Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2008, Blaðsíða 27
m<» ' r^'v" • PV Sviðsljás ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008 27 Undirbýr þessadagana útgáfu naestu plötu sinnar. BOFAHASARIBONP l FLUTTURÁ SJÚKRAHÚS Leikarinn Daniel Craig var snöggur að koma sér í skjól þegar skotbardagi milli tveggja glæpagengja átti sér stað við upptökur myndarinnar. Myndin er að stórum hluta tekin upp í Suður-Ameríku, þar sem glæpagengi og skotbardagar eru daglegt brauð. Vopnaðir öryggisverðir hafa nú verið ráðnir til þess að gæta starfólksins og leikaranna. „Við vonum að við getum haldið upptökum áfram. En enginn slas- aðist," segir talsmaður Eon Prodiction sem framleið- ir myndina. scs Michael Jackson árið 2000 Snákajakkinn sló í gegn. 1987 Árið 1996 Var gulljakkans gó Stílisti Michaels Jackson hefur hannaö nýtt lúkk fyrir endurkomu söngvar ans sem hann segir svipa til gangsteranna og maf- íósanna í kringum 1920. Endurkoma Michaels Jackson ætti ekki að hafa farið framhjá neinum en poppgoðsögnin hyggst nú snúa aftur í tilefni af því að tuttugu og fimm ár eru liðin síðan platan Thriller kom út. Stílisti söngvarans, Andre Van Pier, sem hefur séð um útlitið og búninga Jacksons frá þvi á níunda áratugnum, hefur nú sagt að nýja lúkkið verði eftirfarandi: „Ég hef hannað nýtt lúkk fyrir hann og nýja ímynd. Þetta verður svona í anda gangsteranna á þriðja áratugnum. Mittisjakki, vasaúr og fedora-hattur eru allt saman hluti af nýja stílnum." Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af söngvaranum og stílnum hans í gegn- um tíðina. Það verður spennandi að sjá hvernig nýja lúkkið á eftir að koma út. Eiginmaður Amy Winehouse, Blake Fielder- Civil, var fluttur með sjúkrabíl úr fangelsinu beint upp á spítala í síðustu viku en fregn- ir herma að Blake hafi tekið inn of stóran skammt af eiturlyfjum. Fangelsisvörður kom að Blake þar sem hann lá kvalinn og kastandi upp á gólfinu eftir að hafa tekið inn banvæna blöndu af heróíni og óþekktu efni. Skömmu áður hafði Blake verið settur í einangrun eftir að hafa fallið þrisvar sinnum á handa- hófskenndum eiturlyfjaprófúm í fangelsinu. Á meðan á öllu þessu stendur er söngkon- an Amy hins vegar óðum að jafna sig á sinni neyslu, nýkomin úr meðferð. VINSÆLL HJÁ DÖMUNUM Michael Jackson árið Heitur I gaddabuxunum AÐAL- LEIKARINNI Leikarinn Morgan Freeman, sem er 70 iHBÍjgtð ára, segist vera ónáðaður stöðugt af \ yngri konum, sem vilja komast í bólið ffl með honum. „Ungar dömur bjóða sig gjarnan, en ég lít bara á það sem hrós," segir leikarinn sem hefur verið JKvSt harðgiftur í 24 ár. „En ég á eiginkonu, . sem ég elska mikið og það skiptir L öllu." Nýjasta kvikmynd leikarans, The Bucket List, hefúr undanfarið gengið sig- urför um heiminn, en þar leikur hann ásamt Jack Nicholson. Morgan Freeman á fjögur börn, i/fS. tvær dætur með núverandi eiginkonu > sinni og tvo syni úr fyrra hjónabandi. Stömuleikur NBA fór fram í 57. skipti á sunnudaginn var. Þar mættust úrvalslið austurs og vesturs eins og vanalega þar sem austrið sigraði í leiknum. Mikið var um dýrðir á leiknum sem oftar en hann er einn stærsti íþróttaviðburðurinn vestanhafs ár hvert. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi áður en leikurinn hófst voru ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger og gamanleikarinn Chris Tucker. Áhorfendur höfðu einnig mjög gaman af því þegar bardagahetjan Jet U og risinn Yao Ming tóku spjallið. U var eins og barn við hliðina á Ming sem er stærsti leikmaður deildarinnar. Terry CrewsVar eiturhress eins og vanalega. Stóri og litli Vao Ming og jet Li vöktu niikla lukku. Öllum að óvöm er það ástr- alski leikarinn Sam Worthingt- on sem hefur hreppt eitt af aðalhlutverkun- um í myndinni Terminator Salvation: The Future Begins. Wortliington er lítt þekkt- ur í Hollywood en hann mun leika stórt hlutverk í myndinni Avatar sem er væntanleg á næsta ári. Það er enginn annar en James Cameron sem leikstýrir Avatar og verður hún í þrívídd. Það var Cameron sjálfúr sem mælti með Worthington í hlut- verkið við aðstandendur myndar- innar en Cameron hefur ekki leynt aðdáun sinni á leikaranum. „Hann hefur þyngdina og er harður nagli. Hann er ungur Russell Crowe," sagði Cameron um hinn 31 árs Worthing- ton. Lítið hefur verið gefið upp um söguþráð Terminator Salvation en persónan sem Worthington leikur heitir Marcus. Engir fleiri leikarar hafa verið staðfestir með hlutverk í myndinni en McG sem leikstýrir myndinni sagði þó nýlega í viðtali að Christian Bale myndi leika frelsishetjuna John O 'Connor. asgeir@dv.is Gabrielle Union Hélt með liði vestursins sem beið lægri hlut. ■i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.