Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 10

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 10
10 Kópavogsblaðið JÚNÍ 2011 VILLIBRÁÐARKRYDDAÐ... BRAGÐIÐ SEM ÍSLENDINGAR ELSKA Fyr­ir­ lið­lega­ 50­ árum­ léku­ sér­ ung­ir­ svein­ar­á­Borg­ar­holts­braut­ inni­ og­ þeir­ hitt­ust­ oft­ að­ Borg­ ar­holts­braut­ 34.A­ (nú­ 50)­ þar­ sem­ Gunn­laug­ur­ Jens­ og­ Helgi­ Helga­syn­ir­ áttu­ heima.­ Þess­ir­ herra­menn­ halda­ mik­illi­ tryggð­ við­ æsku­slóð­irn­ar­ og­ búa­ flest­ir­ enn­í­Kópa­vogi,­og­þeir­hitt­ust­svo­ ný­lega­á­Borg­ar­holts­braut­inni­og­ þá­var­tek­in­af­þeim­mynd­í­sömu­ röð­ og­ fyr­ir­ hálfri­ öld,­ og­ und­ir­ sama­glugg­an­um! Lengst til vinstri er Sig urð­ ur Norð dahl (Siggi „litli“ af því að hann var yngri) verk fræð ing ur (fædd ur 1952), sem átti frá unga aldri heima uppi á lofti hjá þeim bræðr um á Borg ar holts braut 34 A (í dag er hús ið nr. 50). Sig urð ur er nú bú sett ur á Skjól braut 14 í Kópa­ vogi. For eldr ar hans Magn ús Norð­ dahl fyrr ver andi flug stjóri hjá Loft­ leið um og Mar ía Norð dahl leigðu efri hæð ina heima hjá for eldr um þeirra bræðra. Þau byggðu síð ar hús við Holta gerði 58 og flutt ust þang að. Ann ar frá vinstri er Gunn laug­ ur Jens Helga son (Gulli) sím virki (fædd ur 1951), nú bú sett ur að Kárs nes braut 41 í Kópa vogi. For­ eldr ar hans eru Helgi Jens son loft­ skeyta mað ur í Gufu nesi (lát inn) og Dóra Frí manns dótt ir. Þriðji frá vinstri er Helgi Helga­ son (Basli) kenn ari (fædd ur 1952), nú bú sett ur að Sæ bóls braut 53 í Kópa vogi. For eldr ar hans Helgi Jens son loft skeyta mað ur í Gufu nesi (lát inn) og Dóra Frí manns dótt ir. Fjórði frá vinstri er Sig urð ur Ás geirs son (Siggi „stóri“ af því að hann var eldri) þjónn og tré smið ur (fædd ur 1951), áður til heim il is að Skóla gerði 6 A (lít ið hús inni á lóð Kárs nes skóla), nú bú sett ur í Dals­ hús um 91 í Reykja vík. For eldr ar hans Ás geir Þor steins son sjó mað ur (lát inn) og Ásta Sig urð ar dótt ir. Borg­ar­holts­braut­argutt­arn­ir­ hafa­þroskast­að­visku­og­vexti! Borg­ar­holts­braut­argull­arn­ir­árið­árið­1960. ……………­og­fimm­tíu­árum­­síð­ar,­árið­2010. Ljóð mán að ar ins: Draum­ar­eru­lengi­að­ræt­ast Anna S. Björns dótt ir er fædd þann 30. nóv em ber 1948. Hún er dótt ir Huldu Krist jáns dótt ur og Björns Björns son ar og ólst hún upp í Laug ar nes inu, þeg ar það var í bygg ingu. Hún lauk kenn ara prófi frá Kenn ara skóla Ís lands árið 1969 og það sama ár hóf hún kennslu fer il sinn, sem stóð til árs ins 2008, er hún lauk störf um. Anna var blaða­ mað ur hjá Vik unni í fjöl mörg ár og fór að yrkja ljóð og gefa út ljóða bæk ur, en árið 1988, kom út fyrsta ljóða bók henn ar, ,,Ör ugg lega ég.” Síð an þá hef ur Anna gef ið út fjölda ljóða bóka og hef ur hún ver ið eig in út gef­ andi flestra þeirra, en fyrsta ljóða bók in var gef in út í danskri þýð ingu árið 2008 af Med an for­ lag í Kaup manna höfn. Anna hef­ ur tek ið þátt í fjöl mörg um ljóða­ há tíð um á Norð ur lönd um og les ið upp víða er lend is og feng­ ið við ur kenn ing ar fyr ir ljóð sín, nú á siðast liðn um vetri, þeg ar hún hlaut Stein inn í Kópa vogi, heið ur svið ur kenn ingu rit höf­ und ar, sem stjórn Rit list ar hóps Kópa vogs vel ur ár lega. Anna á einnig ljóð í fjölda safn rita, hér­ lend is og er lend is. ,,Það er gam an að hljóta við­ ur kenn ing ar, en að al at rið ið er að vera trúr yfir litlu og vanda það sem mað ur ger ir hverju sinni,” seg ir Anna S. Björns dótt­ ir. Hún mun taka þátt í Bóka­ mess unni í Frank furt í októ ber næst kom andi, þar sem ís lensk ir rit höf und ar eru heið urs gest ir sýn ing ar inn ar. Ljóða bók henn­ ar ,,Draum ar eru lengi að ræt­ ast” hef ur ver ið gef in út ný lega, bæði á ís lensku og þýsku og mun bók in fylgja Önnu til Þýska­ lands í haust. Bók mennta sjóð ur styrkti þýð ingu bók ar inn ar. Draum­ar­eru­lengi­að­ ræt­ast Það er ekki hægt að flýta ör lög un um búa til ást láta drauma ræt ast En það er hægt að una sér við elda minn ing anna vera stað fast ur í trúnni og vera við bú inn þeg ar stund in renn ur upp Þeg ar óskin sem tek ur draumun um fram ræt ist. Anna­S.­Björns­dótt­ir

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.