Morgunblaðið - 21.07.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.07.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 2015 Í kvöld býður Grasagarðurinn öll- um áhugasömum rósaunnendum í fræðslugöngu í samstarfi við Rósaklúbb Garðyrkjufélags Ís- lands og Yndisgróður. „Gangan er hluti af hefð- bundnum fræðlsugöngum Grasa- garðsins og að sjálfsögðu eru allir velkomnir, hvort sem um rósa- unnendur er að ræða eða þá sem vilja kynna sér viðfangsefnið,“ segir Hjörtur Þorbjörnsson hjá Grasagarðinum. Grasagarðurinn er eitt af fal- legri svæðum borgarinnar og er þar margt forvitnilegt að sjá en ganga í kvöld hefst klukkan 20:00 og að sjálfsögðu er ókeypis að sögn Hjartar, sem verður annar leiðsögumanna í fræðslugöng- unni. „Vilhjálmur Lúðvíksson, for- maður Rósaklúbbsins, verður einnig með leiðsögn í göngunni en við munum skoða rósirnar í Grasagarðinum og ganga síðan yfir í rósasafn Rósaklúbbsins og Yndisgróðurs í Laugardalnum.“ Rósasafn Rósaklúbbsins er við hliðina á Grasagarðinum en sá hluti svæðisins er vel falið leynd- armál sem ekki margir vita um eða átta sig á að sé hluti þess svæðis sem opið er almenningi. Ganga Fræðslugöngur eru að sjálfsögðu ókeypis en á myndinni má sjá ígul- rós eða Henry Hudson, sem finna má í garðinum og þykir mjög falleg. Leiðsögn um rósir Grasagarðsins  Fræðsla um rósasafn Rósaklúbbsins Jeremy Clarkson fór síðasta hringinn sinn á kappaksturbraut Top Gear ný- lega en Clarkson var rekinn frá BBC í vetur eftir að hafa sveiflað hnefanum í einn af framleiðendum Top Gear- þáttarins. „Ég var hrærður þegar ég ók í gegnum Top Gear-hliðið í síðasta sinn,“ sagði Clarkson en hann ók Ferrari 488 á Top Gear-brautinni og segir hringinn hafa verið mjög góðan. „Ég gerði allt til að gera síðasta hringinn eftirminnilegan og glæsi- legan. Þetta var hringur sem Stig hefði verið stoltur af,“ sagði Clarkson klökkur. Fór síðasta Top Gear-hringinn AFP Bílar Jeremy Clarkson fór síðasta hring- inn sinn á Top Gear-brautinni nýlega. Sir Ian McKel- len hefur snúist til varnar fyrir breska ríkis- útvarpið BBC í kjölfar birtingar Grænu skýrsl- unnar í liðinni viku. McKellen segir stjórnvöld alltaf vera taugaóstyrk þegar kemur að BBC vegna þess að ríkisstöðin sé alltaf góður vettvangur fyrir sannleik- ann. Í Grænu skýrslunni um BBC er m.a. rætt um fjármögnun stofn- unarinnar, tilgang hennar og regluverk um stofnunina. „Við höfum engan kosningarétt þegar kemur að BBC en ef ég mætti kjósa myndi ég kjósa að halda í stofnunina, ekki eins og hún er í dag heldur eins og hún ætti að vera,“ segir McKellen og bendir á að hluti af hans framtíð- arsýn fyrir BBC sé m.a. að tryggja fjármögnun stofnunar- innar. Sir Ian McKellen hóf sjálfur störf fyrir BBC árið 1963 í The Indian Tales of Rudyard Kipling. Ian McKellen snýst til varnar fyrir BBC Sir Ian McKellen Leikarinn Alex Rocco er látinn, 79 ára að aldri, eftir erfiða baráttu við krabbamein. Rocco er eflaust best þekktur fyrir hlutverk sitt í Guðföð- urnum en þar lék hann á móti stór- leikurum á borð við Marlon Brando, Al Pacino, James Caan, Robert Du- vall o.fl. Ferill Rocco spannar meira en hálfa öld en á þeim tíma fékk hann m.a. Emmy-verðlaun fyrir hlutverk sitt í gamanþættinum The Famous Teddy Z. Nýlega kom hann fram í gaman- þættinum Episodes, þar sem hann lék föður Matts LeBlanc sem gerði garðinn frægan í Friends-þáttunum. Alex Rocco látinn, 79 ára að aldri Kom víða við Alex Rocco lék í kvik- myndum og þáttum í meira en hálfa öld. Magic Mike XXL 12 Þrjú ár eru liðin síðan Mike hætti í nektardansinum á hátindi ferilsins. Hann og fé- lagar hans í Kings of Tampa halda nú í ferðalag til Myrtle Beach til að setja á svið eina flotta sýningu í viðbót. Metacritic 60/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Skammerens Datter 12 Dina hefur fengið yfirskilvit- lega hæfileika móður sinnar í vöggugjöf og þegar móðir hennar lendir í fangelsi verð- ur hún sjálf að koma erfingja krúnunnar til bjargar. IMDB 6,6/10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Ted 2 12 Kjaftfori og hressi bangsinn Ted er snúinn aftur. Metacritic 48/100 IMDB 7,1/10 Laugarásbíó 22.35 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Terminator: Genisys 12 Árið er 2009 og John Con- nor, leiðtogi uppreisnar- manna, er enn í stríði við vél- mennin. Hann óttast framtíðina þar sem von er á árásum bæði úr fortíð og framtíð. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 39/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.20, 22.50 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 22.30 Albatross 10 Tómas er ungur maður sem ákveður að elta ástina sína vestur á firði. Morgunblaðið bbbmn Háskólabíó 17.30 Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt heimili og tilfinningar hennar fara í óreiðu. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40 Entourage 12 Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Viðskiptin ganga vel þangað til að ný- ræktuð risaeðlutegund ógn- ar lífi fleiri hundruð manna. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.20 Smárabíó 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 Spy 12 Susan Cooper, CIA, er hug- myndasmiðurinn á bak við hættulegustu verkefni stofn- unarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Smárabíó 20.00, 22.10 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníuríki og þarf þyrlu- flugmaðurinn Ray að leggja á sig erfitt ferðalag til að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.50 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Whiplash Bíó Paradís 17.45 Fúsi Bíó Paradís 18.00 Still Alice Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Vonarstræti Bíó Paradís 22.00 Violette Bíó Paradís 22.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Scott Lang er vopnaður ofurgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Gallinn kem- ur sér vel þegar hjálpa þarf læriföðurnum, fremja rán og bjarga heiminum. Metacritic 65/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 13.30, 14.30, 16.10, 17.20, 17.50, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40 Ant-Man 12 Lífið er afar frjálslegt hjá framhaldsskólastelp- unni Rósalind þar sem lífið snýst aðallega um stráka, djamm og að hanga með bestu vin- konu sinni Agú. En þegar Rósalind fer að fækka fötum á Netinu breytist allt. Morgunblaðið bbbnn Smárabíó 17.30, 20.00, 20.00, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Webcam 16 Skósveinarnir eru hér mættir í eigin bíó- mynd. Í gegnum tíðina hafa þeir gegnt mikilvægu hlutverki, að þjóna metn- aðarfyllstu skúrkum allra tíma, en eru nú orðnir þreyttir á nýja stjóra sínum. Metacritic 63/100 IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 14.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 13.30, 15.40, 15.40, 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 15.30, 17.45, 17.45, 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.30, 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Minions

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.