Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Qupperneq 7
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 14. APRlL 2008 7
Sögðu honum að
hringa í neyðarlínu
„Ég er með þúsund augu," seg-
ir Sikoro þegar hann lýsir tilfinn-
ingunni við að vera á flótta undan
eftirlýstum sveðjumorðingja. Hann
segist ekki geta sofið nema hann
láti eitthvað fýrir dyrnar á herberg-
inu. Þá segist hann aðeins keyra
með læstar dyr. Öðruvísi líður hon-
um illa og er berskjafdaður.
Strax og Plankton réðst á hann
fór Sikoro til lögreglunnar og reyndi
að útskýra fyrir henni að Plankton
væri ekíd aðeins morðingi, heldur
væri hann að vinna í því að koma
á fót eigin mafíu hér á landi. Hann
segist hafa mætt algjöru skilnings-
leysi.
„Þeir sögðu mér að ef Plankt-
on kæmi aftur, ætti ég að hringja
112," segir Sikoro og brosir dauf-
lega. Hann bendir á að ef hann og
Plankton væru í sama herberginu,
væri enginn tími til þess að hringja
á lögregluna. Hann yrði myrtur á
undan.
Lög vernda ekki pólska
Sikoro er ósáttur við lögregluna.
Hann segir Pólverja almennt mæta
skilningsleysi lögreglunnar sem
virðist helst ekki vilja skipta sér af
veröld Pólverjanna. Hann segist
borga sína skatta. Hann vilji vernd.
„íslensk lög vemda ekki Pól-
verja," segir Sikoro sem vill meina
að íslenska lögreglan vilji helst að
Pólvetjar útkljái málin sín á milli.
Hann segir ennfremur að hann vilji
bara lifa eðlilegu lífi hér á landi.
Það er ljóst að pólska sam-
félagið er jafnósátt og Sikoro en
pólski ræðismaðurinn, Michal Si-
Plankton Kom hingað
til lands í september og
hefur meðal annars
unnið á Kárahnjúkum.
korski, segir að Pólverjar séu reiðir
og að þeir hyggist safna undirskrift-
um til að hvetja íslensk yfirvöld til
að hleypa ekki útíendingum inn í
landið nema hafa fyrir því vissu að
þeir hafi ekki verið dæmdir í heima-
landinu. Þá segir hann jafnframt að
Plankton hyggist gefa sig fram í dag.
° Qfa
QtfUr r
°0rf/
Verðdœmi á mynd
tilbúin á blindramma
20x30
30x45
40x60
60x90
70x105
40x40
50x50
4.320kr.
5.120kr.
7.200kr.
10.720kr.
15.280kr.
5.280kr.
7.360kr.
mi_|ndval
Þönglabakka (Mjódd) 4 slmi 557 4070
myndval©myndval.is
www.myndval.is
-hvað er að frétta?
Minnistöflur
www.birkiaska.is
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
ö
FOSFOSER
MEMORY Valið faeðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
stiörnu ferðafrelsi
www
FGRÐAVAL Lund
i við Vesturlan