Morgunblaðið - 22.07.2015, Síða 32

Morgunblaðið - 22.07.2015, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 2015 Þrjár nýjar kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins í kvöld. Myndirnar spanna nærri því allan skalann því um er að ræða spennu- og gamanmynd, róm- antíska dramamynd og hrollvekju. Pixels Hver man ekki eftir spilakössunum sem voru í öllum betri búllum landsins, verslunarmiðstöðvum og jafnvel skemmtistöðum með leikj- um á borð við Pac-Man eða Donkey kong? Leikirnir eru kannski fallnir í gleymsku eftir tilkomu nýrri og fullkomnari tölvuleikja og vélbún- aðar en leikstjórinn Chris Col- umbus lætur það ekkert á sig fá því í nýrri mynd hans, Pixels, lifna við gamlir kunningjar frá tímum spila- leikjasala og spilakassa níunda og fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Peter Dinklage, Michelle Monag- han, Ashley Benson, Adam Sandler, Sean Bean, Josh Gad, Kevin James, Brian Cox o.fl. góðir leikarar fara með hlutverk í myndinni sem fjallar um innrás geimvera sem mistúlka myndbandsupptökur af sígildum tölvuleikjum úr spilakössum. IMDB: 65% Rotten Tomatoes: Einkunn ekki komin. The Gallows Tuttugu árum eftir að banaslys verður í leikriti í litlum skólabæ ákveða nemedur að setja leikritið upp að nýju til minningar um þann látna. Atburðarásin sem kemur í kjölfarið er þó önnur en nokkur bjóst við og nemendurnir komast að því að sumt mætti betur kyrrt liggja. Myndin er í leikstjórn þeirra Travis Cluff og Chris Lofing en með aðal- hlutverk fara Cassidy Gifford, Pfei- fer Brown, Ryan Shoos, Reese Mis- hler, Alexis Schneider, Price T. Morgan og Mackie Burt. Hér er á ferðinni spennutryllir og hrollvekja sem ætti að líma flesta fasta við bíó- sætið. Gamanmynd, hrollvekja og rómantískt drama Bíófrumsýningar Minions Skósveinarnir eru hér mætt- ir í eigin bíómynd. Í gegnum tíðina hafa þeir gegnt mik- ilvægu hlutverki, að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, en eru nú orðnir þreyttir á nýja stjóra sínum. Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 13.30, 15.40, 15.40, 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 15.30, 17.45, 17.50, 20.00 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Webcam 16 Lífið er afar frjálslegt hjá framhaldsskólastelpunni Rósalind en þegar hún fer að fækka fötum á Netinu breyt- ist allt. Morgunblaðið bbbnn Smárabíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Magic Mike XXL 12 Þrjú ár eru liðin síðan Mike hætti í nektardansinum á hátindi ferilsins. Hann og fé- lagar hans í Kings of Tampa halda nú í ferðalag til Myrtle Beach til að setja á svið eina flotta sýningu í viðbót. Metacritic 60/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Ted 2 12 Kjaftfori og hressi bangsinn Ted er snúinn aftur. Metacritic 48/100 IMDB 7,1/10 Laugarásbíó 22.35 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Terminator: Genisys 12 Árið er 2009 og John Con- nor, leiðtogi uppreisnar- manna, er enn í stríði við vél- mennin. Hann óttast framtíðina þar sem von er á árásum bæði úr fortíð og framtíð. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 39/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.20, 22.50 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt heimili og tilfinningar hennar fara í óreiðu. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40 Entourage 12 Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Albatross 10 Tómas er ungur maður sem ákveður að elta ástina sína vestur á firði. Morgunblaðið bbbmn Háskólabíó 17.30 Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Viðskiptin ganga vel þangað til að ný- ræktuð risaeðlutegund ógn- ar lífi fleiri hundruð manna. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.20 Spy 12 Susan Cooper, CIA, er hug- myndasmiðurinn á bak við hættulegustu verkefni stofn- unarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Smárabíó 22.10 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníuríki og þarf þyrlu- flugmaðurinn Ray að leggja á sig erfitt ferðalag til að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.50 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Bíó Paradís 20.00 Gett: The Trial of Viviane Amsalem Bíó Paradís 17.45 Fúsi Bíó Paradís 18.00, 20.00 Leviathan Bíó Paradís 17.00 Turist Bíó Paradís 20.00 Human Capital Bíó Paradís 22.15 Violette Bíó Paradís 22.00 París norðursins Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Scott Lang er vopnaður ofurgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Gallinn kem- ur sér vel þegar hjálpa þarf læriföðurnum, fremja rán og bjarga heiminum. Metacritic 65/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 13.30, 14.30, 16.10, 17.20, 17.50, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.30 Ant-Man 12 Geimverur mistúlka myndbandsupptökur af sígildum tölvuleikjum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ákveða að ráðast á Jörðina og nota leik- ina sem fyrirmyndir fyrir fjölbreyttum árásum. IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.15 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 17.30, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Pixels Paper Towns er byggð á metsölubók Johns Green en hann gerði einnig bókina The Fault in Our Stars. Margo (Cara Delevingne) hverfur skyndilega eftir að hafa farið með Quentin (Nat Wolff) í næturlangt ævintýr og nú er það á herðum Quentin að finna hana aftur. IMDB 7,1/10 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Paper Towns Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Glæsilegir sólskálar sem lengja sumarið og gera sælureitinn ómótstæðilegan Yfir 40 litir í boði! Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Sólskálar - sælureitur innan seilingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.