Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Page 14
14 MÁNUDAGUR 14. APRlL 2008
Sport DV
Birmingham-Everton 1-1
0-1J. Lescott (78), 1-1 M. Zárate ('83).
Bolton-West Ham 1-0
1-0 K. Davies ('46).
Reading-Fulham 0-2
0-1 McBride ('24), 0-2 Nevland ('90).
Sunderland-Man.City 1-2
0-1 Elano (79, víti), 1-1 D.Whitehead
('82), 1-2 D. Vassell ('87).
Tottenham-Middlesbro 1-1
1-0 J. Grounds('26, sjálfsmark), 1-1 S.
Downing (70).
Derby-Aston Villa 0-6
0-1 A. Young ('25), 0-2 J. Carew ('26),
0-3 S. Petrov ('36), 0-4 G. Barry ('59)
0-5 G. Agbonlahor (77), 0-6 M. Hare-
wood ('86).
Portsmouth-Newcastle 0-0
Liverpool-Blackburn 3-1
1-0 S. Gerrard ('60), 2-OTorres ('83)
3-0 Voronin ('90), 3-1 Santa Cruz ('90).
Man.Utd.-Arsenal 2-1
1-0 Adebayor ("48), 1-1 Ronaldo ("52,
víti), 2-1 Hargreaves (72).
Staðan
Lið L U J T M St
Man. Utd 34 25 5 4 72:18 80
Chelsea 33 22 8 3 58:23 74
Arsenal 34 20 11 3 64:29 71
Liverpool 34 18 12 4 60:26 66
Everton 34 18 7 9 50:28 61
Portsmouth 34 16 9 9 47:33 57
AstonVilla 34 15 10 9 62:44 55
Man.City 34 14 10 10 39:40 52
Blackburn 34 13 12 9 44:42 51
West Ham 34 12 8 14 35:41 44
Tottenham 34 10 11 13 63:57 41
Newcastle 34 10 9 15 40:58 39
Middlesb. 34 8 12 14 31:48 36
Sunderland 34 10 6 18 33:52 36
Wigan 33 9 7 17 30:47 34
Reading 34 9 5 20 37:63 32
Birmingham34 7 10 17 39:52 31
Bolton 34 7 8 19 31:52 29
Fulham 34 5 12 17 32:56 27
Derby 34 1 8 25 16:74 11
Markahæstir
LCristianoRonaldo 28
2. FernandoTorres 22
3. Emmanuel Adebayor 19
COCfl COLfl CHAMPI0NSHIP
llpswid^ Norwich 2-1
WBA - Watford 1-1
Leicester - Colchester 1-1
Preston - Bamsley 1-2
Charlton - Southampton 1-1
Cardiff-Blackpool 3-1
Cr. Palace 1 - Scunthorpe 2-0
Burnley- Sheff. Utd 1-2
Bristol City-Wolves 0-0
Coventry - Stoke City 1-2
Hull-QPR 1-1
Staðan
Lið L u j T M St
Stoke 43 19 15 9 66:54 72
W.B.A. 42 20 11 11 82:53 71
Bristol C. 43 19 14 10 49:49 71
Hull 42 19 12 11 60:42 69
Watford 43 18 15 10 61:52 69
C.Palace 43 16 17 10 50:40 65
Ipswich 43 17 13 13 61:53 64
Coventry 43 13 10 20 45:58 49
Leicester 43 11 15 17 40:42 48
Sheff.W 42 12 12 18 45:50 48
Scunt. 43 9 12 22 39:64 39
Colch. 43 7 16 20 58:77 37
Tóm hamingja Leikmenn Manchester
United fagna marki Owens Hargreaves.
MflN. UNITED
flRSENAL
MA0UR LEIKSINS
GUNNARGUNNARSSON
bladamadur skrifar: sp
Minnugir ófara sinna í bikarkeppn-
inni sýndu leikmenn Arsenal það
frá íyrstu mínútu að þeir ætluðu
ekki að lenda í sama forarpyttinum.
Þeir pressuðu leikmenn United vel á
miðjunni. Það leiddi til feilsendinga
United sem leikmenn Arsenal nýttu
til að sækja hratt á United-vörnina.
Hún var mest opin hægra megin
þar sem Patrice Evra var lagður af
stað í sóknina. Leikurinn barst end-
anna á milli. Aleksander Hleb kom
Emmanuel Adebayor í gegn með
góðri sendingu en skot Tógómanns-
ins var beint í fang Edwins van der
Sar. United kom boltanum hratt upp
og þar slapp Wayne Rooney í gegn
en Jens Lehmann rak tána í boltann
og stýrði honum framhjá. Þjóðverj-
inn var kominn aftur í liðið þrátt fyr-
ir skeytasendingar í fjölmiðlum til
aðalmarkvarðarins Manuels Almun-
ia. Sá var hvergi sjáanlegur þótt hann
hefði framlengt samning sinn við fé-
lagið fýrir helgi.
Mörká færibandi
Arsenal komst yfir á 48. mínútu.
Robin van Persie sendi boltann fyr-
ir frá vinstri, Rio Ferdinand, Michael
Carrick og van der Sar frusu og Ad-
ebayor stýrði boltanum í netið. Un-
ited vörnin skalf og einungis snögg
viðbrögð van der Sar forðuðu Rio
Ferdinand frá sjálfsmarki mínútu
síðar.
Við þetta vaknaði United-liðið og
sex mínútum síðar hafði Cristiano
Ronaldo skorað sitt 38 mark á leik-
tíðinni. Það kom frá vítapunktinum
eftir að skot Carricks hafði farið í
hönd William Gallas. Ronaldo þurfti
að taka vítið tvisvar og skoraði í bæði
skiptin en álagið var augljóst.
Glæsimark Hargreaves
Sir Alex Ferguson ákvað að bæta
í sóknina og skipti Anderson og Car-
los Tevez inn fýrir Paul Scholes og
Stuðningsmenn Manchester United önd-
uðu léttar þegar Howard Webb flautaði til
leiksloka í leik liðsins gegn Arsenal í gær.
Cristiano Ronaldo og Owen Hargreaves
skoruðu mörk United sem lenti undir í
upphafi síðari hálfleiks. Verðlaunavonir
Arsenal eru að engu orðnar.
ited er ekki fjarri meistaratitilinum.
Fram undan eru fjórir leikir, þar af
þrír á útivelli. Sá mikilvægasti þeirra
verður væntanlega gegn Chelsea
sem er í öðru sæti. „Ég sagði í sein-
ustu viku að ef við ynnum næstu
þrjá leiki yrðum við meistarar. Einn
þeirra er búinn og tveir eftir."
Líkt og stuðningsmenn United
gat Ferguson ekki beðið eftir leik-
hléinu. „Arsenal var betra liðið í fyrri
hálfleik. Mér fannst við stressaðir og
sendingarnar slakar. Ég gat ekki beð-
ið eftir leikhléinu. Anderson ogTevez
voru tilbúnir að koma inn á og þeg-
ar Arsenal skoraði gat ég ekki beðið
lengur. Eftir það fannst mér við spila
ffábærlega. Wayne hefði getað skor-
að þrennu, við spiluðum vel og Ars-
enal átti líka fín færi. Ótrúlegur leik-
ur. Ég sá leik Liverpool og Arsenal á
þriðjudagskvöld og mér fannst hann
ffábær. En þetta var leikur ársins."
Búið
Arsene Wenger, stjóri Arsenal,
sagði von Arsenal um meistaratitil
hafa endanlega verið slökkta. Hann
sagðist samt stoltur af leik liðsnis.
„Við spiluðum vel og börðumst svo
ég er mjög stoltur af ffammistöðu
okkar. Hvað er hægt að gera? Við
fengum fullt af færum og vorum
virkilega óheppnir að vinna ekki. Við
höfum verið í lægð ffá í mars og við
verðum að skoða hvaðan hún kemur
en okkar helsta markmið er að halda
þessum leikmannahóp. Mér finnst
hann nógu góður."
Park Ji-Sung. Effirskjálftar voru í Un-
ited-vörninni. Einn þeirra átti upp-
tök sín í Wes Brown sem stýrði fyrir-
gjöf á rammann en van der Sar varði
í stöng.
Átján mínútum fyrir leikslok var
bakvörðurinn Evra felldur við víta-
teigsboga Arsenal. Owen Hargreav-
es stillti boltanum upp og stóð upp
við hann svo Ronaldo gæti ekki ekki
skotið. Ákvörðun Englendingsins var
rétt. Hann tók stutt tilhlaup áður en
hann sneri boltanum yfir vegginn og
niður í hornið. Lehmann stóð stein-
runninn á marklínunni.
Leikmenn Arsenal sáu seinustu
vonir sínar um verðlaun á leiktíð-
inni hverfa. Tilraunir þeirra til að sjá
grilla í titilinn strönduðu í höndum
van der Sar.
Stressað United-lið
Ferguson veit að Manchester Un-
Ronaldo 54 vfti, Harqreaves 72.
Adebayor48.
53% MEÐ BOLTANN 47%
17 SKOTAÐ MARKI 20
7 SKOTÁMARK
2 RANGSTÖÐUR
6 HORNSPYRNUR
8 AUKASPYRNUR
2 GULSPJÖLD
0 RAUÐSPJÖLD
AHORFENDUR: 75,985.
Van der Sar, Brown, Ferdinand,
Pique, Evra, Ronaldo, Carrick,
Hargreaves (Giggs 89), Scholes
(Andefson 55), Park (Tevez 55),
Rooney.
Lehmann,Toure(JustinHoyte
85), Gallas, Song Billong, Clichy,
Eboue (Walcott 61), Fabregas,
Silva, Hleb, Van Persie (Bendtner
76),Adebayor.
Edwin Van der Sar, Man. Utd
Aðþrengdur
Tveir leikmenn
Arsenal hægja á
Cristiano Ronaldo
uag
A L LTafifliaroiSIE
Arctic Wear vinnúfátháðúr
Vinnuföt - Hlífðarföt
(kOfíSi?
Vesturvör 7 • 200 Kópavogur • Sími: 534-2900
www.aw.is