Fréttablaðið - 25.04.2016, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 25.04.2016, Blaðsíða 13
fólk kynningarblað Mér finnst svo fallegt þegar fólk sefur. Það er yfir því mikil kyrrð. Ég verð að viðurkenna að ég hef tekið mjög margar myndir af unnustanum sofandi og notaði þær til að búa til mynstrið en einnig myndir sem foreldrar mínir tóku af okkur systkinunum sof- andi, svo og frásagnir fólks af því hvernig það sefur. Iona Sjöfn Huntingdon-Williams 2 5 . a p r í l 2 0 1 6 M Á N U D a G U r „Við erum alltaf að upphefja holl- an lífsstíl, að borða rétt og hreyfa okkur, en svefninn virðist allt- af gleymast. Þó eru þetta þre- menningar sem þurfa alltaf að haldast í hendur til að allt smelli. Mig langaði því að hefja og skapa umræðu um svefn með verkefni mínu,“ segir Iona um upphafið að útskriftarverkefni sínu, Svefn- mynstur. Verkefnið var tvíþætt. Annars vegar bjó hún til upplýsingarit um svefn og hins vegar hannaði hún mjúkt flísteppi með abstrakt mynstri sem á að endurspegla hreyfingar fólks í svefni. Mynstr- ið bjó hún til með því að fylgjast með fólki sofa. „Mér finnst svo fal- legt þegar fólk sefur. Það er yfir því mikil kyrrð. Ég verð að viður- kenna að ég hef tekið mjög marg- ar myndir af unnustanum sofandi og notaði þær til að búa til mynstr- ið en einnig myndir sem foreldr- ar mínir tóku af okkur systkinun- um sofandi, svo og frásagnir fólks af því hvernig það sefur,“ útskýr- ir Iona og bætir við að oft sé eins og fólk dansi í svefni. Hún vill með verkefni sínu h e f j a o g skapa um- r æ ð u u m svefn og mikil- vægi hans. „Ætl- unin er þó ekki að predika held- ur langar mig til að fólk skilji sinn svefn og rútínu enda þurfa sumir meiri svefn en aðrir,“ segir Iona og segir áhuga sinn á svefni meðal annars sprottinn af svefnleysi samnem- enda sinna. „Há- skólanemendur, og ekki síst í Listahá- skólanum, eru ekki þekktir fyrir að sofa mikið. Þó þurf- um við svefn til að geta skapað og gert eitt- hvað af viti.“ Iona segir að sig langi til að Dönsum þegar við sofum Svefnmynstur heitir útskriftarverkefni Ionu Sjafnar Huntingdon-Williams frá Listaháskóla Íslands. Verk hennar, og annarra nema á BA-stigi í myndlistar-, hönnunar og arkitektúrdeild, eru til sýnis á útskriftarsýningu LHÍ í Hafnarhúsinu. Iona Sjöfn með teppið góða sem verður til sýnis í Hafnarhúsinu fram í maí. Mynd/Stefán GÆÐI - ENDING - ÁNÆGJA www.weber.is Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Nánari upplýsingar á Texasborgarar.is og Facebook BLT-SAMLOKA MEÐ FRÖNSKUM 1.490 KR. Alsæla með spældu eggi og bernaise fyrir klink af BLT-samloku með frönskum gegn framvísun þessa miða. Aðeins 1.490 kr. fyrir tvo. Klipptu miðann út og taktu með þér. Gildir til 25. maí 2016. 2 FYRIR 1 vinna áfram með svefninn með ein- hverjum hætti. „Útskriftarverk- efni er jú aldrei lokaverkefni held- ur byrjunin á einhverju öðru,“ segir hún glaðlega. Því hugðarefni mun hún þá sinna meðfram vinnu sinni sem grafískur hönnuður hjá auglýs- ingastofunni Jónsson & Le’Macks þar sem hún hefur störf innan skamms. Útskriftarsýningin í Hafnarhúsinu stendur til 8. maí. nánari upplýsing- ar um Ionu má finna á www.iona.is. 2 5 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 3 -3 9 8 4 1 9 3 3 -3 8 4 8 1 9 3 3 -3 7 0 C 1 9 3 3 -3 5 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.