Vestfirska fréttablaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 3
Grímur Jónsson:
Við teljum
.. .jóhann skrifar ,,ORO í
EYRA“ og kemur víöa viö og
segir margt skemmtilegt og
athyglisvert. ,,Viö búum í
fíflaþjóðfélagi" segir ....jó-
hann og hefur heilmikiö fyrir
sér í því. Fáránleikinn blasir
svo oft viö okkur á ýmsum
sviðum aö engan skal undra
þótt ....jóhann geti ekki orða
bundist.
í síöasta tölublaöi VF
hundskammar ....jóhann
bæjarbúa fyrir óþrifnaö og
illa umgengni, skammar
bæjarbúa löggæzlumenn og
yfirvöld, en krækir af mikilli
lagni framhjá höfuöorsökum
meinsins og drepur ekki
einu oröi á þá óvéfengan-
legu staðreynd aö á meöan
40 til 50 hross og nokkur
hundruð sorpétandi húsa-
porta ráfandi kvikinda ráfa
um bæinn, gjöreyöileggja
allt, sem heitir gróður. Hvort
sem um er aö ræöa, gras, tré
eöa skrautjurtir, verður ísa-
fjaröarbær aldrei annaö en
dæmigert sóöapláss, sem
sennilega á sér engan líka
hér á landi.
Þaö er móögun við Is-
lensku sauökindina aö nefna
sorpætur þessar sauðfé,
þær eiga lítiö sem ekkert
skylt viö sauökindina, en
hafa í kynslóðaraðir lifaö á
skít og sorpi.trjáplöntum og
skrautjurtum, sem engin
venjuleg sauðkind mundi
leggja sér til munns. Kák
bæjaryfirvalda viö girðingar
er aðeins til þess aðhlæjaaö
og leysir engan vanda þar
sem engar venjulegar sauð-
fjárgirðingar fá haldið kvik-
indum þessum.
Það útaf fyrir sig að
giröing sú er fyrir var hefur
nú verið rifin niöur og enn
ókomin önnur í hennar staó
sýnir svo ekki verður umdeilt
að bæjaryfirvöld taka málió
alls ekki alvarlega og gera
sér Ijóst aö giróingarvesenið
er sýndarmenska ein sem
kemur aö litlu eðaengu
gagni, enda sorpæturnar
þegar búnar aó eyðileggja
allt sem hægt er aö eyði-
leggja í bænum og verður
ekki úr bætt á þessu ári.
Engar venjulegar girðingar
halda kvikindum þessum og
hafa sumir bæjarbúar tekiö
til þess ráös að „víggiróa"
lóöir sínar meö portum og
stórgripagiröingum, sem eru
síst til þess fallnar að bæta
heildarsvip bæjarins.
Hvort þaö er helst til ráöa
aó virkja lögreglulið bæjarins
til rollureksturs og hrossa-
smölunar tel ég hæpiö, enda
hugsanlegt aö þeir hafi
stundum öörum hnöppum
að hneppa, t.d. yfir helgar
þegar annar fénaöur gengur
lausum hala, rænandi og
eyðileggjandi eins og dæmin
sanna.
Það er ekki óalgeng sjón
aö morgni dags aö sjá sorpi
og óþverra dreift um götur
bæjarins eftir hrossastóðið,
sérstaklega er þetta áber-
andi á sunnudagsmorgnum,
þegar umferö byrjar seint og
kyrrö hefur hvílt yfir bænum
fram undir hádegi. Hvaöa
augum skyldu aökomnir
feröamenn líta þessi ósköp?
Þaó er ómaklegt aó
skamma bæjarbúa, þeir
eru einfaldlega búnir aö gef-
ast upp. Þaö bendir allt til
þess að viö komum til með
að búa við sama ástand á
komandi árum sem undan-
farna áratugi.
Að telja stjörnurnar.
Þegar ég heyrði sagt frá
unga manninum sem hér
hefur veriö á vegum ein-
hverrar æruveröugrar vís-
indastofnunar og ekur um á
Trabant bifreið og telur sel-
ina við ísafjarðardjúp datt
mér í hug sagan af geitahriö-
inum og ráðherrunum, en
hún var eitthvað á þá leiö aó
kóngur krafðist þess af ráð-
gjöfum sínum aö þeir segöu
sér nákvæmlega hversu
margar stjörnur væru á
himinhvolfinu. Ráógjafarnir
gáfust upp einn eftir annan
og kváöust ekki treysta sér
til þess að leysa verkefnið.
Geitahiröir kóngs haföi frétt
af þessu og fékk viðtal við
kóngsa og bauóst til þess aö
segja honum nákvæmlega
hversu margar stjörnurnar
væru á himinhvolfinu. Skrif-
aöi hann síðan á blaö 20 eöa
30 stafa tölu og fékk kóngi
Þegar kóngur spuröi hvernig
hann gæti verið viss um aö
þessi tala væri rétt svaraði
geitahriðirinn. ,,Ég taldi þær,
yðar hátign, ef þér eruð í
minnsta vafa um aö talan sé
rétt, skuluð þér bara telja
sjálfur og sjá til." Þaó fylgdi
sögunni aö kóngur rak ráð-
gjafana alla meó tölu og réöi
geitahriðirinn í þeirra staó
Hvernig skyldu selir vera
taldir úr Trabant? Er hugsan-
legt að til sé einhver patent-
aöferö sem erfitt er aö koma
auga á, eöa er þetta bara
lygasaga? - Þaö þykir mér
sennilegast.
Að telja sorpætur, hross
og mink.
Til þess að komast
aö hávísindalegri niðurstöðu
um mál eða málefni er mjög
nauðsynlegt aö telja allt milli
himins og jaröar af mikilli
nákvæmni. Einu sinni var ég
við hafrannsóknir í tvö sum-
ur og haföi þá tækifæri til
þess aö fylgjast meö störfum
vísindamanna Allt var taliö,
sem hægt var að telja. Átan
var talin og flokkuð, sigldar
mílur og klukkustundir, tald-
ar og skráóar af mikilli ná-
kvæmni og meira aö segja
síldin, sem aldrei veiddist var
talin og áætluó á svipaðan
hátt og rækjan í ísafjaróar-
djúpi, sem samkvæmt vís-
indalegum niöurstöðum ætti
aö vera uppurin fyrir löngu.
Það er tillaga mín aö viö
sýnum nú og sönnum að viö
erum ekki síöur vísindalega
sinnuö hér en annarstaóar
og beitum okkur fyrir alls-
herjartalningu á víótæku
sviói. Það mætti t.d. byrja á
því aó telja sorpæturnar og
hrossin og minkinn, sem
kvaö vera á víð og dreif um
allan bæinn og svo mætti
lögskipa nefnd, sem sæi um
aö telja miljónirnar, sem viö
nú eyöum í innréttingu efstu
hæóar kaupfélagsbygging-
arinnar og veróur eftir því
sem mér skilst afhent K.í. til
eignar og umráóa kvitt og
frítt að loknu verki.
Ég nefni hér aðeins fátt,
en vafalaust má finna ef vel
er leitað fleiri verðug verk-
efni á þessu sviði.
Algeng sjón, stóðlð ð belt á sjúkrahússtúninu.
.3
Til sölu
FIAT127
árgerð 1973
ekinn 58 þús. km.
Upplýsingar gefur
GÍSLI
GUNNLAUGSSON
í síma 3205
Til sölu
HILLMAN,
árgerð 1974
HERMANN
BJÖRNSSON
Engjavegi 32
Til sölu
Volkswagen 1200
árgerð 1970
Upplýsingar
í síma 4040
eftir kl. 18,oo
| Fasteignir
TIL SÖLU
ÍSAFJÖRÐUR.
->£ Hrannargata 10, tvær 3ja I
-yí herbergja íbúöir, lausar 1. I
júlí nk.
-Í2 Aðalstræti 26a, rúmgóö 4-
5 herbergja íbúö á 2. og 3
-5 hæð.
Fjarðarstræti 38, Lítil 4ra
herb. íbúö á efstu hæð.
Laus.
Silfurgata 11,2. og 3. hæö
>j suöurenda ásamt kjallara
og bílskúr.
HNlFSDALUR.
Bakkavegur 3, steinsteypt
>j parhús á tveim hæðum, á
X neðri hæö er eldhús, bað
X tvær samliggjandi stofur,
X svefnherbergi, þvottahús'
X og búr, í risi tvö svefnher-
X bergi. Bílskúr. Stór, vel hirt
X leigulóð.
X Stekkjargata, 100 fm. jarö-
X hæö í steinhúsi, hentugt
X fyrir smáiðnaö og lager.
X BOLUNGARVlK
Traðarstígur 1, Nýlegt ein-
býlishús.
FLATEYRI.
Ránargata 7, tvílyft ein-
býlishús. Hagstætt verö og •
greiðslukjör ef samió verö- Áf
ur fljótt.
Ránargata 10, Lítiö ein-íí*
býlishús, selst ódýrt.
Arnar G. Hin-
riksson hdl.
Aðalstræti 13, sími 3214
Hún er komin aftur
OSTER hrærivélin
Meðal hinna morgu kosta hennar
er ennþá hið lága verð.
mu
straumur
Silfurgötu 5 sími 3321
f
Auglýst er
eftir starfsmanni
Umsækjendur veiti upplýsingar um menntun
og fyrri störf.
Launakjör samkv. samningum Verslunar-
mannafél. ísafjarðar.
Umsóknir berist skrifstofu sjóðsins, Alþýðu-
húsinu, ísafirði, eigi síðar en 15. júlí n.k.
LÍFEYRISSJÓÐUR VESTFIRÐINGA