Fréttablaðið - 25.04.2016, Síða 64

Fréttablaðið - 25.04.2016, Síða 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Berglindar Pétursdóttur Bakþankar Þar sem ég vinn á auglýsingastofu er ég alveg að drepast úr týpuálagi og eitt af mínum flúruðu karakter­ einkennum er að ég drekk alveg geggjað mikið kaffi. Það geri ég til að örva heilann, vera hress og fá sturlaðar hundraðþúsundkróna­ hugmyndir. Það setti því talsvert stórt strik í týpureikninginn þegar kaffivél vinnustaðarins gaf upp öndina um daginn. Getiði ímyndað ykkur áfallið? Hún var reyndar örugglega búin að hella upp á sjö milljónir kaffibolla yfir mánuðinn en engu að síður var þetta kjaftshögg. Ég fann hvernig tærnar krulluðust af spennu í Birkenstock­inniskónum og frá­ hvarfseinkennin kitluðu mig í heilabörkinn. Ég reifst einu sinni við konu á netinu sem hélt því fram að kaffi væri mest ávanabindandi eiturlyf í heimi. Þetta er eina skiptið sem ég hef rifist við nokkurn mann á netinu á ævi minni. Hefur þessi kona aldrei prófað heróín eða krakk? Allavega. Í kaffileysinu var brugðið á það ráð að hella uppá á gamla mátann (sem ég veit ekki alveg hvernig er, örugglega bara skrúfað frá heita vatninu í krananum og látið renna í gegnum poka af BKI) og dregnar fram tvær risakönnur með pumpu sem höfðu ekki litið sólarljós síðan í næntís. Á svipstundu var ég komin til himna. Það er nefnilega fátt betra en síðustu droparnir úr pumpu­ könnu sem prumpufrussast í bollann og skvettast á skyrtuna í leiðinni. Sjóðheitt og þunnt kaffi sem er á litinn eins og te. Eins og maður sé skyndilega staddur á Litlu Kaffistofunni með tilheyr­ andi plastdúkum, upprúlluðum pönnukökum með sykri og gömlu fótboltaskrauti. Og á svoleiðis stað vilja allir auglýsingahipsterar vera. Álag Þarftu skjóta afgreiðslu á ein- blöðungum, bæklingum, vegg- spjöldum, skýrslum, eða nafn- spjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð. STAFRÆNT Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M A R G H !!! 2 50 41 6 TRYGGÐU ÞÉR EIN VINSÆLUSTU RÚM LANDSINS Í FORSÖLU Á 30% AFSLÆTTI ROYAL FORSALA 30% AFSLÁTTUR! Royal Corinna (Queen Size 153x200 cm) Fullt verð 124.621 kr. FORSÖLUVERÐ 87.235 kr. Royal Corinna (90x200 cm) Fullt verð 83.709 kr. FORSÖLUVERÐ 58.596 kr. Troy höfuðgaflar Stærð 160x125cm (bxh) • Svartur eða hvítur Verð áður 59.847 kr. NÚ 38.901 kr. Stærð 200x125cm (bxh) • Svartur eða hvítur Verð áður 69. 780 kr. NÚ 45.357 kr. Ný sendig af Royal rúmum kemur í byrjun maí Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 2 5 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 3 -2 0 D 4 1 9 3 3 -1 F 9 8 1 9 3 3 -1 E 5 C 1 9 3 3 -1 D 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.