Feykir


Feykir - 16.04.1986, Blaðsíða 3

Feykir - 16.04.1986, Blaðsíða 3
8/1986 FEYKIR 3 umsjón: Ingi V. Jónasson Vegna veikinda og tímaskorts undirritaðs verða Bragamál ekki byggð á jafn breiðum grunni og efni stóðu til. Margir seinni partar bárust í þetta sinn, og er ekki eftir nokkru að bíða með birtingu á þeim. Nú skal bæta í andans eld, svo okkur taki að hlýna. Stakan góð í stuðla feld streymir um sálu mína. I.S. Sólin fyrr en kveður kveld, kyssir á vanga þína. 1.5. Og svo leggjast undir feld, inni hjá þér Stína. „Þorri” r A ljóðamáli láta í kveld, ljósin okkar skína. Einar Kristmundsson Þá munu yfir ævikveld alvalds stjörnur skína. 5.5. Senn mun ævi koma kveld, kostir lífsins dvína. Kristján í Gilhaga Láttu vinur kátt í kveld, kvæða birtu skína. F.K. Ég hef móðgað að ég held Indiönu mína. Valnastakkur Nú skal taka hnakk og hest, halda á fornar slóðir. Þar sem áður undi ég best, og enn eru faldar glóðir. 5.5. Áður en sól er sest, við sjáumst vinir góðir. Einar Kristmundsson Margar geyma myndir best, minninganna sjóðir. „Þorri” Konuna mína kveð ég best, kæru landar góðir. 1.5. Þar sem athvarf eigum best, umfram flestar þjóðir. Kristján í Gilhaga Endurminning ornar best, æskuvinir góðir. Egill Helgason Þegar kvöldar sólin sest sitja fuglar hljóðir. F.K. Skemmtun vanda skulum best Skagfirðingar góðir. Andrés Valberg Nú er Sæluvikan rétt á enda runnin. Mönnum hefur að vanda orðið sú vika að yrkisefni. Svo farast „Þorra” orð. Gamlir yngjast, ungir eldast, ástin kviknar, vonir glæðast, krummi verpir, kýrnar geldast, kisa gýtur, lömbin fæðast. Vídeóhornið. 4. A view to a kill. I. Siam I-II. 5. Póstflugið. 2. Carmen. 6. Dinasty. 3. The mallens. 4. Marbella. Ábær. 5. Flash point. 1. Funny people I-II. 6. The toy. 2. Syndir feðrana. 3. Hefnd busanna. Söluskálinn Skagaströnd. 4. A fortunate life I-IV. I. Hefnd busanna. 5. Golden pennies. 2. Aftur til lífsins. 6. Perfect. 3. A view to a kill. 4. Shaker run. 5. Chatholic boys. Versl. Sigurðar Pálmasonar. 6. Amateur. 1. A view to a kill. 2. Stick. Nýja Bílasalan. 3. The burning bed. I. A fortunate life I-IV. 4. Turk 182. 2. Cut and run. 5. Lögregluskólinn I-II. 3. Fox Trap. 6. Prodocol. 4. Gulag. 5. The big score. Essoskálinn Blönduósi 6. Til lífstíðar I-III. 1. A view to a kill. 2. Shaker run. Bláfellsvídcó. 3. Lögregluskólinn I-II. 1. Funny people I-II. 4. A fortunate life I-IV. 2. Hefnd busanna. 5. Stick. 3. Desperatly seeking Susan. 6. Hefnd busanna. bragamál---- Kosningar Feyki hefur borist bréf frá Kristjáni í Gilhaga, en þar segir um mynd þá er birtist í síðustu Bragamálum af Eyfirðinga- hólum. „Myndin var sett á jólakort og send ásamt stökunum gangnafélögum næstliðin jól. Einum jólum fyrr kvað aftur á móti við annan tón. Þá var myndin affrelsaranum með lambahjörð umhverfis og yrkisefnið það sent fjallskila- stjóra til umhugsunar”. Meðan hyljast myrkri og snjá, merkur fjalls og dala, hollt mun oss að horfa á, hirðinn góða að smala. Öðrum fjallskilastjóra barst eftirfarandi staka með sömu mynd af sama tilefni. Myrkri hjúpast heiðarsvið, hyljast snævi tindar. Hirðinn góða höfum við, hér til fyrirmyndar. Og að lokum tveir fyrripartar til að botna. Boðið fólki flest er nú, fæði heldur lélegt. Það er dapur dagurinn, draga piltar ýsur. Efni má senda inn skrifiega til Feykis Aðalgötu 2, 550 Sauðár- króki eða í síma 95-5757. Botnar í næsta blað verða að hafa borist fyrir föstudag 25. apríl. Undirbúningur fyrir kosn- ingarnar í vor stendur nú sem hæst, en þó eru framboðsöflin mislangt komin í sínum undir- búningi. Framboðshópar á stærri þétt- býlisstöðunum eru flestir búnir að birta lista sína en þó eru nokkrir stjórnmálahópar á smærri stöðunum, t.d. Hvamms- tanga og Skagaströnd, búnir að ganga frá sínum framboðum. Verða nú birt nöfn 5 efstu manna á þeim framboðslistum sem Feyki hafa borist. Þess ber að geta að listunum verða gerð betri skil þegar líður nær kosningum og verða þá væntan- lega birt nöfn allra þeirra manna sem listana skipa. Hvammstangi: G-listi Alþýðubandalags og Óháðra 1. Matthías Halldórsson, læknir. 2. Elísabet Bjamardóttir, starfsstúlka. 3. Flemming Jessen, skólastjóri. 4. Kolbrún Karlsdóttir, bankastarfs- maður. 5. Örn Guðjónsson málarameistari. L-listi Frjálslyndra 1. Kristján Bjömsson.verslunarmaður. 2. Páll Sigurðsson, skrifstofustjóri. 3. Egill Gunnlaugsson, dýralæknir. 4. Þorvaldur Böðvarsson, héraðsstjóri. 5. Jóhanna S. Agústsdóttir, húsmóðir. Siglufjörður: A-listi Alþýðuflokksfclags 1. Kristján L. Möller, íþróttafulltrúi. 2. Regína Guðlaugsdóttir, íþrótta- kennari. 3. Ólöf Kristjánsdóttir, húsmóðir 4. Jón Dýrfjörð, vélvirki. 5. Viktor Þorkelsson, verslunarmaður. B-listi Framsóknarflokkur 1. Skarphéðinn Guðmundsson, kennari. 2. Ásgrímur Sigurbjömsson, umboðs- maður. 3. Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri. 4. Guðrún Hjörlcifsdóttir, húsmóðir. 5. Asdís Magnúsdóttir, skrifstofu- maður. Sauðárkrókur: B-listi Framsóknarflokkur 1. Jón E. Friðriksson, framkvæmda- stjóri. 2. Magnús Sigurjónsson, vömhússtjóri. 3. Pétur Pétursson, byggingameistari. 4. Guðlaug Gunnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri. 5. Magnús Sigfússon, byggingameistari. G-listi Alþýðubandalag 1. Anna Kristín Gunnarsdóttir, kennari. 2. Karl Bjamason, framleiðslustjóri. 3. Margrét Soffía Björnsdóttir, myndlistarmaður. 4. Bragi Skúlason, trésmiður. 5. Kristín Ögmundsdóttir, sjúkraliði. Skagaströnd: A-listi Alþýðuflokkur 1. Axel Jóhann Hallgrímsson. 2. Guðmunda Sigurbrandsdóttir. 3. Herborg Þorláksdóttir. 4. Þorvaldur Skaftason. 5. Gunnar H. Stefánsson. D-listi Sjálfstæðisflokkur 1. Adolf Jakob Berndsen, oddviti. 2. Heimir L. Fjeldsted, framkvæmda- stjóri. 3. Sveinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri. 4. Sigrún Lárusdóttir, verslunarmaður. 5. Kári S. Lámsson, húsasmíðameistari. Rétt er að geta þess að nöfn á lista Alþýðubandalagsins og Óháðra á Hvammstanga geta komið til með að riðlast eitthvað. Verður listinn endanlega ákveðinn síðar og verða honum þá gerð skil. (s.þ./hás) Innlánsdeild KS minnir á Enn sem fyrr býður Innlánsdeild Kaupfélags Skag- firðinga einhver hagstæðustu innlánskjörín. Nafnvextir SAMVINNUBÓKAR ern nú 14% eða 14,49% ársávöxtun Að auki eru verðtryggingarákvæðin áfram í gildi, ávöxtunin er borin saman við ávöxtun 6 mánaðar vísitölureiknings, og mismunurinn færður til tekna í bókinni, ef sú ávöxtun er hærri. Ávöxtum spariféð í okkar eigin innlánsstofnun Innlánsdeild Kaupfélags Skagfirðinga

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.