Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 13

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 13
hins vegar mikið sryttur. Nánast ekkert er um innskot annars efnis eða rit- skýringu. Stjórn III - sem hefst á Jósúabók og nær til loka Konungabóka - fer svo bil beggja, hún er að stofni til biblíutexti, á köflum styttur, en þar er jafnframt talsvert af ritskýringu. Taka má dæmi af týpólógískri útleggingu á sögu Samsons í Dómarabókinni: Samson merkir vorn herra Jesúm Krist, því að getnaðurr Samsons var íyr- irboðaður af Guðs engli svo sem vors herra. Samson drap leonem en vor herra sigraði fjandann. Samson tók hunang úr munni hins óarga dýrs en Jesús Kristur dró mannkynið úr kverkum fjandans. Samson braut undir sig Philisteos en vor drottinn lagði fyrir alla óvini andliga og líkamliga. Samson gekk upp á fjallsbrún með borgarhlið Gaze en Jesús Kristur sté upp til himna að niðurbrotnum byrgjum helvítis. Nú með slíkum og mörgum öðrum myndum og merkingum í fyrra lögmáli boðast fyrir háleit stórmerki mannligrar lausnar (419-20). Ekki er nóg með að hinir þrír hlutar Stjórnar séu þannig hver sinnar nátt- úru, heldur er handritageymd þeirra ólík eins og áður kom fram. Einungis eitt handrit, AM 226 fol. sem talið er skrifað um 1360-70, geymir alla þrjá hluta Stjórnar, og Stjórn II er raunar hvergi varðveitt nema þar. Með því er þó ekki öll sagan sögð, því Stjórn II var ekki í handritinu frá upphafi heldur var textanum bætt inn í það síðar, á seinni hluta 13. aldar eða enn síðar. Aður en það gerðist hafði handritið verið skrifað upp og í uppskrift- inni (AM 225 fol.) eru því einungis Stjórn I og III. Sömu samsetningu, þ.e. Stjórn I+III, má sjá í frægasta handriti Stjórnar, AM 227 fol. Það var ritað um eða eftir miðja 14. öld og er þekkt fyrir fagrar lýsingar.6 Skrifarar 227 gerðu aðra stóra skinnbók með texta Stjórnar I og III, að líkindum eftir sama forriti, en af henni eru nú aðeins varðveitt nokkur brot.7 Eldri en öll þessi handrit sem nú hafa verið talin er skinnbókin AM 228 fol., rituð á íyrri hluta 14. aldar, en í henni er einungis Stjórn III. Það er nokkuð víst að sú þýðing sem við nefnum Stjórn III hefur orðið til um eða upp úr miðri 13. öld; til þess benda tengsl hennar við Konungs skuggsjá, en þessi tvö verk eiga ákveðna pósta sameiginlega.8 Stjórn I var 6 Sjá Selma Jónsdóttir, Lýsingar i Stjórnarhandriti (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1971). 7 Brotin hafa safnmarkið 229 fol. 1. 8 Fræðimenn hefur greint á um hvernig þessum tengslum sé háttað, þ.e. hvort verkið hafi þegið 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.