Fréttablaðið - 12.04.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.04.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —8 5 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 1 2 . a p r Í l 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag fréttir Röskun hefur orðið á flugi frá því að yfirvinnubann flugumferðarstjóra tók gildi. 8 skoðun Hrafn Ásgeirsson skrifar um málsvörn Bjarna Ben. 13 sport Verð aldrei laus við meiðslin segir Margrét Lára. 14 tÍMaMót Sigríður Þorvalds leik- kona fagnar sjötíu og fimm ára afmæli sínu í dag. 16 plús sérblað l fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 VÖRUR FYRIR ÞINN ALDUR bls. 6-7 Apríl 2016 – 2. tbl 17. á rgangurHEILSUFRÉTTIR bls. 3 NÝTT Í HEILSUHÚSINU bls. 10 bls. 13 bls. 8 GRÆN ORKA – UPPSKRIFT bls. 8F JÖLFÆÐUOFNÆMI ISOLDE ÁRNASON bls. 4 ÞURRBURSTUN EYKUR HEILBRIGÐI UPPSKRIFTIR SPENNANDI bls. 14 LAUGAVEGI LÁGMÚLA KRINGLUNNI SMÁRA TORGI SELFOSSI AK UREYRI NETVERSLUN H EILSUHUSID.IS AXEL F. SIGURÐSSON LÆKNIR BETA CAROTENE FRÁ LIFE PLAN BYGGIR UPP OG VIÐHELDUR FALLEGUM HÚÐLIT 25% LANGVINNIR LÍFSSTÍLS- SJÚKDÓMAR GÓMSÆTUR ÞEYTINGUR! HEILSUFRÉTTIR fylgja fréttablaðinu í dag! LÍFRÆNT RAUÐRÓFUDUFT Í HYLKJUM „Náði kólesterólinu niður á stuttum tíma.“ Jóhannes S. Ólafsson Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A c ta vi s 5 1 1 0 7 2 stJórnsýsla Gunnar Bragi Sveinsson veitti styrki úr utanríkisráðuneytinu að upphæð 950 þúsund krónur á síðasta degi sínum sem utanríkisráð- herra. Miðvikudaginn 6. apríl náðist samkomulag milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Um kvöldið var Gunnari Braga því orðið ljóst að hann yrði nýr ráðherra sjávarútvegs- og landbúnaðarmála. Daginn eftir sendi Gunnar Bragi þau tilmæli til ráðuneytisins að fjórum aðilum yrði tilkynnt um að þeir myndu fá styrki af skúffufé hans sem utanríkisráðherra. Þjóðdansahópurinn Sporið fékk 250 þúsund krónur. Sömu upphæð fékk Kómedíuleikhúsið á Ísafirði. Landsbyggðarvinir fengu 150 þúsund krónur og Landgræðsla ríkisins fékk 300 þúsund krónur. Enginn hinna ráðherranna úthlutaði skúffufé sínu í síðustu viku. Brynhildur Pétursdóttir, þing- maður Bjartrar framtíðar, hefur verið talsmaður þess að leggja skúffu fé ráðherra niður. „Það á ekki að deila út almannafé á tilviljanakenndan hátt. Kunningsskapur eða aðgengi að ráðamönnum á ekki að hafa áhrif á fjárveitingar. Tímasetning þessara styrkveitinga er einnig fyrir neðan allar hellur,“ segir Brynhildur. Ekki náðist í Gunnar Braga við vinnslu fréttarinnar. - sa Dældi út skúffufé á síðasta degi sínum Gunnar Bragi Sveinsson veitti styrki af skúffufé utanríkisráðuneytisins þann 7. apríl, daginn sem hann hætti í utanríkisráðuneytinu. Alls styrkti hann fjögur félög um samtals 950 þúsund. Aðrir ráðherrar snertu ekki sitt skúffufé. Þingmaður Bjartrar framtíðar er hissa. Tímasetning þess- ara styrkveitinga er fyrir neðan allar hellur. Brynhildur Péturs- dóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar Ruslahaugur á útivistarsvæði Mikið rusl berst frá endurvinnslustöð Sorpu við Elliðavog á vinsælt útvistarsvæði þar fyrir framan sem fjölmargir nýta sér á degi hverjum. Starfsmenn á stöð- inni segja almenning mega flokka betur og ganga betur frá úrgangi sem komið er með. Þeir tíni reglulega rusl utan girðingar og sérstakt átak verði einmitt í því máli í dag. Fréttablaðið/Pjetur lÍfið Hljómsveitin Náttsól sigraði Söngkeppni framhaldsskól- anna um síðustu helgi. Sömu helgi tók hljómsveitin þátt í Músíktil- raunum. 26 stJórnMál „Látið er eins og engar eða ónógar skýringar hafi komið fram og andstæðingar okkar endur- taka í sífellu að ég þurfi að skýra mál mitt,“ segir Sigmundur Davíð Gunn- laugsson í bréfi til Framsóknar- manna í gær vegna aflandsfélagsins Winstris sem skráð er á eiginkonu hans. Fréttastofa 365 hefur kallað eftir CFC-framtölum vegna Wintris og ársreikningum félagsins en án árangurs. Þá hefur fréttastofan einnig óskað eftir upplýsingum um hversu mikið fékkst upp í kröfur Wintris í slitabú föllnu bankanna. Svör hafa ekki fengist. Sigmundur er farinn í frí frá Alþingi og hefur Hjálmar Bogi Hafliðason varaþing- maður tekið sæti í hans stað. – snæ, skh / sjá síðu 4 Koma engar upplýsingar frá Sigmundi 1 2 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 3 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 0 7 -2 F F 8 1 9 0 7 -2 E B C 1 9 0 7 -2 D 8 0 1 9 0 7 -2 C 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 3 2 s _ 1 1 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.