Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 29

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 29
Dr. Gunnar Kristjánsson Þýðing og stíll nýju biblíuutgáfunnar Ný biblíuþýðing er tímamótaviðburður hér á landi. Að þessu sinni hefur útgáfan vakið talsverða athygli og talsvert verið fjallað um Biblíuna og þýðinguna. Engan þarf að undra að menn hafi ekki verið á eitt sáttir um eitt og annað, svo sem um þýðinguna sjálfa, um eitt og annað í textanum, um málfar, málsmekk eða málsnið. Einstök hugtök, orð og orðatiltæki hafi vakið spurningar einhverra. Mörg sjónarmið koma til umfjöllunar í þessari umræðu, ýmist eru þau grundvölluð á guðfræðilegum forsendum eða trúarlegum, stundum á málfræðilegum eða málfarslegum og stundum á forsendum réttlætis eða jafnréttis. Fljótt á litið virðist sem umræðan hafi einkum beinst að Nýja testamentinu, ég fæ ekki annað séð en menn séu tiltölulega sáttir við Gamla testamentið. Ég verð þó að viðurkenna að ég hef ekki fylgst með umræðunni sem skyldi, þó sá ég þátt í Sjónvarpinu þar sem tveir prestar skiptust á skoð- unum og var annar fylgjandi þýðingunni og sáttur við hana en hinn fann henni allt til foráttu og hét því að opna aldrei Biblíu tuttugustu og fyrstu aldar. Áreiðanlega brást Sjónvarpið ekki að þessu sinni í afþreyingar- og skemmtihlutverki sínu. Því má ekki gleyma að margir bera ábyrgð á þýðingarferlinu, m.a. þeir sem nota Biblíuna, þeir sem flytja boðskap hennar og láta sér annt um hana. Þýðingarnefnd gerði sér far um að vinna fyrir opnum tjöldum og leyfa öllum að fylgjast með störfum sínum. Hún gaf allan textann út jafnóðum og hann lá fyrir, gaf út á bók einu sinni á ári það sem þá lá fyrir eða því sem næst og óskaði eindregið eftir athugasemdum. Þær reyndust hins vegar sjaldgæfar eins og keldusvínið og fáar rötuðu inn á borð þýðingarnefndar. Þýðingarnefnd stóð einnig fýrir fundum vítt og breitt um landið, í einu stærsta prófastsdæmi landsins, Kjalarnessprófastsdæmi kom einn til að eiga viðræður við formann þýðingarnefndar fýrir nokkrum árum. Ahugaleysi kirkjunnar manna var með öðrum orðum talsvert umhugsunarefni. 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.