Fréttablaðið - 12.04.2016, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 12.04.2016, Blaðsíða 20
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jónas Pétursson bóndi, frá Syðri-Hól, Vestur-Eyjafjöllum, lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Lundi þann 3. apríl síðastliðinn. Útförin fer fram frá Ásólfsskálakirkju föstudaginn 15. apríl kl. 14.00. Auðunn Óskar Jónasson Kolbrún Einarsdóttir Katrín Björg Jónasdóttir Hrefna Magnúsdóttir Jón Ágústsson Jóna Bergþóra Sigurðardóttir Guðmundur Vigfússon Sigríður Steinunn Auðunsdóttir Eggert Sigursveinsson Ágústa Katrín Auðunsdóttir Brynjar Jóhannsson Sigurbjörg Guðmunda Borgþórsdóttir Guðrún Jóna Ingvarsdóttir og langafabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Sigríður Jónsdóttir frá Stykkishólmi, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 6. apríl. Útförin verður frá Seljakirkju þriðjudaginn 19. apríl kl. 13.00. Helga Eygló Guðlaugsdóttir Reynir Garðarsson Jón S. Guðlaugsson Þórkatla Þórisdóttir barnabörn og langömmubörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, Þorlákur Halldór Arnórsson frá Ísafirði, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. apríl. Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 13. apríl kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Styrktarfélag krabbameinsveikra barna eða Ljósið. Bárður Guðmundsson Ingibjörg Júlíusdóttir Svanur Þorláksson Þröstur Þorláksson Elsý Sigurðardóttir Hammer Gestur Þorláksson Unnur Þorláksdóttir Unnar Hjaltason barnabörn og fjölskyldur. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðnýjar Ó. Halldórsdóttur Háteigi. Fyrir hönd aðstandenda, Halldór Teitsson Ásta E. Hjaltadóttir Guðrún H. Teitsdóttir Ágúst Már Gröndal Anna Guðný Gröndal Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ragnar Jóhann Lárusson frá Grímstungu Borgarholtsbraut 45, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 14. apríl kl. 13.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð. Lárus P. Ragnarsson Karlotta B. Aðalsteinsdóttir Sigrún K. Ragnarsdóttir Haraldur R. Gunnarsson Halldóra B. Ragnarsdóttir Þórður S. Magnússon Ásdís L. Ragnarsdóttir Sigurður Þ. Adolfsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, Hildur Hákonardóttir Selsvöllum 4, Grindavík, lést á Landspítalanum v/Hringbraut, miðvikudaginn 6. apríl. Útförin fer fram frá Grindavíkurkirkju, fimmtudaginn 14. apríl kl. 13.00. Þorgeir Guðmundsson Vigdís Elva Þorgeirsdóttir Þröstur Árnason Svanhildur G. Þorgeirsdóttir Björn Ingvar Guðbergsson Brynjar Freyr Þorgeirsson Helga Guðný Þorgeirsdóttir barnabörn og Helga Hákonardóttir Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og mágkona, Arndís Eyjólfsdóttir Hjarðarhaga 28, lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk, þann 5. apríl síðastliðinn. Útförin fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 19. apríl kl. 13.00. Kristín Margrét Ragnarsdóttir Birgir Gunnsteinsson barnabörn, barnabarnabörn og Björgólfur Kristjánsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Kristín Sigurðardóttir Austurbrún 2, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykjavík að kvöldi 31. mars. Hún verður jarðsungin frá Garðakirkju á Álftanesi þriðjudaginn 19. apríl kl. 13.00. Þorvaldur Þorvaldsson Sigrún Sigurðardóttir Árni Þorvaldsson Katrín Kristinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Útfararstofa kirkjugarðanna Ellert Ingason Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Útfarar- og lögfræðiþjónusta Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is „Það er svo mikill hávaði hér að ég heyri varla í þér,“ segir Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona, stödd úti á Keflavíkurflugvelli að flýja land áður en sjötíu og fimm ára afmælið brestur á. „Ég er á leið til Fær- eyja, er bara í biðröð að flugvélinni,“ segir hún hlæjandi – en er til í að spjalla við mig þar til röðin kemur að henni að sýna farseðil og skilríki. Af hverju Færeyjar? „Ég held það séu 50 ár frá því ég var þar síðast svo það er orðið tímabært. Þá hitti ég mömmu og pabba þar. Pabbi var að spila þar með hljómsveit á fiðluna sína. Við stopp- uðum í heila viku og það var spilað og sungið og dansað allan tímann. Alveg meiriháttar skemmtilegt.“ Hún segir Færeyinga hafa getað talað íslensku fyrir 50 árum, eða að minnsta kosti gert sitt besta til þess. „Þeir spurðu hvort ég væri frá Svíþjóð? Nei, svaraði ég. „Gott, ertu frá Noregi?“ spurðu þeir og fengu aftur nei. „Gott, heyrðu þú ert íslensk,“ hrópuðu þeir þá glaðlega og eftir það var ég alls staðar velkomin ásamt foreldrum mínum. Ég man eftir ungum manni sem gaf mér armbönd og reyndi að kyssa mig. Ég varð bara pirruð en nú ætla ég að leita að honum – djók!“ Eru stelpurnar með þér? „Nei, nei, ég er bara ein. En þær vita af þessu flippi. Dísella, dóttir mín, var að syngja í Fær- eyjum og bjó á hóteli þar sem hún heyrði kind jarma utan við gluggann þegar hún vaknaði. Þangað stefni ég núna, einmitt í þannig umhverfi vil ég gista.“ gun@frettabladid.is Ætlar að finna gamlan séns Sigríður Þorvalds leikkona stakk af til Færeyja í gær til að fagna sjötíu og fimm ára afmæli sínu í dag og athuga hvort eitthvað hafi breyst frá því hún kom þangað fyrir 50 árum. Sigríður hlakkar til að blanda geði við frændur okkar Færeyinga. Fréttablaðið/GVa Merkisatburðir 1912 Farþegaskipið Titanic leggur upp í sína fyrstu og einu ferð. 1919 Átján manns farast í snjóflóðum við Siglufjörð og síldarverksmiðja gjöreyði- leggst. 1931 Knattspyrnufélag- ið Haukar er stofnað í Hafnarfirði. 1961 Júrí Gagarín fer fyrstur manna út í geim. 2010 Rannsóknarnefnd Alþingis birtir skýrslu í níu bindum um aðdraganda og orsakir hrunsins. 1 2 . a p r í l 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D a G U r16 t í m a m ó t ∙ F r É t t a B l a Ð I Ð tímamót 1 2 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 3 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 0 7 -5 2 8 8 1 9 0 7 -5 1 4 C 1 9 0 7 -5 0 1 0 1 9 0 7 -4 E D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 3 2 s _ 1 1 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.