Feykir


Feykir - 19.02.1986, Qupperneq 11

Feykir - 19.02.1986, Qupperneq 11
4/1986 FEYKIR 11 Frá ritstjóra Eins og lesendur sjá er Feykir tólf blaðsíður að þessu sinni og það sama mátti segja um síðasta tölublað. Virðist flest benda til þess að svo verði að minnsta kosti fram yfir kosningar, því vænta má að menn gerist ritglaðari en í annan tíma. Núverandi áskriftarverð, sem verið hefur nánast óbreytt í 14 mánuðj, er miðað við átta síðna blað. A fundi í ritstjórn Feykis þann 11. febrúar sl. var samþykkt að hækka áskriftar- verðið í 45 kr. hvert blað og í 50 kr. í lausasölu. Er hér því einungis um hlutfallslega hækkun að ræða, er nemur auknum blaðsíðufjölda. Aðstandendur Feykis láta þá ósk í ljósi að menn tjái sig um þessa stækkun, en ekki síður þá hugmynd sem sífellt fleiri eru farnir að orða, en það er að gera Feyki að vikublaði, a.m.k. á vissum tímum árs. Allar ábendingar um efnisinnihald eru sem fyrr vel þegnar. Mínar bestu þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig á fimmtugsafmælinu með heimsóknum og gjöfum, þann 31. janúar sl. í Argarði. Lifið heil. Birna Hjördís Jóhannesdóttir Korná. t Alúðarþakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar Jóhönnu Gunnarsdóttur fyrrum húsfreyju Brautarholti, Skagafírði. Sérstakar þakkir til læknis og starfsfólks Sjúkrahúss Skagfírðinga. Guð blessi ykkur öll Haukur Haraldsson Stefán G. Haraldsson Sigurður Haraldsson Bragi Haraldsson Erla Guðjónsdóttir Marta F. Svavarsdóttir Þóra Ingimarsdóttir Eygló Jónsdóttir og aðrir ættingjar. Hestaíþróttadeild Skagafjarðar auglýsir: Fyrirhugað er að halda bók- legt námskeið um þjálfun gangtegundanna. Kennt verður á fimmtudags- kvöldum á Sauðárkróki og kennari verður Ingimar Ingi- marsson. Deildarmeðlimir sem áhuga hafa skulu hafa samband við Hermann í síma 5230 og Guðmund í síma 5604 fyrir miðvikudagskvöldið 26. feb. ODDVITINN Kosturinn við þorramatinn er sá að það sem vantar á i gæðum má bæta sér upp í magni. Húsnæði óskast Óska eftir íbúð á Sauðárkróki (helst 3ja herb.) til leigu frá og með 1. september. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-46556. Rútuferðir Sauðárkrókur Varmahlíð Sauðárkrókur Frá og meðfimmtudeginum 20. febrúar verður farið í veg fyrir Norðurleiðarútuna á eftirfarandi tímum. Kl. 10.20 í rútuna til Reykjavíkur. Kl. 13.45 í rútuna til Akureyrar. Brottfarastaður er sem fyrr Verslun Haraldar Júlíussonar. Til sölu Til sölu Kemper Ideal heyhleðsluvagn 25 rúmm. árg. '85 - Lítið notaður. Upplýsingar í símum 5540 - 5537. REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: BLÖNDUÓS: sauðArkrókur- SIGLUFJÖRÐUR: 9I-3181S/68691S 96-21715/23515 93-7618 95-4350/4568 5969/5913 96-71489 Leikféíag Akureyrar Næstu sýningan Silfurtunglið Fimmtudaginn 20. feb. kl. 20.30 Föstudaginn 21. feb. kl. 20.30 Sunnudaginn 23. feb. kl. 20.30 Föstudaginn 28. feb. kl. 20.30 Laugardaginn 1. mars kl. 20.30 Miöasala opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14.00 og fram aö sýningu. Sími 96-24073. Óskast keypt Vil kaupa 2-3 góðar kýr. Sími 96-73241. BÍlALflCA mell útibú allt i kringum iandiS. gera þér mögulegt aS leigja bil á einum stafi og sklla honum í öðrum. HÚSAVlK: VOPNAFJÖRÐUR: EGILSSTAÐIR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 96-41940/41594 97-314513121 97-1550 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 KEYNSLA- GÆÐI LISTER um allt land! LISTER LISTER FJÁR-OG KÚAKUPPUR KÚAHAUS EDA FJÁRHAUS Á SAMA MÓTORINN BARKAKLIPPUR FJÁRKUPPUR EINS/ÞRIGGJA HRAÐA BREIDIR KAMBAR ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 interRent TRAUSTIR HLEKKIR I KRINGUM LANDIO Fundur Samtök um jafnrétti milli landshluta i Skagafjarðarsýslu: Almennur fundur verður í Miðgarði laugardaginn 22. feb. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Barátta og árangur. 2. Félagsstarfið í sýslunni. Meðal gesta verða Árni Steinar Jóhannsson, Magnús Kristinsson og Pétur Valdimarsson. Allir velkomnir - Fjölmennum stjórnin Atvinna Rafveita Sauðárkróks óskar eftir manni (karli eða konu) til skrifstofustarfa, hálfan daginn. Upplýsingar gefur rafveitustjóri. Rafveita Sauðárkróks Atvinna Aðstoðarmaður óskast á Röntgendeild í 70% vinnu frá 1. mars 1986. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu Hjúkrunarforstjóra fyrir 22. febrúar 1986. Eldri umsóknir óskast staðfestar. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.