Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 38

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 38
Viktor Shklovskij (f. 1893 in St. Petersburg, d. 1984 í Moskvu) var hvað áhrifamestur rússnesku formalistanna snemma á tuttugustu öld og hefur m.a. ritað greinina „Listin sem tækni“ sem birst hefur í íslenskri þýð- ingu Arna Bergmanns fyrir u.þ.b. tveimur áratugum. Þar er að mínu viti að finna margar þær meginreglur sem gilda í samtímanum um stílfræði. Grundvallarhugtak í hugsun Shklovsijs er hugtakið framandgerving. Hann vitnar í Herbert Spencer: „Til grundvallar öllum reglum sem kveða á um val og notkun orða liggur ein meginkrafa: að fara spart með athygli lesandans... I mörgum tilvikum er það eina markmiðið og í öllum tilvikum aðalmarkmiðið að leiða hugann eftir hinni greiðustu leið til þess skilnings sem óskað er eftir. Spencer var einnig þeirrar skoðunar að gæði stíls væru undir þvi komin að koma sem flestum hugsunum til skila með sem fæstum orðum.“s Það er merkilegt að Shklovskij er ekki sáttur við þessar skoðanir Spencers sem margir hafa tekið undir bæði fyrr og síðar og haft að meginmarkmiði í rituðum texta. Að málið eigi að renna hnökralaust áfram. Shklovskij telur þetta geta gilt um það sem hann kallar hagnýtt tungutak en ekki skáldskap og alls ekki ljóð. Vegna þess að í skáldskap gildi allt önnur lögmál, þar má textinn ekki renna áfram átakalaust heldur hið gagnstæða. Og hann færir rök fyrir máli sínu. Hann segir m.a. „Þegar hlutur verður vélrænn, þá spör- um við mest móttökukraftana... Tækni listarinnar er fólgin íþeirri aðferð að gera hlutina framandi, þeirri aðferð að gera formið torvelt, að auka á erfiðleika skynjunarinnar og teygja úr henni, þar eð skynjunarferlið er listrænt mark- mið í sjálfu sér og verður því að framlengja. Listin er aðferð til að upplifa hvernig hlutur verður til en það sem þegar hefur verið búið til skiptir ekki máli í list... Þegar við höfum séð hluti nokkrum sinnum förum við að kann- ast við þá: hluturinn er frammi fyrir okkur, við vitum af því, en við sjáum hann ekki. Þess vegna getum við ekkert sagt um hann sem máli skiptir. Listin beitir mismunandi aðferðum til að taka hlutinn af sviði vélrænnar skynjunar...“6 5 Shklovskíj, Viktor: 25. 6 Shklovskíj, Viktor: 28-30. „Listin sem tækni.“ Spor í bókmenntafræði 20. aldar. Reykjavík 1991, bls. „Listin sem tækni.“ Spor í bókmenntafræði 20. aldar. Reykjavík 1991, bls. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.