Fréttablaðið - 25.04.2016, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 25.04.2016, Blaðsíða 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Berglindar Pétursdóttur Bakþankar Þar sem ég vinn á auglýsingastofu er ég alveg að drepast úr týpuálagi og eitt af mínum flúruðu karakter­ einkennum er að ég drekk alveg geggjað mikið kaffi. Það geri ég til að örva heilann, vera hress og fá sturlaðar hundraðþúsundkróna­ hugmyndir. Það setti því talsvert stórt strik í týpureikninginn þegar kaffivél vinnustaðarins gaf upp öndina um daginn. Getiði ímyndað ykkur áfallið? Hún var reyndar örugglega búin að hella upp á sjö milljónir kaffibolla yfir mánuðinn en engu að síður var þetta kjaftshögg. Ég fann hvernig tærnar krulluðust af spennu í Birkenstock­inniskónum og frá­ hvarfseinkennin kitluðu mig í heilabörkinn. Ég reifst einu sinni við konu á netinu sem hélt því fram að kaffi væri mest ávanabindandi eiturlyf í heimi. Þetta er eina skiptið sem ég hef rifist við nokkurn mann á netinu á ævi minni. Hefur þessi kona aldrei prófað heróín eða krakk? Allavega. Í kaffileysinu var brugðið á það ráð að hella uppá á gamla mátann (sem ég veit ekki alveg hvernig er, örugglega bara skrúfað frá heita vatninu í krananum og látið renna í gegnum poka af BKI) og dregnar fram tvær risakönnur með pumpu sem höfðu ekki litið sólarljós síðan í næntís. Á svipstundu var ég komin til himna. Það er nefnilega fátt betra en síðustu droparnir úr pumpu­ könnu sem prumpufrussast í bollann og skvettast á skyrtuna í leiðinni. Sjóðheitt og þunnt kaffi sem er á litinn eins og te. Eins og maður sé skyndilega staddur á Litlu Kaffistofunni með tilheyr­ andi plastdúkum, upprúlluðum pönnukökum með sykri og gömlu fótboltaskrauti. Og á svoleiðis stað vilja allir auglýsingahipsterar vera. Álag Þarftu skjóta afgreiðslu á ein- blöðungum, bæklingum, vegg- spjöldum, skýrslum, eða nafn- spjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð. STAFRÆNT Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M A R G H !!! 2 50 41 6 TRYGGÐU ÞÉR EIN VINSÆLUSTU RÚM LANDSINS Í FORSÖLU Á 30% AFSLÆTTI ROYAL FORSALA 30% AFSLÁTTUR! Royal Corinna (Queen Size 153x200 cm) Fullt verð 124.621 kr. FORSÖLUVERÐ 87.235 kr. Royal Corinna (90x200 cm) Fullt verð 83.709 kr. FORSÖLUVERÐ 58.596 kr. Troy höfuðgaflar Stærð 160x125cm (bxh) • Svartur eða hvítur Verð áður 59.847 kr. NÚ 38.901 kr. Stærð 200x125cm (bxh) • Svartur eða hvítur Verð áður 69. 780 kr. NÚ 45.357 kr. Ný sendig af Royal rúmum kemur í byrjun maí Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 2 5 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 3 -2 0 D 4 1 9 3 3 -1 F 9 8 1 9 3 3 -1 E 5 C 1 9 3 3 -1 D 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.