Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 11

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 11
11KópavogsblaðiðJÚNÍ 2011 Nátt­úru­fræði­stofa­ Kópa­vogs­ opn­aði­sýn­ingu­á­verk­um­Hauks­ Ein­ars­son­ar,­Hol­að­ í­ stein­inn,­á­ Kópa­vogs­dög­um.­Til­efni­ sýn­ing­ ar­inn­ar­er­mynd­ar­leg­gjöf­Guð­ ríð­ar­ Gísla­dótt­ur,­ ekkju­ Hauks­ heit­ins,­ á­úr­vali­ steina­og­krist­ alla­ sem­þau­hjón­in­ söfn­uðu­og­ Guð­ríð­ur­færði­Nátt­úru­fræði­stof­ unni.­ Í ljós kom að á heim ili hjón anna í Kópa vogi var ekki ein ung is að finna gott steina safn, sem nú er að hluta til í eigu Nátt úru fræði­ stof unn ar, held ur einnig at hygl is­ vert safn af list mun um eft ir Hauk. Um er að ræða ýmsa muni og gripi sem Hauk ur meit l aði, svarf og skar í stein, bein og tré. Öll verk in eru unn in í ís lensk an efni­ við. Hluta þess ara verka úr einka­ safni Guð ríð ar býðst al menn ingi að skoða á sýn ing unni sem stend­ ur út júlí mán uð. Hauk ur var sjálf mennt að ur á lista svið inu, stóð utan við lista­ manna hópa og stíll hans því al þýðu list. Sýn­ing­á­verk­um­úr­steini,­beini­og­ tré­á­Nátt­úru­fræði­stofu­Kópa­vogs Eitt verk anna sem ber heit ið Kon an sem alltaf er heima. Snæ­lands­skóli­ hlaut­ ný­ver­ið­ hvatn­ing­ar­verð­laun­ skóla­nefnd­ ar­ Kópa­vogs­bæj­ar.­ Hann­es­ Bald­ urs­son­ tón­mennta­kenn­ari­ tók­ við­ verð­laun­un­um­úr­hendi­Rann­veig­ ar­Ás­geirs­dótt­ur,­ for­manns­ nefnd­ ar­inn­ar.­ Verð laun in eru veitt fyr ir verk efn ið List sköp un á yngsta stigi. Verk efn ið felst í því að nem end ur í þriðja og fjórða bekk skól ans setja upp söng­ leiki. Hann es hef ur haft veg og vanda af þeim sýn ing um sem sett ar eru upp í nánu sam starfi við for eldra barn anna. Með þessu eru nem end­ urn ir æfð ir í söng, leik, fram sögn og al mennri tján ingu. Auk þess semja þeir dansa og búa til leik mynd. Í ár sýndi þriðju bekk ur Dýr in í Hálsa­ skógi og fjórði bekk ur Ávaxta körf­ una. Að mati skóla nefnd ar er gildi verk­ efn is ins mik ið. Í und ir bún ingn um læra nem end urn ir sam vinna og öguð vinnu brögð og með sýn ing un um læra þau að koma fram og tjá sig fyr­ ir fram an áhorf end ur. Snæ lands skóli hlaut einnig hvatn ing ar verð lun in á síð asta ári fyr ir verk efni sem ber yf ir­ skrift ina: Að læra að læra – náms­ stíls lík an Dunn og Dunn sem leið í ein stak ling smið uðu námi. Snæ­lands­skóli­hlaut­hvatn­ing­ar­ verð­laun­skóla­nefnd­ar­Kópa­vogs Hann es Bald urs son tón mennta kenn ari með verð laun in. Smið ju veg i 76 Kópavog i S ími 414 1000 w w w.t eng i . i s Ba ldur snes i 6 Akur ey r i S ími 414 1050 t eng i@ t eng i . i s • Ný glæsileg hönnun • Engin sjáanleg samskeyti • Innbyggður þrýstijafnari • Brunaöryggi • 22 cm sturtuhaus • Vottuð vara MorA í 25 ár á íSlAndi Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 MOra cEra sturtutækI MEð öMMustöNg 42.900,- kr. Godkendelse Opið virka daga frá 8-18

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.