán sem hægt er að lifa af." Hvað er efst á stefnuskránni? „Lánasjóðsmál eru einna efst." Tókst þú þátt í mótmælunum í borgarstjórn? „Nei. Ég komst ekki þar sem égvárá fullu í kosningabaráttu íyrir Röskvu." Hver verður næsti formaður stúdentaráðs? IVIAÐUR DAGSINS „Þetta er góð spuming. Næsti formaður stúdentaráðs verður verðugur arftaki Dagnýjar Bjarkar sem hefur unnið frábært starf." Hvað erfram undan? „Að fá mér eitthvað borða. En fram undan er að koma saman nýju stúdentaráði og svo áframhaldandi hagsmunabarátta stúdenta. Það er barátta sem verður seint á enda. Arnaldur Sölvi Kristjánsson formaður Röskvu, sem sigraði í kosningum til Stúdentaráðs í Háskóla íslands með sex atkvæðum. Hverer maðurinn? „Arnaldur Sölvi Kristjánsson, hag- fræðinemi á þriðja ári í Háskóla fslands." Hvað drífur þig áfram? „Hagsmunir stúdenta drífa mig áfram." Hvar ólst þú upp? „Ég ólst upp í Þýskalandi. Nánar tilteldð í Hamborg." Eftirminnilegasta bók sem þú hefur lesið? „Kviður Hómers." Hefur þú búið erlendis? „Já. Fæddur í Þýskalandi og ólst þar upp." Uppáhaldsmatur? „Gleimmérey á Vitabar." Draumastarfið? „Að vera formaður Röskvu er algjört draumastarf." Hvað hefur þú verið formaður Röskvu lengi? „Ég hef verið formaður í tæpt ár núna." Stefnir þú á pólitík í framtíðinni? „Alls staðar þar sem ég get unnið að hagsmunum stúdenta mun ég vera." Keyrðir þú marga á kjörstað á kjördag? „Ég keyrði engan. Það fara allir sjálfviljugir á kjörstað." Af hverju Röskva? „Vegna þess að Röskva berst fyrir hagsmunum stúdenta á öllum hugsanlegum vígstöðum. Það var það eina sem kom til greina hjá mér." Snýst háskóiapólitíkin um hægri eða vinstri? „Nei. Stúdentapólitík snýst um málefni og hagsmuni stúdenta og hversu langt þú ert tilbúinn að ganga fyrir þau málefni. Röskva gengur skrefinu lengra en aðrir." Hvað einkenndi kosningabáráttuna? „Það var margt en það sem stóð upp úr var ótrúlegur meðbyr með Röskvu." Var sigurinn sætur? „Já! Hann var frábær." Hvað þarf helst að bæta við í DRAUMASTARFINU ■ Hljómsveitin Sprengjuhöllin hélt til Akureyrar á föstudaginn, þar sem þeir félagar voru við- staddir frumsýningu leikritsins Fló á skinni, en þeir sáu einmitt um tónlist í verkinu. Eins og alþjóð veit hefur veður verið í verri kantinum undanfarna daga og hefur það bitnað á samgöngum.Að sögn Bergs Ebba Benediktssonar, söngv- ara sveitarinnar, gekk hálf- brösuglega að fljúga norður. „Ég leit út um gluggan og vélin blakaði bara vængjunum," sagði Bergur sem þekktur er fyrir orð- Iheppni sína. ■ Frosti Logason, fyrrverandi gítarleikari hljómsveitarinnar Mínus, sat á lista Vöku fyrir kosningamar í Háskóla íslands. Frosti, sem er í stjómmálafræði í Háskólanum, var í fjórða sæti lista Vöku til Háskólaráðs en komst ekki inn. Aðeins einn af lista Vöku og einn af lista Röskvu fengu setu í Háskólaráði. Vökufólk hlýtur að naga sig í handarbökin því að Röskva sigraði með aðeinssexatkvæð- um. Á meðal greiddra atkvæða skiluðu sjö auðu og 61 at- kvæði var ógilt. Síðastliðinn föstudag opnaði ljósmyndarinn Christina Gartner sýningu sína í gallerý StartArt á Laugaveginum. Christ- ina er þýsk og búsett í Berlín en hún er eiginkona hins heimþekkta þýskalistmál- ara Bemd Koberling. Kóberling er einmitt mikill íslandsvinur og hefur oftar en ekki sést til listamannsins munda veiðistöngina við Loðmundarfjörð en þau hjón- in eru góðvinir íslenska lista- mannsins Bjöms Roth og matreiðslumeistarans Sigga Hali. asgeirdbdv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.