Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Page 6
6 MÁNUDAGUR 14. APRlL 2008
Frittir DV
Pólverjinn Slawomir Sikoro er á flótta
undan Plankton en hann er eftirlýstur í
Póllandi fyrir aö hafa myrt hnefaleika-
kappann Hamel og búta hann svo í
sundur með sveðju. Plankton er
meðlimur i pólsku mafíunni Nedziola.
Hún er grunuð um peningaþvætti, morð,
vændi og fjárkúganir.
sjónvarpið. Þannig virkar mafían.
„Mennirnir sem eru alltaf með
Plankton eru sjö talsins," segir Si-
koro um klíkuna sem er á eftir hon-
„Ég er búinn að vera á flótta í þrjár
vikur," sagði Slawomir Sikoro þeg-
ar blaðamaður hitti hann fyrir utan
lögreglustöðina á Hverfisgötunni
í gær. Ástæðan fyrir því að Sikoro
er á flótta er einföld; hinn eftirýsti
Plankton hefur hótað að myrða
hann. Lögreglan í Póllandi leit-
ar Planktons vegna gruns um að
hann hafl myrt pólska hnefaleika-
kappann Hamel. Lík hans fannst
á síðasta ári í Póllandi. Að sögn
saksóknara þar í landi var búið að
búta lík hans niður með sveðju.
Plankton hyggst myrða Sikoro eftir
að hann fór í viðtal við pólska dag-
blaðið Pomorska og sagði frá veru
Planktons hér á landi. Sjálfur tel-
ur Sikoro að Plankton sé að byggja
upp litla mafíu og hafi þegar kúg-
að fé út úr pólskum ríkisborgurum
hér á landi að hans sögn. Plankton
er búinn að dvelja hér á landi síðan
í september.
Neitaði að ganga í Neidziola
Það var á laugardegi íyrir þrem-
ur vikum sem það var bankað upp
á hjá Sikoro á Sævanginum í Hafn-
arfirði. Þegar hann kom til dyra
sá hann að Plankton var kominn.
Hann réðst undir eins á Sikoro og
gekk i skrokk á honum. Tilurð lík-
amsárásarinnar var sú að Sikoro
þurfti að afplána tíu ára fangelsis-
dóm vegna morðs. Hann var náð-
aður af forseta Póllands að lokum
sökum þess að verknaðurinn var
framinn þegar hann var að vernda
bræður sína fyrir pólsku mafíunni
sem nefnist Neidziola. Sú mafía
stundar meðal annars peninga-
þvætti, fjárkúgun og vændi. Sikoro
hefur skrifað tvær bækur um veru
sína í fangelsi og leikið í tveimur
kvikmyndum.
um.
Hann segir að hún sé vísir að
pólskri mafíu.
Sláandi grein
Það var svo í síðustu viku sem
Sikoro hafði samband við dagblað-
ið Pomorska. Það gerði hann því
hann varkominn með leið á flóttan-
um. Hann vill komast aftur heim til
sína í Hafnarfjörðinn. Greinin sem
birtist í blaðinu á föstudaginn er
sláandi. Þar kemur fram að Plankt-
on, sem heitir í raun, Przemyslaw
Plank, hafi verið handtekinn hér á
landi nokkrum sinnum. Samvæmt
heimildum DV hefur hann verið
handtekinn alls sjö sinnum. Þar á
meðal einu sinni þegar hann var
vopnaður hnífi.
Plantkon vann á útfararstofu
í heimalandi sínu. Núna vinn-
ur hann sem verkamaður og býr á
holtinu í Hafnarfirði. Hann hefur
meðal annars starfað á Kárahnjúk-
um. Hann er fæddur og uppalinn í
bænum Wloclawek. Plankton gekk
í Nedziola-mafíuna og í kjölfarið á
hann að hafa framið hið hrikalega
morð sem hann er eftirlýstur fyrir.
Mafían hefur marfgoft verið bendl-
uð við morð og fleiri glæpi.
Þegar hafa fimmtán einstakling-
Plankton með gengi
„Hann öskraði á mig að ég þætt-
ist vera miklu betri en þeir," sagði
Sikoro sem vildi aldrei tilheyra
fangelsismafíunni sem var við völd
í fangelsinu sem hann dvaldi í. f
staðinn lagði hann kapp á nám og
skrifaði bók á meðan hann sat inni.
Hann segir Plankto hafa verið pirr-
aðan út í hann þess vegna og þar af
leiðandi ráðist á hann. Aðspurður
hvort Plankto hefði rænt einhverju
af honum segir Sikoro að það hefði
ekki gerst í þetta sinn. Það er yf-
irleitt gert í annað skiptið þegar
mafían kemur heim til manns. Þá
taka þeir af þér tölvu, pening eða
—
ar verið handteknir úr Niedziola-
mafíunni vegna fjölda brota. Þrír
eru ennþá eftirlýstir, þar á meðal
Plankton.
„Hann mun myrða mig, nái hann mér. Maðurinn
hefur þegar skorið aðra manneskju í búta."
Umfjöllun verndar
Ég þarf á umfjöllun að halda
þar sem lögreglan vill ekkert gera,"
segir Sikoro sem er augljóslega log-
andi hræddur við Plankton. Þeg-
ar blaðamaður spyr hversu raun-
veruleg ógnunin sé, segir Sikoro
að Plankton muni ekki hika við