Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 3
tvgtjinta iidufcWiVli'l 3 I vesttirska I FRETTABLADID Vestfirska fréttablaðið kemur út á fimmtudögum kl. 17:30. Ritstjórnarskrifstofa og auglýsingamóttaka að Hafnarstræti 14 er opin virka daga kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 17:00. Síminn er 4011. Ritstjóri: Árni Sigurðsson. Blaðamenn: Yngvi Kjartansson og Rúnar Helgi Vignisson. Fjármál og dreifing: Guðrún Halldórsdóttir. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Árni Sigurðsson, Fagraholti 12, ísafirði, sími 3100. Prentun: Prentstofan (srún hf. (safirði. Verð í lausasölu kr. 25,00. Auglýsingaverð kr. 140,00 dcm. Áskriftarverð er lausasöluverð reiknað hálfsárslega eftirá. Hátíðahöld Sjómannadagsins Hátíðahöld sjómannadagsins á ísafirði Laugardagur 1. júní. Kl. 14:00 Hópsigling frá Bátahöfn Sunnudagur 2. júní. Kl. 9:30 Messa í kapellunni í Hnífsdal, að henni lokinni hópganga að minnisvarða sjó- manna. Lagður blómsveigur. Kl. 10:45 Farið í hópgöngu frá Hamraborg að minn- isvarða sjómanna. Blómsveigur lagður að honum. Kl. 11:00 Messa í ísafjarðarkirkju. ;««. Ull 1111 1111 iiii iiii iiii iii iii | iii iii| Dreymir þig aldrei um að sjá eitthvað nýtt á sunnudagsborðínu? Jú, stundum • • Ef til vill gæti kjötborðið okkar gert þann draum að Ijúfum veruleika! M, SUNDSTRÆTI3a»40l3 Við Bátahöfn. Lúðrasveit Seltjarnarness leikur við setn- ingu. Kl. 14:00 Hátíðin sett. Aldraðir sjómenn heiðraðir. Ávarp. Kappróður skipshafna og lands- sveita. Björgunarsveitin Skutull, með ýmsa leiki í Smábátahöfn. Á íþróttavelli. Kl. 16:30 Knattspyrna og ýmsir leikir. Kaffiveitingar í Hnífsdal kl. 15:00—18:00 sjómannadag. Dansleikir verða á vegum Sjómannadagsráðs. Laugardag 1. júní. Uppsalir. Sunnudag 2. júní. Uppsalir. Blöð og merki dagsins, afhent laugardag 1. júní kl. 17:00 — 18:00 við Hafn- arvog. Hátíðahöld sjómannadagsins í Bolungarvík Laugardagur 1. júní. Kl. 17:00 Farið í siglingu. Sunnudagur 2. júní. Hin hefðbundna ganga frá Brjótnum til kirkju og hlýtt á morgunmessu hjá séra Jóni Ragnarssyni. Kl. 13:30 Kappróður frá Brjótnum og kappbeiting. Kl. 16:00 Útiskemmtun á íþróttavellinum. Kl. 20:30 Kvöldskemmtun í félagsheimilinu. Mörg skemmtiatriði og sjómenn heiðraðir. Á eftir stiginn dans. Hátíðahöld sjómannadagsins í Súðavík Sunnudagur 2. júní. Kl. 9:00 Skemmtisigling á Bessa. Kl. 14:00 Messa. Kl. 15:00 Opið hús í félagsheimilinu, kaffi og kökur á boðstólum. Kl. 15:30 Hefðbundin útihátíðahöld, róður, koddaslagur o. fl. Eftir það verður inni- skemmtun í félagsheimilinu og verðlaun afhent. Kl. 22:00 Dansleikur í félagsheimilinu til kl. 2:00. í’fasteígna-1 i VIÐSKIPTI I ÍSAFJÖRÐUR: I Krókur 1, lítiö einbýlishús úr I timbri. Laust fljótlega. I Sundstræti 27.3ja herb. íbúð | á 1. hæð. I Engjavegur 30, einbýlishús. I Laust eftir samkomulagi. • Sundstræti 25,3 herb. íbúð á j 1. hæð. | Strandgata 5, 3 — 4 herb. I íbúðáneðrihæðítvíbýlishúsi. ■ Urðarvegur 80, 2 herb. íbúð á I 1. hæð, tilbúin undir tréverk og | málningu 1. sept. n.k. [ Aðalstræti 20.3ja og 4ra herb. , íbúðá2. hæð og 3ja herb. íbúð I á 4. hæð. I Stórholt, 3 og 4 herb. íbúðir. | Hlíðarvegur 35, 3 herb. íbúð I á 1. hæð. I Túngata 13, 2 herb. íbúð í I kjallara í þríbýlishúsi. Mjallargata 8, einbýlishús [ ásamt bílskúr, getur verið laus . strax. I Pólgata 5, 4 herb. íbúð á 1. [ hæð í þríbýlishúsi ásamt íbúð- [ arherbergi í kjallara og bílskúr. I Pólgata 5, 3 herb. íbúð á efri I hæð í þríbýlishúsi ásamt risi • og kjallara. Laus fljótlega. I Silfurgata 11, 4 herb. íbúð á I 2. hæð. I Lyngholt 11, rúmlega fokhelt I einbýlishús ásamt tvöföldum I bílskúr. [ Stekkjargata 4, lítið einbýlis- [ hús. I Strandgata 5a, lítið einbýlis- I hús. Laust. Selst ódýrt á góð- | um kjörum. j BOLUNGARVÍK: I Holtabrun 2, 2x130 ferm. I ófullgert einbýlishús. Laust fljótlega. I Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 2. I hæð. I Skólastígur 20, 5 herb. íbúð I á tveimur hæðum í parhúsi. [ Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- [ ishús. I Miðstræti 6, eldra einbýlishús j í góðu standi. Grunnflötur 70 I ferm. Laust fljótlega. [ Hóll II, einbýlishús ásamt stórri ! lóð. I Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- • gert einbýlishús. Skipti mögu- leg á eldra húsnæði í Bolung- arvik. I SÚÐAVÍK: iír uppsalir Laugardagskvöld: Opiðfrá kl. 21:00 — 3:00 — BG flokkurinn skemmtir Sjómannadagsdansleikur, sunnudagskvöld: Opiðfrá kl. 23:00 — 3:00. — BG flokkurinn skemmtir SPARI- KLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ ÍSAFIRÐI, SÍMI 3985 UPP SALIR m ¥ UPPSELT I MAT LAUGARDAGS- OG SUNNUDAGSKVOLD 1 Sfminn okkar er 4011 I vestfirska I FESTTABLADID . Njarðarbraut 8, einbýlishús úr | I timbri, kjallari hæð og ris. ! ARNAR GEIR ! | HINRIKSS0N,hdl. | Silfurtorgi 1, I ísafirði, sími 4144 I L...... .......J Hjartans þakkir til ættingja og vina fyrir gjafir og heiUaóskir á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Björg A. Jónsdóttir, Hlíðarenda.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.