Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 3

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 3
Sam­starf­ vina­bæj­anna­ Kópa­ vogs­og­Norrköp­ing­um­dans­og­ tón­list­ar­verk­efni­ er­ fyrsti­ hluti­ sam­starfs­ ís­lenska­ dans­hóps­ ins­ Ra­ven­ og­ sænska­ hóps­ins­ Blauba.­En­hóp­arn­ir­vinna­sam­ an­á­ Ís­landi­ í­ júní­mán­uði,­og­er­ upp­spretta­ verk­efn­is­ins­ sam­ starf­ vina­bæj­anna­Kópa­vogs­og­ Norrköp­ing,­ sem­styðja­verk­efn­ ið­að­hluta.­ Verk­efn­ið­er­þó­þeg­ar­ far­ið­að­ vinda­upp­á­sig­og­er­einnig­sam­ starfi­við­Dans­verk­stæð­ið­á­Skúla­ göt­unni.­ Sýn­ing­ar­ verða­ helg­ina­ 17.­ –­ 18.­ júní,­ og­ taka­ hóp­arn­ir­ m.a.­ þátt­ í­ 17.­ júní­ dag­skránni­ á­ Rúts­túni­ í­ Kópa­vogi­ auk­ þess­ sem­ aðr­ar­ upp­á­kom­ur­ verða­ á­ al­menn­ings­væð­um­ í­ Kópa­vogi­ á­ þessu­ tíma­bili.­ Áhuga­ er­ fyr­ir­ því­ að­ vekja­ upp­ menn­ing­ar­líf­ ið­ í­bæn­um­og­virkja­unga­ lista­ menn­ til­ að­ taka­ þátt­ í­ verk­efn­ inu­ með­ hóp­un­um­ og­ kynn­ast­ dans­in­um­bet­ur. Verk­ið­er­15­20­mín­útna­dans­ verk­ fyr­ir­ 8­ dans­ara­ með­ lif­andi­ tón­list,­ samið­ fyr­ir­ óhefð­bund­ið­ rými,­og­áhersla­er­lögð­á­að­færa­ dans­inn­ og­ list­ina­ nær­ al­menn­ ingi.­ Þetta­ er­ nú­tíma­ dans­verk­ þar­sem­ein­beitt­er­að­sam­tvinna­ dans­og­tón­list,­inn­blást­ur­er­tek­ inn­úr­nátt­úr­unni­og­ ­unn­ið­með­ afl­lík­am­ans,en­verk­ið­er­mjög­lík­ am­lega­krefj­andi­en­þátt­tak­end­ur­ vilja­ skilja­ áhorf­end­ur­ eft­ir­ með­ orku­sem­þeir­fá­frá­dönsur­un­um­ og­ tón­list­inni.­ Sam­starfi­ verð­ur­ við­ Mol­ann­ og­ skap­and­ sum­ar­ starf­ í­ Kópa­vogi.­ Fram­hald­ið­ af­ verk­efn­inu­verð­ur­ í­Norrköp­ing­ í­ Sví­þjóð­sum­ar­ið­2012. 3KópavogsblaðiðJÚNÍ 2011 Skipu­lags­nefnd­sam­ þykk­ir­gerð­akst­urs­­ og­göngu­að­komu­að­ Borg­ar­holts­braut­15 Skipu­lags­nefnd­hef­ur­sam­þykkt­ að­ heim­ilt­ verði­ að­ ljúka­ fram­ kvæmd­um­ við­ gerð­ akst­urs­­ og­ göngu­að­komu­ að­ hús­inu­ nr.­ 15­ við­ Borg­ar­holts­braut­ í­ sam­ræmi­ við­ kynnta­ til­lögu­ að­ breyttu­ deiliskipu­lagi­ lóð­ar­inn­ar.­ Til­laga­ þessi­ er­ m.a.­ gerð­ með­ hlið­sjón­ af­ 8.­ mgr.­ 8.­ gr.­ bygg­ing­ar­reglu­ gerð­ar­ nr.­ 441/1998­ og­ 63­ gr.­ sömu­ laga­ þar­ sem­ fram­ kem­ur­ að­ tryggja­ þurfi­ að­komu­ að­ hús­ inu­ sem­ upp­fylli­ þar­ til­greind­ skil­yrði.­ Þá­ verði­ lóð­ar­hafa­ að­ Borg­ar­holts­braut­15­gert­ skilt­ að­ leggja­ fram­ til­lögu­ að­ mögu­legri­ af­skermun­fyr­ir­hug­aðra­bíla­stæða­ á­ lóð­inni­ til­ suð­urs,­þ.e.­gagn­vart­ lóða­mörk­um­ Skjól­braut­ar­ 18­ og­ 20.­Lóð­ar­hafi­skal­kynna­hana­fyr­ ir­ bæj­ar­yf­ir­völd­um­ og­ lóð­ar­höf­ um­Skjól­braut­ar­18­og­20­áður­en­ fram­kvæmd­ir­hefj­ast­að­nýju.­Lóð­ ar­hafa­að­Borg­ar­holts­braut­15­er­ jafn­framt­ bent­ á­ að­ breyta­ þarf­ sam­þykkt­um­ bygg­ing­ar­nefnd­ar­ teikn­ing­um­ frá­7.­ágúst­2002­m.a.­ hvað­varð­ar­að­komu­og­bíla­stæði­ á­ lóð.­ Lagt­ er­ til­ að­ með­ breytt­ um­ bygg­ing­ar­nefnd­ar­teikn­ing­um­ fylgi­ sér­upp­drátt­ur­ sem­ út­skýri­ fyr­ir­hug­aða­af­skerm­um­bíla­stæða­ gagn­vart­ lóð­um­við­Skjól­braut­18­ og­20.­ Sam­þykkt­ skipu­lags­efnd­ar­ var­vís­að­ til­af­greiðslu­bæj­ar­ráðs­ og­bæj­ar­stjórn­ar­Kópa­vogs. www.markid.is • sími 553 5320 • Ármúla 40 Transporter þríhjól Fyrir 2-5 ára, stöðug og góð ítölsk þríhjól. Verð 14.990 kr. Varahlutir og viðgerðaþjónusta. Hjólum saman í sumar – það er líka ódýrara Bronco Windsor Klassíska dömu hjólið með 3 gírum og fótbremsu, ál stell, dempari í sæti, karfa, bretti og bögglaberi. Verð 59.900 kr. Scott Sportster 55 Hybrid hjól með 24 gírum og dempara að framan. Verð 99.900 kr. Tjónaskoðun - málun - réttingar Sími & Fax: 554-3044 • rettirbilar@rettirbilar.iS VeSturVör 24 • 200 KópaVogur Allar almennar viðgerðir Sam­starf­Kópa­vogs­og­Norrköp­ ing­um­dans­og­tón­list­ar­verk­efni Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur Sími: 564 0035 Sundbolir, Bikini og Tankini frá TRIUMPH og TYR. Stærðir frá 36 – 54 „allt til sundiðkunar“

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.