Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 5

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 5
5KópavogsblaðiðJÚNÍ 2011 á RútstúniFjölskylduhátíð Kópavogi 17. júní í www.kopavogur.is 10.00-12.00 Pallbílar frá Kópavogsbæ aka um með brassband Skólahljómsveitar Kópavogs og vekja íbúa bæjarins á þessum hátíðardegi. 10.00-11.00 17. júní hlaup fyrir börn í 1.-6. bekk á Kópa- vogsvelli. Allir fá verðlaunapening. Skrúðganga frá Kópa- vogsvelli að Digraneskirkju að loknu hlaupi. 11.00-12.00 Fjölskyldusamvera í Digraneskirkju. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Atriði á vegum Skapandi sumarstarfa. Félagar í brass- bandi Skólahljómsveitar Kópavogs líta við í lokin. 13.30 Skrúðganga frá Menntaskólanum í Kópavogi að Rútstúni. Skátafélagið Kópar og Skólahljómsveit Kópa- vogs. Nýstúdent og Fjallkona leiða gönguna. 15.00-17.00 Hátíðarka­ í félagsmiðstöðinni Gjábakka. Raggi Bjarna söngvari. Tónlistar- hópar frá Skapandi sumarstörfum. Skólahljómsveit Kópavogs spilar undir stjórn Össurar Geirssonar. Bæjarstjóri Guðrún Pálsdóttir flytur ávarp. Fjallkona Gerður Guðjónsdóttir flytur ljóð. Nýstúdent Helga Rún Jónsdóttir flytur ræðu. Friðrik Dór. Björgvin Franz og félagar. Ballið á Bessastöðum. Sigurvegari söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi. Björn Thoroddsen ásamt blúsurum úr Molanum. Atriði á vegum Skapandi sumarstarfa. 'Out of our hands' dans- og hljóðverk eftir Raven og Blauba, sýning fyrir stóra og smáa. Götuleikhús Kópavogs flytur fyndinn barnaleikþátt. Skapandi sumarhópar standa fyrir –ölbreyttum uppákomum. Íþróttafélögin verða með söluskála á Rútstúni og vö˜usölu í Sundlaug Kópavogs. Hjálparsveit Skáta í Kópavogi verður með þrauta- braut, hávaðasegg, klifurvegg og tækjasýningu. Glæsilegur handverksmarkaður. Leiktæki, hoppukastalar, veltibíll og andlitsmálun. Nánar á www.kopavogur.is 14.00-18.00 Hátíðardagskrá á Rútstúni Dagskrá 14.00-18.00 Fjölskyldustemning á túninu og víðar 14.00-18.00 Skemmtidagskrá á Sviðinu 20.00-22.30 Útitónleikar á Rútstúni Fram koma: Hljómsveitin BuŒ Blaz Roca Jón Jónsson Pedopriest B IR G IR M A R .C O M // 11 0 6 12

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.