Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Síða 29
DV Fólkið
BÝFLUGAN
MÁNUDAGUR 14. APRÍL 2008 29
Benny Crespo's Gang
Hélt uppi góðu stuði á
NASA á föstudaginn.
Ólafur Páll Gunnarsson Var
ánægður með tónleikaferðalag-
ið og lét sig ekki vanta á NASA.
Al Gore Mætti í
kúrekastígvélum í
Bláa lónið.
Finni FlotturáNASA
og lagði eflaust leið
sína á Prikið eftir það.
Egill Rafnsson og Óttar
Proppé Einstaklega hipp piltar
GORE KENNIR VALDA-
MÖNNUM OG„VONNA-
ÍS"nSKUTAKTA
Dr. Spock og Benny Crespo's
Gang hafa túrað undanfarið um landið og í tón-
leikaferðinni Rokkað hringinn komu böndin
víða við í ýmsum krummaskuðum og afdölum.
Svo mikið stuð var í mönnum að á Eskifirði fékk
trommuleikari Dr. Spock harkalegt raflost ffá
ljósaseríu og rétt slapp með skrekkinn. Túrinn
mikli hófst í Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSU) og
lauk með látum á NASA í Reykjavík á föstudags-
kvöldið. Hugsjónafólkinu, sem er með þá missí-
on að færa dreibýlisliðinu alvöru íslenska mús-
ík, var tekið sem þjóðhetjum á heimaslóðunum
við Austurvöll. Sérstakir gestir voru Jan Mayen.
Þeir félagar Doktorinn og EgUl Rafnsson voru
hipp og Finni var frjálslegur að vanda. Óli Palli
Rokklandsmeistari var að sjálfsögðu á staðnum
að styðja sína menn.
En Óttar Proppé er víðförull í menningarferð-
um sínum og hann kom við á tónleikastaðnum
Organ um sexleytið á föstudaginn þegar Poppquiz
var í fullum gangi og þar var líka Árni Thorodd-
Gaflarar Ragnar Sólberg,
kærasta og Hjörtur Howser
fara yfir heimsmálin.
sen, gagnrýnandi hjá Mogganum.
Skemmtistaðurinn Tunglið hyggst nú teknó-
væða lýðinn á gamla Gauknum og var því blásið
til VlP-teitis á föstudagskvöldið í þeim tilgangi.
Goðsögnin Gaukurinn er nú stekkur og á nú á svo-
kölluð klúbbastemning að ríða þeim húsunum í
framtíðinni. Nú, býfluga og þemur henn-
ar tættu í teknógírinn og mættu kl. 11
en þá átti partíið að hafa staðið í
klukkustund - samkvæmt boðs-
kortinu. Afar fátt var þó um fi'na
drætti... Örfáar hræður á stangli
og sást ekki einu sinni til Kidda
Bigfoot sem er þó víst vert stað-
arins. Pottþétt mestu vonbrigði
helgarinnar.
A1 Gore er búinn að vinna
hug og hjarta Býflugu en hún hitti
kappann þann fyrir tilviljun úti í Bláa lóninu hvar
okkar kona lá í bleyti og hugsaði heimspekilega
um fegurð náttúru íslands og hlýnun jarðar. Þeg-
ar reykslæðan feyktist burt sá hún hvar A1 Gore
stóð reffilegur ásamt kynþokkafúllum og dul-
arfullum lífvörðum uppi á þaki bygging-
arinnar og skimaði valdsmannlegur
í kringum sig. Eða kannski var
hann bara alveg heillaður
upp úr kúrekaskónum?
Allavega er hann búinn
að gefa tóninn í ú'sk-
unni hjá karlkyns
valdamönnum og
„vonnabís" hér-
lendis; málið er
að vera í jakkaföt-
um og hrista upp
í lúkkinu með kú-
rekastígvélum.
AF ÖÐRUM MEÐ ÁKVEÐNAR SKOÐANIR:
Birna Þórðar var töff í leðurbux-
um og leðurjakka með stór svört
sólgleraugu að lóðsa útlenska
ferðamenn um götur borgarinn-
ar á laugardaginn, örugglega að
leggja áherslu á slömmið þar sem
hún stóð á horni Smiðjustígs og
Hverfisgötu og menn hlustuðu
andagtugir á mótmælagyðjuna
okkar. Ogí bókabúð Braga Kristj-
óns, góðvinar Birnu, aðeins ofar
við Hverfisgöm, var söngfuglinn
hún Ólöf Arnalds að spjalla við
Braga, tengdaföður sinn, í svört-
um og hvítum þverröndóttum
sokkabuxum, glöð í bragði.
Árlegt stórsveitamaraþon
Stórsveitar Reykjavíkur fór líka
• Ólöf Arnalds Rabbaði við I
■■ Braga Kristjóns, tengdaföð- '
ur sinn, í bókabúð hans á
| laugardaginn.
r.:::1
AD
LmjA 1
SAR
i
fram á laugardaginn í Ráðhúsi
Reykjavíkur en það er hvorki
meira né minna en 12. árið í röð.
Flaug við þar sem sveiflan réð
ríkjum hjá ungum sem öldnum
og varð hugsað til Kristnihátíðar-
innar á Þingvöllum hér um árið
þegar nær allir viðstaddir tróðu
upp.
Sama dag fór Býfluga í fýluferð
í Kling og bang galleríið á Hverf-
isgötu 42 en hún reyndist sólar-
hring of sein að mæta á gjörninga-
dagskrána en eitthvert blaðanna
auglýstí vitlausan sýningartíma.
Fór víst fram á föstudaginn. Hafði
einmitt verið rosalega spennt
að berja augum kynninn, hinn
mikla lífskúnstner Ármann
Reynisson, en það hlutverk
hlýtur að fara honum af-
skaplega vel úr hendi. Þó
var sárabót að hitta þar fyrir
í sömu erindagjörðum hinn
sprellfjöruga og klára klerk
og nýyrðaskáld; Pétur Þor-
steinsson, sem messar hjá
Óháða söfnuðinum. Fannst
hann í augnablik vera Snorri
Ásmunds listamaður sem
ætlaði einmitt að vera í hópi
gjörningamanna en inn-
tur eftir því svaraði Pétur að
bragði: „Nei, ég er ekki Snorri
- þótt báðir séum við stað-
greiddir. Sköllóttir..."
Bima Þórðardóttir
Lóðsaði erlenda
ferðamenn um götur
borgarinnará
laugardaginn.