Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2008, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2008, Blaðsíða 23
DV FoodandFun ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008 23 við alla burði til þuss að komast á toppinn hvað þetta varðar." Hátíð- in snýst ekki bara um mat, heldur markað og hver önnur borg. „Við er líka töluvert lagt í að hafa þetta erum fiskvinnsiuþjóð og landbún- sem skemmtilegast enda heitir há- aðarþjóð og framleiðum óhemju tíðin líka Food and Fun. „Já, það er mikið af fersku hráefni. Því höfum mikið af kokkum sem kemur aftur og aftur í ólík verkefni til að vera stemningu." Enn er hægt að panta með." Hátíðin heillar fagfólkið í borð hjá þeim flmmtán veitinga- stéttinni en hún heillar ekki síður stöðum sem taka þátt í hátíðinni almenning. „Ég skora á alla til þess með sérstökum matseðlum þar að koma í Hafnarhúsið á laugardag sem einblínt er á íslenskt hráefni. klukkan 12.00 til þess að verða vitni Frekari upplýsingar er að finna á að glæsilegri kokkakeppni og góðri foodandfun.is. berglind@dv.is skólans," segir Guðmundur Guð- mundsson, matreiðslukennari í Hótel- og matvælaskólanum. „Við reynum að sjálfsögðu að leggja áherslu á íslenskt hráefni og setjum það í óhefðbundinn og skemmtilegan búning. Krakkarn- ir leggja heilmikla vinnu í þetta og áhuginn er svo mikill hjá þeim að það er alveg hætt að skipta máli hvort það er skóla- „Aðkomu Hótel- og mat- vælaskólans að Food and Fun er þannig háttað að við sjáum um veislu í hádeginu á föstudeginum en matseðillinn í veislunni er að öllu leyti hannaður af nemend- um í _ þriðja bekk tími eða ekki, þau eru bara í kokka- gallanum allan daginn. Þau þurfa auk þess að hanna ailar uppskrift- irnar og í kjölfarið gefum við alltaf út fallega og gormaða uppskrifta- bók með réttunum." Það má svo sannarlega segja að um óhefð- bundnar útfærslur sé að ræða en meðal rétta sem nemendurn- ir hafa sett saman í ár eru: Harð- fiskur með jarðsveppum og kand- íflossi, lifrarpylsa með kirsuberjum og íikjum, bleikja og klementínur á kexi, nautalund með viskímæj- ónesi, rúsínusulta og hangikjöt á | briosk-brauði með jógúrt. „Það verða alveg tuttugu og fimm til þrjátíu íslenskir rétt- ir á boðstólum, við viljum að sjálfsögðu að allir fái að smakka aílt góða íslenska hráefnið. f veisluna koma svo keppendur og blaðamenn og allir þeir sem koma að Food and Fun á einn eða ann- an hátt í boði iðnaðarráðherra, Össurar Skarphéðinssonar. Nem- arnir eru orðnir mjög spenntir en í veislunni eru þeir paraðir sam- an við erlenda kokka sem þeir að- stoða svo í sjálfri keppninni á laug- ardeginum og við öll innkaupin í Hagkaupum á föstudeginum," seg- ir Guðmundur. Ragnar Wessman, fagstjóri í matreiðsludeild Menntaskólans í Kópavogi til átta ára, segir verk- efnið virkilega skemmtilegt þar sem það hafi svo margar hliðar. „Nemendur okkar koma með- al annars að matreiðslu, sögu, þýðingu, skipulagningu, stærð- fræði, hönnun og mörgu fleiru og er því óhætt að segja að verkefnið hafi marga spennandi fleti. Þetta hefur gefið nemendum okkar ákveðin tækifæri og út frá þessu hafa myndast mikil og góð tengsl. Mörgum hefur í kjölfar keppninnar verið boðið að koma og heimsækja veitingastaði þeirra kokka sem þeir aðstoðuðu. í enn öðrum tilfellum hafa nemendur svo náð sér í vinnu út á þessi góðu tengsl," segir Ragnar um þessa mannlegu og skemmtilegu hlið verkefnisins. krista@dv.is (slenskt hráefni Tæplega þrjátfu íslenskirréttirverða á boðstólum þó í óhefðbundnum útfaerslum. Siggi Hall hefur nóg að gera þessa dagana enda er nú komið að sjöundu Food and Fun hátíðinni sem hann hefur verið í forsvari fyrir frá 2002 ásamt Baldvini Jónssyni og Icelandair Hann lofar stærstu og glæsilegustu hátíð frá upphafi. ..Food and Fun er stærsti árlegi matarviðburðurinn á Norður- löndum í dag. ...Formaður dómnefndar, Jeff Tunks frá Wasliinton DC, hefur verið í dómnefnd frá upphafi sem gerir þetta að sjöundu Food and Fun-hátíð stórkokksins. ...Finninn Kai Kalliio sigraði í Food and Fun-Chef of the Year- keppninni í fyrra. Hann átti án efa athyglisverðasta desertinn það árið en eftirréttinn fram- reiddi hann í undurfallegu múm- ínálfaskartgripaskríni en eins og flestir vita koma múmínálfarnir einmitt frá Finnlandi. ...Finnar hafa alltaf verið ein- staklega duglegir við að koma á keppnina og fylgir finnska kepp- andanum oftast nær stór hópur samlanda lians. ...Italinn Carmelo Chiaramonte er einn af keppendunum í ár. Carameio kemur frá Sikiley og er gríðarlega ntikill áliugamaður um eldfjöll. Þar af leiðandi hefur hann sérútbúið risotto-rétt sem mun líta út eins og eldfjail þakið kolkrabbableki og hyggst hann gera rauða chilisósu sem lekur úr gígnum. Þennan rétt ætlar hann að bjóða upp á á veitinga- staðnum Gullfossi. Ragnar Wessman og Guðmundur Guðmundsson starfa að Food and Fun-keppninni Spennandi útfærslur á íslensku hráefni ’ 1 ' rt’ V ' . 41 ...Washington DC er orðin að eins konar matar-systurborg Reykjavíkur. Mikið og gott sam- starf er með íslenskum kokkum og veitingastöðum og kokkum og veitingastöðum í Washington DC. í Washington eru einmitt starfræktar höfuðstöðvar Ice- landair, íslenska sendiráðið er þar og öll dreifing á íslenskum matvælum til Whole Foods-versl- ananna fer fram í borginni. Auk þess sem Baldvin Jónsson, einn af hugmyndasniiðum Food and Fun, er búsettur í borginni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.