Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Side 14

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Side 14
ORGEL-HABMONIUK og FIANO heii eg ávplt til (Nyström, Miiller) og útvega sjerhverja gerð þessara hljóðfæra, sem um er beðið. Ódýrustu orgelin kosta hjer 210 ísl. krónur. Þríradda orgel, með 15 stillum og Aeolsharfe í gegn kosta minst 680 isl. krónur (eik). Andvirði hljóðfæranna má greiða með afborgunum á löngum tíma, ef menn vilja. Eg vil gjarna að dómbærir menn og óvilhallir athugi hljóðfærin og reyni, annaðhvort kaup- endur sjálfir eða aðrir, sem treysta má til rjettdæmis um þau. 1 EbíflS BJARNASON, Sólvöllum 5, Reykjavík VALDIMAR LONG -• BÓKSALl - HAFNARFlRÐl selur allskonar barnabækur, námsbækur, fræðibækur og skemtirit inn- lend og útlend, pappírsvörur hverskonar, ritföng og skólaáhöld. Er umboðsmaður Bókmentafjelagsins og Þjóðvinafjelagsins. — Hefir útsölu Morg- uns, Strauma, Vöku, Iðunnar, Hlínar og Nýrra ltvöldvaka. Enn fremur Prestafje- lagsritsins og annara böka Prestafjelagsins. Selur bækur Ferðafjelags íslands. Er einnig útsölumaður Kvennablaðsins Freyju og drengjablaðsins Úti. Tekur að sjer útsölu blaða og bóka fyrir sanngjörn ómakslaun. Bóka- og blaðamenn! hvort sem þjer því þurfið að kaupa eða selja bækur og blöð í Hafnarfirði og nágrenni hans, þá talið við mig eða skrifið mjer. Einkasali. á íslandi á B O R K S-veéátÖf lum fyrir skólastofur, sem hafa rutt sjer til rúms um öll lönd og fjöldi skólamanna telur bestar af öllum veggtöflum. — Glansa aldrei, hrukka ekki, endast afar vel. Valdimar Long, Hafnarfirði Verslunarsími 13 — Heimasími 138.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.