Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 49

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 49
1 tilvitnun Gunnlaugs var verið að vísa til rits Hallgríms Sveinssonar, Fyrsta bók Móse Genesis í nýrri þýðingu eftir frumtextanum, sem gefið var út 1899. Þýðingarnefnd Gamla testamentisins taldi aftur á móti einkenni góðs íslensks stíls fólgin í því að hafa setningar stuttar, án margra innskotssetn- inga. Því var reynt að forðast langar málsgreinar en brjóta þær upp með því að setja punkt og byrja nýja aðalsetningu og er þar um talsverðan mun að ræða frá næstu þýðingu á undan. Með þessu móti tókst að losna við nánast öll þankastrikin sem einkenndu útgáfuna frá 1912/14. Eins og Gunnlaugur benti á var í þeirri þýðingu fylgt stefnu tíðarandans að þýða orð með orði og setningu með setningu sem kallaði mjög á innskotssetningar. Af því sem ég hef heyrt þykir nýr texti áheyrilegri í upplestri og renna betur. Beinni ræðu er oftast haldið í nýju þýðingunni en þó hefur komið fyrir að beinni ræðu hefur verið breytt í óbeina, einkum þar sem bein ræða kemur inn í beina ræðu, sem þegar er hafin, og betur fer á í íslensku að leysa aðra upp. Við reyndum að fara sparlega með þetta og sjálfsagt hefði mátt gera þetta mun oftar. Reynt var að forðast nástöðu orða með því að breyta um orð, oftast sögn, þótt hebreskan hefði sama orðið á báðum stöðum. Af sömu ástæðu voru orð stundum felld niður sem tvítekin eru í hebresku þar sem betur fer á því í íslensku að endurtaka ekki. Dæmi um þetta eru eignarfornöfn í upptalningu. Illa fer á því að tilgreina þau með hverju nafnorði þótt eignin sé tilgreind svo í hebresku. I stað sonur minn og dóttir mín þótti aðstand- endum þýðingarinnar fara betur á að segja sonur minn og dóttir í samræmi við íslenska málhefð. Það verkar oft annkannalega á íslenskan lesanda að sjá hið sama sagt tvisvar með örlitlum orðalagsmun þar sem fyrri staðurinn einn nægir. Það samræmist illa hinum knappa stíl íslenskunnar. Reynt var þó að fara varlega með þetta. Þá var iðulega notað fornafn í framhaldi af nafnorði þar sem hebreski textinn hefur nafnorð á báðum stöðum og sett voru inn fornöfnin hann og hún eða önnur fornöfn eftir því sem við átti hverju sinni. Þarna er ekki um merkingarmun að ræða, aðeins um mun á stíl og tungumálum. Við felldum einnig brott endurtekin lýsingarorð og forsetningar í upptalningu þar sem þeim var ofaukið í íslensku. Sem dæmi mætti nefna samband eins og til 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.