Vestfirska fréttablaðið - 30.06.1977, Page 9

Vestfirska fréttablaðið - 30.06.1977, Page 9
Qí .ffrfr tJwMaMaéiC Kiwanisfélagar hafa unniö óeigingjarnt sjálfboóaliðsstarf í þágu gamla fólksins á ísafirði. Hér eru þeir við uppsetningu bjöilukerfis f Elliheimilið. Að lokinni framsögu varð nokkur umræða. Kom þar m.a. fram, að ástand í mál- efnum aldraðra er langt frá því að vera fullnægjandi á hinum ýmsu stöðum, en áhugi er víða ríkjandi hjá sveitarstjórnarmönnum á því að gera þar nokkrar úrbæt- ur. Að lokinni umræðu, sam- þykkti fundurinn einróma eftirfarandi: Ályktun um málefni aldr- aðra: Fundur Fjórðungssam- bands Vestfirðinga með full- trúum sveitarstjórna um mál- efni aldraðra á Vestfjörðum, haldinn 1. júní 1977, sam- þykkir eftirfarandiíályktun: „Fundurinn telur mjög þýðingarmikið, að gerð verði heildarúttekt á stöðu aldr- aðra á Vestfjöröum, og við- horfi hinna öldruðu til þjón- ustu af hálfu sveitarfélag- anna, og hvetur til þess að F.V. annist slíka úttekt og frumvinnslu úr henni, allt í nánu samráði og samvinnu við sveitarstjórnir á svæðinu. Að lokinni úttekt og frum- vinnslu verði hverju sveitar- félagi gefin skýrsla um niðurstöðu könnunar í því sveitarfélagi, og um heild- ar niðurstöður. Fundurinn telur jafnframt æskilegt að F.V. geri drög að tillögum til úrbóta um skipan málefna hjá öldruðum. Fundurinn telur eðlilegt að annar fundur fulltrúa sveitarstjórnanna verði síð- an haldinn og niðurstööur úttektarinnar og tillögudrög- in rætt.“ Frá fundi stjórnar Fjórð- ungssambands Vestfirð- inga. Á fundi stjórnar Fjórð- ungssambandsins, sem haldinn var daginn eftir, þe. hinn 2. júní, var samþykkt svohljóðandi bókun: „Stjórnin felur fram- kvæmdastjóra og starfs- manni að vinna að heildarút- tekt á málefnum alraöra á Vestfjörðum, sbr. ályktun ráðstefnu F.V. um þetta mál 1. júní s.l." Svo sem fram kom í fund- argerðinni frá 1. júní stendur yfir úttekt á málefnum aldraðra í Bolungarvík, í samvinnu bæjarstjórnar og Fjórðungssambandsins. Fjórðungssambandið mun annast úrvinnslu þeirra gagna, sem safnað hefur verið, og draga saman niðurstöður af svörum hinna öldruðu. Þetta verkefni verð- ur fyrsti þáttur þeirrar heild- arúttektar, sem fyrrgreind ályktun fjallar um. Talið er líklegt, að niðurstaðan af könnuninni í Bolungarvík geti gefið tilefni til að breyta að einhverju leyti því spurn- ingaformi, sem þar var not- að, og verður því ekki hafin könnun á öðrum stöðum fyrr en sú niðurstaða liggurfyrir. Sundtímar fyrir almenning í sumar. Til sölu FORD CORTINA árgerð 1970. Á virkum dögum: kl. 7,3o — 9,3o f.h. kl. 4,oo — 7,oo og 8,oo — 9,oo e.h. Laugardaga: kl. 9 — 12 f.h. Upplýsingar í síma 3068 og 1 — 4 e.h. Sunnudaga: kl. 10 — 12 f.h. Sértími fyrir konur á föstudögum:. KL. 9 — 10 á kvöldin. Sund, eröllum nauösynlegt, hollt og afslappandi. — Þaö stuðlar jafnframt aö bættum árangri í hvaöa íþrótt sem er. Til sölu j-102 Ford Bronco árgerð 1973. Skipti á fóiksbíl hugsanleg. Sundhöll ísafjarðar Upplýsingar í síma 3514 á kvöldin. ___________________________________________________9 - Sæmdur æðsta heiðurs- merki Framhald af 1. síðu Einar hóf ungur sjósókn á árabátum og útgerð. Einar hefur alla tíð staðið einna fremstur þeirra er að útgerðar- málum hafa unnið í landinu, og jafnan notið í hvívetna trausts og álits samstarfsmanna sinna og viðskiptamanna. Einar er fæddur að Litlabæ í Skötufirði 17. maí 1898. Hann starfar enn, ásamt sonum sín- um, við rekstur fyrirtækja þeirra í Bolungarvík, sem hann á yngri árum lagði grundvöll að með elju sinni og framsýni. Fréttablaðið óskar Einari til hamingju með þessa verðugu viðurkenningu, sem forseti ís- lands hefur nú veitt honum í nafni íslensku þjóðarinnar. Ibúð til sölu íbúðin Eyrargata 8, 4. hæð til vinstri er til sölu. Upplýsingar gefa: Pétur Sigurðsson og Hjördís Hjartardóttir í síma 3536. Til sölu Voivo 144 de luxe. Árgerð 1971, ekinn 61 þús. km. Upplýsingar hjá Halldóri Bernódussyni ísíma6160 og 6106 og hjá Óla M. Lúðvíkssyni í síma 3837. Alúðar þakkir Jynr synda sarnúð og vinarhug við anrllál og jarðarför stjúpmóður okkar Guðrúnar Margrétar Kristjánsdóttur Hlíðarenda, ísafirði Sérstakar þakkir til söngfólks. Björg Jónsdóttir systkini og fjölskyldur þeirra. jFasteignír TIL SÖLU Seljalandsvegur 79, 2 herb. 55 ferm., einbýlishús, upp- gert að mestu. Með- fylgjandi eru lóðaréttindi að Seljalandsvegi 81. Seljalandsvegur 29, 2 x 41 ferm., einbýlishús með stórri lóð. Sumarbústaður í Tungu- dal, nýlega byggður og í góðu standi. Frágengin lóð. Ásgarður, Tálknafirði, efri hæð, 5 herb. 100 ferm., íbúð, sérinngangur. neðri hæð: 3 herb. 80 ferm., íbúð. Meðfylgjandi vel ræktaður trjágarður Á söluskrá vantar fasteignir af öllum stærðum. Skrifstofan veröur lokuð í júlímánuði vegna sumar- leyfis. (Tryggvi Guðmundsson, LÖGFRÆÐINGUR Silfurtorgi 1, sími 3940 og 3702 ísafirði. AEG heimilistæki ELDHÚSVIFTUR ELDAVÉLAR ÍSSKÁPAR ÞVOTTAVÉLAR Verslunin Kjartan R. Guðmundsson Hafnarstræti 1 — Sími 3507

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.