Fréttablaðið - 12.04.2016, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 12.04.2016, Blaðsíða 15
fólk kynningarblað 1 2 . a p r í l 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D a G U r B12-vítamín er gríðarlega mikil- vægt og gegnir margvíslegu hlutverki í líkamanum. „Það er m.a. nauðsynlegt fyrir skipt- ingu frumnanna en rauðu blóð- kornin eru í hópi þeirra frumna sem skipta sér oftast og því veld- ur B12-víta mínskortur blóðleysi. B12-vítamín er nauðsynlegt fyrir nýmyndun tauganna og spilar því stórt hlutverk í að halda taugakerf- inu í lagi sem og heilastarfsem- inni,“ segir Hrönn Hjálmarsdótt- ir, næringar- og heilsumarkþjálfi hjá Artasan. Að sögn Hrannar er B12 það  víta mín sem flesta skortir á efri árum og oft er það vegna skorts á efninu „intrinsic factor“ sem er mikilvægt prótein, fram- leitt í maganum, en það  hjálp- ar til við upptöku. „Það þýðir að þó svo að við borðum dýraafurð- ir eða tökum vítamíntöflur verð- ur takmörkuð upptaka á B12 og af því leiðir skortur. Óhófleg neysla áfengis, kaffis, kóladrykkja og nikótíns, notkun ýmissa lyfja, m.a. sýrubindandi lyfja, og mikil eða langvarandi notkun sýklalyfja er meðal þess sem getur valdið skorti.“ Mataræðið skiptir Máli B12-vítamín finnst ekki í græn- meti eða jurtum heldur kemur það að stærstum hluta úr matvælum úr dýraríkinu og þá aðallega kjöti, innmat, sjávarafurðum, eggj- um, mjólk og osti. „Grænmetis- fæði (vegan) þar sem sneitt er hjá öllum dýraafurðum er af mörgum talinn afar heilbrigður lífsstíll en rannsóknir hafa sýnt að fólk sem fylgir þess háttar mataræði getur lent í skorti á ákveðnum lífsnauð- synlegum vítamínum, steinefnum og fitusýrum. B12 er þar á meðal og er vel þekkt að grænmetisæt- ur fái reglulega B12-sprautur til að viðhalda heilbrigði sínu,“ segir Hrönn. Bragðgóður Munnúði Í ljósi þess að B12-skortur teng- ist oft vandamálum í meltingar- vegi er að sögn Hrannar best að B-12 vítaMínskortur getur verið lífshættulegur Artasan kynnir B12-Boost frá Better You er áhrifaríkur og náttúrulegur munnúði sem inniheldur hátt hlutfall af B12 vítamíni ásamt krómi og grænu tei. Auðveldasta leiðin til að tryggja hámarksupptöku er að úða því í munnholið en þannig kemst vítamínið hratt og örugglega út í blóðrásina. Úðinn er bragðgóður og líkaminn fær allt það B12 sem þarf. Einkenni B12 skorts geta verið: l Orkuleysi og slen l Þreyta, ör hjartsláttur, andþyngsli og svimi l Náladofi í hand- og fótleggjum l Hægðatregða, upp þemba l Þyngdartap l Erfiðleikar með gang l Skapsveiflur l Minnisleysi, þunglyndi og vitglöp (dementia). Upptaka á B12 í gegnum slímhúð í munni er örugg og áhrifa- rík leið til að tryggja líkamanum nægjanlegt magn af B12-vítamíni og til að verja okkur gegn skorti. Hrönn Hjálmarsdóttir, næringar- og heilsumarkþjálfi B12 er það vítamín sem flesta skortir á efri árum og getur skortur á því verið lífs- hættulegur. Hrönn Hjálmarsdóttir Í ljósi þess að B12-skortur tengist oft vandamálum í meltingarvegi er að sögn Hrannar best að taka það inn í formi munnúða. Hrönn Hjálmarsdóttir, næringar- og heilsumarkþjálfi. taka það í formi munnúða. „Upp- taka á B12 gegnum slímhúð í munni er örugg og áhrifarík leið til að tryggja líkamanum nægjan- legt magn af B12-vítamíni eða til að verja okkur fyrir B12-skorti.“ B12-munnúðinn frá Better You inniheldur methylcobalam- in sem er náttúrulegt form þessa vítamíns og einmitt það sem er best fyrir okkur að taka. Úðinn er bragðgóður og tryggir að lík- aminn fái allt það B12 sem hann þarf á afar auðveldan og einfald- an máta. Hann inniheldur einn- ig steinefnið Chromium Chloride (króm) sem nýtist öllum og er sér- staklega hjálplegt fólki með efna- skiptavillu og/eða blóðsykurvanda- mál. Auk þess er að finna grænt te í blöndunni sem eykur orku. Fæst í flestum apótekum, heilsu- búðum og heilsuhillum stórmark- aða og verslana. BLÖÐRUBÓLGAFYRIR SVEFNINN FYRIR AUGUNBETRI BUNA VIÐSKIPTAVINURINN HEFUR ALLTAF RÉTT FYRIR SÉR! Fjögur öflug náttúruleg efni frá „Sef betur á nóttinni og svefninn er samfelldari.“ Gunnar Guðmundsson „Öflugt við blöðrubólgu og þvagfærasýkingum.“ Ragnhild Guðrún Friðjónsdóttir „Kemur í veg fyrir tíð þvaglát á nóttunni.“ Guðmundur Einarsson „Ég er laus við augnþurrk og pirring í augunum.“ Edda Snorradóttir Fást í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. 1 2 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 3 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 0 7 -3 E C 8 1 9 0 7 -3 D 8 C 1 9 0 7 -3 C 5 0 1 9 0 7 -3 B 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 3 2 s _ 1 1 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.