Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 6

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 6
6 Kópavogsblaðið JÚNÍ 2011 A F H Á L S I N U M Sýn­ing­ á­ vatns­lita­mynd­um­ Berg­ljót­ar­S.­Sveins­dótt­ur­stend­ ur­ yfir­ í­ Bóka­safni­ Kópa­vogs.­ Berg­ljót­ hef­ur­ numið­ vatns­lita­ mál­un­ í­ Mynd­list­ar­skóla­ Kópa­ vogs­nær­óslit­ið­ frá­ár­inu­1995,­ auk­ þess­ sem­ hún­ hef­ur­ áður­ tek­ið­ styttri­ nám­skeið.­ Und­an­ far­in­ár­hef­ur­hún­nær­ein­göngu­ sinnt­þessu­áhuga­máli­ sínu,­ að­ mála­með­vatns­lit­um. Berg­ljót­ á­ ræt­ur­ á­ Vest­fjörð­ um,­þar­sem­hún­dvel­ur­löng­um­á­ sumr­in,­­og­kem­ur­hin­stór­brotna­ nátt­úra­vel­ fram­ í­ flæði­vatns­og­ lita.­Þetta­er­sjö­unda­einka­sýn­ing­ henn­ar,­og­er­sölu­sýn­ing,­en­síð­ ast­ sýndi­hún­á­Bóka­safni­Kópa­ vogs­árið­2009.­Sýn­ing­in­stend­ur­ til­föstu­dags­ins­15.­júlí­nk. Mynd­lista­mað­ur­inn­Berg­ljót­S.­Sveins­ dótt­ir­sýn­ir­á­Bóka­safni­Kópa­vogs AUGLÝSINGASÍMI: 511 1188 - 895 8298 Skóla­slit­Tón­list­ar­skóla­Kópa­ vogs­fóru­fram­30.­maí­sl.­í­Saln­ um.­Í­upp­hafi­lék­Svava­Berg­lind­ Fin­sen­ á­ pí­anó­ Prelúd­íu­ nr.1­ eft­ir­ Ge­or­ge­ Gers­hwin­ en­ hún­ var­að­ljúka­full­gildu­fram­halds­ prófi.­ Skömmu­ áður­ var­ Svava­ Berg­lind­með­fram­halds­tón­leika­ í­Saln­um­sem­jafn­framt­voru­eru­ loka­hluti­fram­halds­prófs­henn­ar­ við­skól­ann.­ Flutt­voru­verk­eft­ir­ J.S.­Bach,­ L.v.­ Beet­hoven,­ F.­ Chop­in,­ C.­ Debus­sy­ og­ G.­ Gers­hwin.­ Skóla­ stjóri,­Árni­Harð­ar­son,­flutti­ávarp­ og­veitti­við­ur­kenn­ing­ar­fyr­ir­góð­ an­náms­ár­ang­ur.­Átta­nem­end­ur­ þreyttu­ fram­halds­próf­ að­ þessu­ sinni,­ fjór­ir­ luku­ hljóð­færa­hluta­ prófs­ins­ og­ fjór­ir­ luku­ full­gildu­ prófi,­ sem­ jafn­framt­ er­ loka­próf­ við­ skól­ann.­ Tóku­ þeir­ all­ir­ við­ skír­tein­um­sín­um­við­skóla­slit­in. Eft­ir­tald­ir­ luku­ hljóð­færa­hluta­ fram­halds­prófs­ins,­ Guð­mund­ur­ Kári­Stef­áns­son,­gít­ar;­ Jón­Ágúst­ Stef­áns­son,­ pí­anó;­ Odd­ur­ Vil­ hjálms­son,­ sax­ó­fónn­ og­ Vict­or­ Guð­munds­son,­ pí­anó.­ Full­gildu­ fram­halds­prófi­luku­þau­Elva­Lind­ Þor­steins­dótt­ir,­söng­ur;­Skúli­Þór­ Jón­as­son,­ selló;­ Stein­unn­ Vala­ Páls­dótt­ir,­ flauta­og­Svava­Berg­ lind­Fin­sen,­pí­anó.­ Tón­list­ar­skóli­ Kópa­vogs­ er­ al­hliða­tón­list­ar­skóli­sem­kenn­ir­á­ öll­um­stig­um­náms­ins­sam­kvæmt­ að­al­námskrá­tón­list­ar­skóla.­Nem­ end­ur­í­vet­ur­voru­540­og­kenn­ar­ ar­55­tals­ins. Nem­end­ur­voru­540­í­Tón­list­ar­ skóla­Kópa­vogs­á­síð­asta­starfs­ári Ragn­ar­Th.­ Sig­urðs­son,­ ljós­ mynd­ari,­ opn­aði­ fyr­ir­ nok­ kru­ ljós­mynda­sýn­ingu­ í­ safn­ að­ar­heim­ili­ Kópa­vogs­kirkju,­ Borg­um.­ Myndefni­ hans­ eru­ nán­ast­ óþrjót­andi­að­ fjöl­breyti­leika­en­ hann­ rek­ur­ fyr­ir­tæk­ið­ Arct­ic­ Ima­ges,­ hef­ur­ gef­ið­ út­ og­ tek­ ið­mynd­ir­ í­ fjölda­bóka.­Mynd­ir­ hans­hafa­m.a.­birst­í­New­York­ Times­og­National­Geograp­hic. Fang­ar­augna­blik­ið­ á­rétt­um­tíma Út­skrift­ar­nem­ar­í­Tón­list­ar­skóla­Kópa­vogs­ásamt­kenn­ur­um­og­skóla­stjóra. Svava­Berg­lind­Fin­sen. Stór­brot­in­nátt­úra­end­ur­spegl­ast­í­verk­um­Berg­ljót­ar. Ragn­ar­Th.­Sig­urðs­son: Ragn­ar­við­eina­af­frá­bær­um­ljós­mynd­um­hans­á­sýn­ing­unni.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.