Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Page 7

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Page 7
Þann 20. maí sl. var braut­ skrán ing frá Mennta skól an um í Kópa vogi í Digra nes kirkju, alls 83 stúd ent ar og 28 iðn nem ar. Þá braut skráð ust dag inn áður 16 ferða fræði nem ar, 42 leið sögu­ menn, 33 nem ar af skrif stofu­ braut, 17 mat svein ar, 37 nem ar úr meist ara skóla mat væla greina, 6 nem ar úr hót el stjórn un ar­ námi Cés ar Ritz og einn nema af starfs braut. Þannig að alls voru braut skráð ir 263 nem ar frá Mennta skól an um í Kópa vogi á þessu vori. Við út skrift var leik­ ið tón verk sem út skrift ar nemi af list náms braut, Hauk ur Hann­ es Reyn is son, færði skól an um að gjöf. Í máli Mar grét ar Frið riks dótt­ ur, skóla meist ara, kom fram að stærsta verk efni skóla árs ins hefði ver ið und ir bún ing ur að nýrri skóla námskrá í fram haldi af nýj­ um lög um um fram halds skóla. Skól inn hef ur nú meira frelsi í mót un náms brauta jafnt í bók­ námi sem verk námi. Fjög ur þró­ un ar verk efni eru nú í gangi sem tengj ast inn leið ingu á nýrri skóla­ námskrá. Í fram haldi af jafn rétt­ is við ur kenn ingu Jafn rétt is ráðs hef ur skól inn stað ið fyr ir ár legri jafn rétt isviku sem að þessu sinni var í mars mán uði und ir yf ir skrift­ inni ,,Stað al mynd ir kynj anna i fjöl­ miðl um.” Boð ið var upp á fjölda fyr ir lestra og kvik mynda sýn ing ar sem tengd ust efni vik unn ar við mikl ar vin sæld ir. Nem end ur MK hlutu á vor önn við ur kenn ingu frá Rauða krossi Ís lands fyr ir óeig in gjarnt starf og mik il væg an stuðn ing vegna neyð­ ar að stoð ar inn an lands. En nem­ end ur í áfang an um SJÁ102/Sjálf­ boð ið starf héldu m.a. hand verks­ mark að til stuðn ings starfi RKÍ. Kenn ar ar og nem end ur skól­ ans hafa á starfs ár inu tek ið þátt í óvenju mörg um er lend um sam starfs verk efn um, m.a. sam­ starfs verk efni 5 Evr ópu landa um stærð fræði kennslu, nem enda­ skipta verk efni í hót el­ og ferða­ grein um við Finn land og Nor eg og sam starfi kenn ara og nem enda á starfs braut skól ans við skóla í Karl stad í Sví þjóð. Þá var verk­ efni skól ans um tölvu studda stærð fræði kennslu, val ið eitt af tíu bestu verk efn un um inn an Comeni us ar mennta á ætl un ar Evr­ ópu sam bands ins á þessu ári. Þá vann Andri Krist jáns son bak ara­ nemi til silf ur verð launa í Evr ópu­ keppni Hót el­ og ferða mála skóla sem fram fór í Portú gal. Góð­ur­náms­ár­ang­ur For seti bæj ar stjórn ar, Ólaf­ ur Þór Gunn ars son, af henti út skrift ar nem um við ur kenn ing­ ar úr Við ur kenn ing ar sjóði MK sem stofn að ur var af bæj ar stjórn Kópa vogs árið 1993. Fjór ir nem­ ar hlutu við ur kenn ingu; ný stúd­ ent Þur íð ur Erla Helga dótt ir dúx skól ans, ný stúd ent ar Hulda Svein­ dís Jó hann es dótt ir og Guð björn Lár us Guð munds son fyr ir dugn­ að við nám og mikl ar fram far ir og Andri Krist jáns son ný sveinn í bak ara iðn. Rótarý klúbb ur Kópa­ vogs veitti ný stúd ent Þur íði Erlu Helga dótt ur verð laun fyr ir góð an ár ang ur í raun grein um og Rótarý­ klúbb ur inn Borg ir í Kópa vogi veitti ný sveini í bak ara iðn, Andra Krist jáns syni, verð laun fyr ir ein­ stak an náms ár ang ur í iðn námi. 7KópavogsblaðiðJÚNÍ 2011 Mennta­skól­inn­í­Kópa­vogi: 263­nem­ar­út­skrif­uð­ust­í­vor Helgi Lax dal, for seti Rótarý­ klúbbs Kópa vogs, af hend ir ný stúd ent Þur íði Erlu Helga dótt­ ur verð laun fyr ir góð an ár ang ur í raun grein um. Garðapokinn er veglegur og traustur plastpoki fyrir garðaúrgang. Þeir eru seldir 5 stk. í pakka og er hirðing pokanna ásamt innihaldi innifalin í verði. Þú pantar Garðapokann á www.gardapokinn.is, færð staðfestingu á pöntun og við sendum þér síðan pokana heim. Þegar þú pantar hirðingu á pokunum ferðu inn á www.gardapokinn.is og fyllir út beiðni. Einnig er hægt að hringja í síma 535 2500 og panta hirðingu. Í báðum tilfellum verða pokarnir sóttir samkvæmt áætlun sem hægt er að sjá á heimasíðunni. Garðatunnan er 240 lítra tunna sem íbúar gerast áskrifendur að. Þú pantar Garðatunnuna á www.gardatunnan.is, fyllir út beiðni og tunnan verður send til þín. Hún er losuð á tveggja vikna fresti yfir sumarmánuðina og er hægt að sjá losunardaga á www.gardatunnan.is. Þjónusta fyrir græna fingur Garðapokinn.is Fyllið út beiðni á www.gardapokinn .is eða hringið í síma 535 2520 og pokinn verður sóttur. Þjónustan gildir á höfuðborgarsvæð inu. Í pokann má eingöngu fara garðaúrgangur! Gardatunnan.is Gardapokinn.is Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími: 535 2500 • gamar@gamar.is • www.gamar.is EI N N , T V EI R O G Þ R ÍR 2 1. 70 5 Gámaþjónustan hf býður garðeigendum á höfuðborgar- svæðinu upp á söfnun garðaúrgangs með tveimur mismunandi leiðum, Garðapoka og Garðatunnu. Gardatunnan.is Garðaúrgangur Tvær góðar leiðir sem létta þér garðvinnuna! Ný stúd ent ar MK vor ið 2011 úr dag skóla. Fram reiðslu nem ar bíða þess að sýna glæsi leg veislu borð. Þau voru Agn­ ar Fjeld sted Keilu höll inni/Rúbin, Ang elika Lunkevich Ein ar Ben / Smakk ehf, Arn ór Ingi Þórs son Veit inga hús ið Perl an ehf, Frið rik Atli Sig fús son Haga torg ehf, Hrefna Þór is dótt ir Bláa lón ið hf, Jóel Manu el Fern and­ ez Flug leiða hót el ehf – Hilton, Jónas Már Karls son Lista safn ið Hót el Holt ehf, Stef an ía Hösk ulds dótt ir Flug leiða hót el ehf – Hilton, Thelma Rut Hauks dótt ir FoodCo hf – Lækj ar brekka, Vil mund ur Hreið ar Jóns son FoodCo hf – Lækj ar brekka og Jón Ingi Svein björns son Strik ið Ak ur eyri.

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.