Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 32

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 32
„ Wir halten (dafiir), dass der Mensch gerecht werde ohne des Gesetzes Werke, allein durch den GlaubenM Bein þýðing væri: „Vér álítum þess vegna að maðurinn réttlætist án verka lögmálsins, aðeins fyrir trúna.“ Eða (2007): Ég álít að maðurinn réttlætist af trú án lögmálsverka. 1981: Vér ályktum því, að maðurinn réttlætist af trú án lögmálsverka. Bréfið „Ein Sendbrief vom Dolmetschen“ fjallar um þýðingaraðferð Lúthers og er tilraun hans til að færa rök íyrir því að hann skjóti orðinu „allein“ eða „eingöngu“ inn í þýska textann. Þá lýsir hann því hvernig þýð- ing eigi að vera, markmiðið er að framandi texti komist til skila til mannsins á götunni og því verði að tala mál sem maðurinn á götunni tali og nota beri orð sem hann skilji og brúki sjálfur. Þetta er hið yfirlýsta markmið Lúthers. En þar að auki styðst hann við mál saxneska kansellísins, hið vandaða mál upplýstra menntamanna og valdsins manna og býr til úr þessu hvoru tveggja sérstakan biblíustíl. Galdurinn býr þó í hinum magnaða og persónulega stíl Lúthers sjálfs sem gæðir textann lífi og krafti. En þar með er ekki öll sagan sögð. Það sem gefur textanum þá fegurð sem heillar hvern lesanda er þó ekki hvað síst stílfrœðin, það er sú klassíska mælskufræði sem Lúther hafði fullkomlega á valdi sínu. Á þetta atriði hafa margir bent og við það vil ég staðnæmast. Biblíuþýðing Lúthers gekk ekki hnökralaust eins og hann hefur lýst í „Sendibréfi um þýðingar". Þar segir hann: „Það hefur oft komið fyrir að við værum tvær, þrjár, fjórar vikur að leita að einu einasta orði án þess þó að finna það. Þegar við vorum með Jobsbók lukum við tæplega þrem línum á fjórum dögum... Nú renna menn augunum yfir þrjár fjórar síður án þess að gera sér minnstu grein fyrir að þarna þurfti áður að klöngrast yfir stórgrýti og trjádrumba en nú er allt eins og hefluð fjöl, þarna máttum við hamast og svitna uns öllum hindrunum var úr vegi rutt.“ Árið 1564 lýsir Johannes Mathesius (f. 1504, d. 1565, þýskur prestur og lútherskur siðbótarmaður) vinnubrögðunum þannig að Melanchton hafi verið með Septuagintu, Cruciger með Rabbínabiblíu Jakobs Ben Chajim, Bugenhagen með Vulgatatextann en Lúther hafi sjálfur lesið þýddan textann og borið 1 Lúthersbiblían 1984: [3.28] So halten wir nun dafur, daB der Mensch gerecht wird ohne des Gesetzes Werke, allein durch den Glauben. 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.