Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Page 10

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Page 10
Fjelags~blað Kennarasam'bandsins. I. 1.-2. -8- Helgi Hóörvar hlaut 63 atkv. Guðjón Guðjónsson - 61 " Sigríður Magnúsd. - 31 " ísleifur Jónsson - 21 " Viktoría Guðmundsd. 21 " Var Þá varpað hlutkesti um Þau Isleif og Viktoríu. Kom upp hlutur Viktoríu, og telst hún Þvá rjett kjörin, en Isleifur varamaður. Fundi frestað. Fundur var settur á ný kl. 5. Árni Pálsson hókavörður flutti Þá stutt en snjalt erindi, um framtíð islenskrar tungu í Vesturheimi. Þökkuðu forseti og fundar- menn erindið hið besta. Að Því loknu har formaður Það undir fundinn, hvort Þinginu skyld nú slitiöj eða fréstað til 29. Þ.m. í Þeirri von, aö Þá gœtu allir hinir útlendu gestir mætt á Þinginu. - Var samÞykt í einu hljóði aö fresta Þinginu, en slíta ekki. Hannihal Valdemarsson hauð fundarmönnvun aö líta á sýnishorn af nýjum stílahókum og starfshókum í landafræði, er hann hefði í smíðum. Fundi frestað. Þar sem ókleift reyndist að halda Þinginu áfram 29. jrnií, eins og gert hafði verið ráð fyrir, var síðasti fundur ekki settur fyr en 60, jú.ní, kl. 10 síðd. í Kirkjutorgi 4. Hafði Þar verið efnt til kaffidrykkju, og settust fundarmenn Þegar að horðum. Þar voru viðstaddir dönsku fulltrúarnir Þrír, sem áður er getið, hr. Axel Jensen, Stefan Pedersen og frk. Barsöe, og einnig tveir sænskir fulltrúar, hr. I.P. Johansen, ríkisÞingsmaður, og kona hans, og frk. Frida Hárner. Færðu Þau Kennarasamhandinu að gjöf mikla og vandaða alfræðiorðahók sænska, Nordisk Familiehok, og Þakkaði formað- ur g^öfina fyrir hönd. f jelagsins. Lagði hann og fram vinaigjöf frá norskum kennurum, sem höfðu í hoði Kennarasamhandsins sótt AlÞingis- hátíðina, en höfðu orðið að hraða för sinni svo, að Þeir gátu ekki sótt fund Þennan. Var gjöf Þeirra einnig hók, "Norge", lýsing á landi og Þjóö, og afarskrautlega húin. Engin ákveöin mál voru til umræðu. Þó kom fram tillaga um, að stjórnin skyldi kjósa 3 menn í nefnd, til að athuga og gera tillögur xim hreytingar á lögum um lífeyrissjóð kennara. Var hún samÞykt í einu hljóði. Ennfremur var lagt til, að Þær fundargerðir, sem ekki voru fullgerðar, væru samÞyktar án Þess að vera lesnar upp. Var Það og samÞykt. Eftir Þetta voru nokkrar ræöur haldnar. Hinir útlendu gestir Þökkuðu viðtökurnar og töluðu mjög hlýlega í garð Islands og Islend-

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.