Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 30. MA( 2008 Siðast en ekki sist DV BÓKSTAFLega „Ef ég held ekki stöðu minni á miðjunni verð ég brjál- aður." ■ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, í DV, eftir leik (slands og Wales. „Er einhver sem heldur til dæmis að þeir Davíð Oddsson og Halldór Ás- grímsson hafi verið edrú þegarþeir ,'t ákváðu að styðjainnrás Bandaríkja- mannainní írak?" ■ Gunnar Smári Egilsson fjölmiðla- mógúll, í SÁÁ-blaðinu. „Þá stóð nágranninn í dyragættinni á íbúðinni sinni með galopnar dyrn- ar, allsnakinn og fitlaði við sjálfan sig fyrir framan konuna mína." ■ Nágranni manns í Hafnarfirði sem á það til að sýna sitt allra heilagasta. - DV „Sumum hættir til að finn- ast eftirlitið meira en nóg, það eru yfirleitt þeir sem eru að brjóta af sér." ■ Sagði Sveinn Ingi Lýðsson hjá umferðareftirliti Vegagerðarinnar, í DV. Vegagerðin fylgist grannt með dísilbílum í landinu því einungis sérstök ökutæki og bátar mega nota litaða olíu sem er töluvert ódýrari en venjuleg. „Ég var ekki bara að vinna fyrir mig heldur alla ís- lensku þjóðina í barátt- unnigegn forræðis- gerði fyrir þá bandarísku." ■ Geiri á Goldfinger talar um úrskurð dómsmálaráðuneytisins í Séð og heyrt. „Þar þarf að standa út úr strax. Stelpurnar sem eru í úrslitum um ungfrú ísland hafa nánast Xiíl allar útlits- lega séð það sem þarf til að bera tituinn og 'VÍ sviðsframkoma oma úr viðtölum gera upp á rnilli að mínu mati." Valli sport, á Vfsi, en hann situr ( dómnefnd í Ungfrú (sland sem fram fer á Broadway í kvöld. mun ogút n þv ítko „En Serbar eru mjög kurteisir, þeir voru allt- af að bjóða mér sígar- ettu, þvilík kurteisi. Ég afþakkaði það." Friðrik Ómar, í Séð og heyrt, þar sem hann furðaði sig á því hversu mikið var um reykingar i Serbíu. „Ég var ánægður með kall- inn, þetta voru góðir tón- leikar hjá honum, hann fær gull hjá mér." Egill Helgason í Séð og heyrt, en hann var ánægður með tónleika Bobs Dylan í Höllinni. BESTAÐHITTA JACK NICHOLSON Steinunn Sigurðardóttir hefur slegið í gegn um alla veröld. Hún hreppti á dögun- um hin virtu Söderberg- hönnunarverðlaun. Þetta er í fyrsta sinn sem fata- hönnuður hlýtur þessi verðlaun. Hver er maðurinn? „Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður." Hvar ólst þú upp? „í Reykjavfk." Hvað drífur þig áfram? „Passjón íyrir fatahönnun." Hvenær vaknaði þessi hönnunar- þrá? „Mjög snemma sem barn. Ég teiknaði mikið af dúkkulísum." Hvað þýða þessi verðlaun fyrir þig? „Að vera komin í hóp stærstu hönnunarnafna Skandinavíu er ótrúlega mikill heiður. Ég er fyrsti fatahönnuðurinn sem hlýtur þessi verðlaun. Það er svolítið mikill heiður." Á að opna verslanir úti í heimi? „Ég er með eina verslun sem ég rek sjálfstætt. Hún er í Reykjavík. Það er örugglega á pallborðinu að opna verslanir úti í heimi. Ég er alltaf að tala um það. Það er bara ekki ákveðið hvar. Annars er hönnun mín seld í Japan, Bandaríkjunum, Evrópu og Skandinavíu." Ert þú sátt við líf þitt til þessa? „Alveg svakalega. Myndi ekki vilja breyta neinu." Hvert er mesta ævintýrið sem þú hefur lent í? „Það var ferð til Los Angeles árið 1998 þegar Gucci hélt partí fyrir H Project í Los Angeles. Við vorum þarna í þrjár vikur að máta föt á alla Hollywood-leikarana. Ég fékk alveg einstakt tækifæri til að hitta Jack Nicholson. Hann er nákvæmlega eins og hann er í bíómyndunum. Það er móment sem ég mun aldrei gleyma." Hvert er tískumóttó þitt? „Vertu þú sjálfur og ekki láta aðra stjórna þér." Ætlar þú að fara horfa á Sex and the City-myndina? „Já, alveg örugglega, en ekki í bráð. Ég hef miklu meiri áhuga á að sjá Indiana Jones fyrst. Ég elska alcsjón- bíómyndir." Best klædda kona landsins? „Dorrit." Sumarið er tími... „...fjölskyldunnar í sumarbústaðn- um. Eiginmaður, eiginkona, sonur og hundur." aVEÐUR_______________________________________________ VEÐRIÐ í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA © O © 3 © © © © o 3 CD Kaupmannahöfn Tenerife a hiti á bilinu ► 14/20 14/21 15/21 15/21 hitiábilinu ► 19/21 18/21 19/21 19/21 E Osló Róm co hiti á bilinu ► 12/23 11/22 10/19 15/20 hitiábilinu ► 14/22 14/25 16/29 16/30 § Stokkhólmur Amsterdam cs hiti á biiinu ► 10/19 12/20 12/21 11/21 hiti á bilinu ► 12/19 13/15 10/17 12/18 ° Helsinki Brussel C3 hiti á bilinu ► 12/19 11/19 10/16 11/18 hitiábilinu ► 13/19 12/19 14/21 16/26 a London Marmaris — hiti á bilinu ► 13/19 14/21 12/21 14/21 hiti á bilinu ► 14/37 14/36 14/34 13/34 París Ródos hiti á bilinu ► 14/20 14/22 17/25 19/27 hiti á bilinu ► 21/25 20/24 21/24 21/24 Berlín SanFranclsco 1— hiti á bilinu ► 20/28 20/29 21/29 19/27 hitiábilinu ► 9/25 10/23 10/25 10/24 s Palma NewYork cc hitiábilinu ► 18/21 17/19 17/19 15/20 hitiábilinu ► 16/22 19/23 15/23 14/22 S Barselóna Miami > hiti á bilinu ► 15/23 15/21 15/20 14/21 hitiábilinu ► 26/32 24/31 23/32 24/33 Reykjavík vindurlm/s ► 4-5 0-6 5-7 3-2 hitiábilinu ► 10 8/12 9/12 10/12 Stykkishólmur \ cáv' j vindurím/s ► 4-6 3-4 2-4 4-2 hitiábilinu ► 9/10 7/14 10/14 11/14 Patreksfjöröur ! vindurím/s ► 2-4 1-2 0-2 1-0 hitiábilmu ► 8 7/10 9/11 10/11 * ; [Cá vindurim/s ► 3-6 3 1-2 2 hitiábtlmu ► 9 7/14 10/13 12/14 Sauðárkrókur áf ! cS ! Cjt i cá vindurim/s ► 3-10 5 5-6 2-4 hitiábilinu ► 10 7/16 10/16 11/17 Akureyri j Cr vindurim/s ► 1-4 2-4 2-3 3-5 hitiábilinu ► 11/13 10/18 12/18 12/18 Húsavík Ct I c v Egilsstaöir vindurím/s ► 1-4 2-6 4-8 4-5 hitiábilinu ► 10/16 7/15 7/14 8/11 Höfn I ©i vindurím/s ► 5-4 3-5 2-5 6-7 hitiábilinu ► 11/13 8/12 8/11 9/11 Kirkjubæjarkl. 1 vmdurím/s ► 2-5 2-5 2-7 2-5 hitiábilinu ► 8/12 2/7 9/11 10/11 Vestmannaeyjar I vindurim/s ► 7 4-15 15-18 9-3 hitiábilinu ► 8/7 8/9 8/9 8/9 Þingvellir I i vindurim/s ► 3-4 0-4 3-5 2 hitiábilinu ► 8/9 6/12 7/12 9/11 Selfoss I : (Cy ! vindurím/s ► 4-5 2-6 4-8 3 hitiábilinu ► 8/11 6/14 7/13 8/11 Keflavík 1 O j : \ vindurim/s ► 5-7 1-11 10-12 4-2 hitiábilinu ► 9/10 8/11 10/11 10/11 vindurím/s ►2-6 1-5 6-3 7-6 hitiábðinu ► 8/10 9/15 10/15 i 10/16 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fölk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. METMÁNUÐUR ENDAR VEL Allar horfur eru á því að mán- uðurinn sem nú er að klárast verði heitasti maímánuður frá árinu 1960. Næstu dagar bera vott um það. Hægvirði verður í dag og úrkomulítið. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast í innsveitum. Næstu daga verður gola að suðvestan gola og víða rigning með köfl- um. Hiti 7 til 14 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.