Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 22

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 22
kappi við galdrakvendið Mjöll og í Drauma-Jóns sögu koma bæði svik og ótrúskapur við sögu. Allar enda sögurnar þó vel (frá sjónarmiði karlanna) nema auðvitað í tilviki aumingja Samsons. Saga hans fellur þó ágætlega að þessu samhengi, Samson á t.d. ýmislegt sameiginlegt með Gibboni í sam- nefndri sögu. Báðir láta þeir fallerast af fögrum konum - í tilviki Gibbons er það gríska konungsdóttirin Greka sem nemur hann á brott á fljúgandi töfrateppi. Gibbon reynir að færa sér aðstæðurnar í nyt en ljóst er að það er Greka sem hefur töglin og hagldirnar: Eftir svo talað leggur kóngsson frúna á sinn arm með blíðligum kossum og fögrum faðmlögum hugsandi að afblómga hennar líkama sínum meydómi með karlmannligu eðli og fysi. Jungfrúin talar þá svo: Hyggi þér kóngsson að ég flutti yður til þess í þetta ríki, að taka minn meydóm fyrir okkart brúðlaup mér til smánar og svívirðu? Nei, sagði hún, og eigi fyrir allt það gull er fellur í Arabía. Hún tekr þá einn náttúrustein og bregður yfir höfuð honum. Tekur þá af Gibbon alla líkamsfysi til holdligra girnda. Sofa þau alla þessa nátt með miklum kærleika og þessa heims gleði.23 Allt fer þó vel að lokum og bæði fá þau vilja sinn — Samson geldur hins vegar fyrir kynni sín af Dalílu, fyrst með frelsi sínu og síðan lífinu eins og kunnugt er. Þessi handrit sem ég hef nú fjallað lauslega um sýna að biblíutextar gegndu mismunandi hlutverki á íslandi á miðöldum. Stundum voru þeir hráefni í veraldarsögu eða alfræðirit, stundum var þeim líklega fyrst og fremst ætlað að kynna áheyrendum ritninguna og þýðingu hennar (eins og formáli Stjórnar I bendir til). Strákabókin AM 335 4to sýnir okkur líka að þessar sögur gátu staðið með frásögnum af allt öðrum toga - til dæmis fyrir það að hetjan ratar í raunir sem skipa henni á bekk með óvæntum kumpánum. Trúarritið Biblían á móðurmáli Islendinga Enda þótt stolt Skálholtsstaðar, AM 227 fol., sé skráð í bókaregistur staðarins sem „Biblia skrifud er þeir kalla Stjörn”24 er það þó ekki fyrr en á 16. öld 23 R. I. Page (útg.), Gibbons saga. Editiones Arnamagnæanæ B2 (Copenhagen: Ejnar Munksgaard 1960), 8. Staðfesting er hér færð til nútímahorfs. 24 Sbr. Jakob Benediktsson, „Some observations on Stjórn,“ 11. 20 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.