Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Síða 11
KEFLAVÍK TRYGGÐI SÉR ODDALEIK í RIMMUNNI GEGN ÍR MEÐ ÖÐRUM AUÐVELDUM SIGRI, 97-79. BLS. 16. íslenska badmintonlandsliðiö keppir um sæti 13-16 á Evrópumóti A-þjóða í badminton: TAP GEGN TÉKKUM íslenska landsliðið í badminton þarf að leika í umspili fjögurra þjóða um sæti í flokki A-þjóða eftír tap gegn Tékkum á Evrópumótinu sem fram fer í Heming í Danmörku. fsland keppir gegn þremur öðrum þjóðum um eitt laust sæti en það eru Eistland, Finnland og írland sem leika um 13. og síðasta sætíð meðal A-þjóða. ísland mætir Eistlandi í fyrramálið en sigurvegarinn úr þeim leik mætir annaðhvort Finnum eða írum. ísland tapaði fyrir Tékkum 3- 2 en Ragna Ingólfsdóttir og Tinna Helgadóttír öttu kappi í fimmta leik og töpuðu naumlega. Ámi Þór Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum vonsvikinn eftir leikinn. „Við höftim aldrei áður náð því að lenda ofar en í 14. sætí en með sigri í þessum leik hefðum við verið í sætí 8- 12. Ragna og Tinna vom með sigurinn í sjónmáli og leiddu 16-12 í oddalotu í síðasta leiknum en þá kom slæmur kafli. Þær töpuðu á endanum 21-18. Það var grátlegt því þetta var svo til komið hjá þeim," segirÁmi. fslendingar sigmðu í tvenndarleik og tvíliðaleik karla. f tvenndarleik léku Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Magnússon en í tvíliðaleik karla lék Helgi við hlið Magnúsar Helgasonar. Sara Jónsdóttír tapaði í einliðaleik kvenna en Bjarki Stefánsson tapaði í einliðaleik karla. Þess ber að geta að þetta var fyrstí landsleikur Bjarka. „Okkur gengur yfirleitt betur í tvíliðaleikjunum þar sem það er komin svo mikil atvinnumennska í einliðaieikinn. Ragna er sú eina sem er líkleg tii þess að vinna einliðaleiki þegar við erum á svona sterku móti," segir Ámi en Ragna Ingólfsdóttir lék ekki í einliðaleik að þessu sinni þar sem hún er að jaftía sig af meiðslum. „Við eigum ágæta möguleika á því að ná 13. sætinu, sérstaklega ef við náum að sigra í tvíliðaleikjunum. Eistar em með mjög góða einliðaleiksspilara en ég hef fulla trú á þvl að við getum gert góða hlutí í KAUP.INO REVKJAVfK (slenska badmintonlandsliðið I Landsliðið tapaði 3-2 fyrir Tékkum og leikur \ um sæti 13-16 á Evrópumóti A-þjóða. <AUPrí(f tvíliða- og tvenndarleik," segir Ámi en tapaði í bæði skiptín 5-0 í lotum. fsland hafði áður leikið gegn benn'mdv.is Englendingum og Frökkum á mótinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.