Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 52

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 52
var sjálfsagt sú að bæði Árni Bergur og Jón Sveinbjörnsson höfðu komið að þýðingunni. Þar sem Árni Bergur var látinn, þegar að yfirferð yfir text- ann kom, og Jón horfinn frá þýðingarstarfinu kom það hins vegar í hlut þýðingarnefndar Gamla testamentisins að endurskoða verkið, lesa það yfir og samræma það verklagsreglum þýðingarnefndanna til þess að sem mest samfella yrði í öllum textanum. 8. Kynningarheftin og yfirlestur Eins og ég gat um hér að ofan voru gefin út tíu kynningarhefti, níu með textum Gamla testamentisins og eitt með öllu Nýja testamentinu, á árunum 1993-2005. Það verður að segjast eins og er að ekki urðu mikil viðbrögð við Gamla testamentisheftunum, að minnsta kosti þegar frá leið. Frá Prestafélagi Islands barst bréf dagsett 11. ágúst 1994 undirritað af séra Geir Waage. Stjórn félagsins hafði á fundi rætt um þýðinguna og óskaði eftir því að nefndin gætti sérstaklega eftirfarandi atriða: Haldið verði í hefðbundið Biblíulegt málfar. Gætt verði stílbragða svo, sem hinnar fornu fleirtölu persónufornafnanna, eintölu og tvítölu, þar sem við á og pluralis maiestatis þar, sem við á. Fornyrðum, sem fyrir koma í Biblíuþýðingum og lengi hefur geymt verið þar, verði þyrmt og þau fremur skýrð neðanmáls, en felld úr útgáfunni. Þetta voru einu viðbrögð Prestafélagsins við þýðingunni. Mest heyrðist frá lesendum fyrsta heftisins. Þar má m.a. nefna Baldur Jónsson prófessor og Jónas Kristjánsson prófessor. Guðmundur Ólafsson prófessor las öll níu heftin og síðar einnig heftið með Nýja testamentinu, Jón G. Friðjónsson prófessor las fjögur hefti og Þórður Helgason dósent las tvö fyrstu heftin. Nokkrir aðrir sendu sendibréf eða rafbréf með einstökum athugasemdum. Gamla testamentisnefndin bað Ágústu Þorbergsdóttur mál- fræðing og Einar Sigurbjörnsson guðfræðing að lesa allt Gamla testamentið, sem þau tóku að sér, og Hjörtur Pálsson íslenskufræðingur og guðfræðingur las það einnig allt. Allt þetta fólk kom með gagnlegar ábendingar sem þýð- ingarnefnd Gamla testamentisins fór rækilega yfir. Mun fleiri gerðu athugasemdir við Nýja testamentisþýðinguna. Ails sendu rúmlega fimmtíu einstaklingar ýmist sendibréf eða rafbréf og nokkrir 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar: 26. tölublað (01.01.2008)
https://timarit.is/issue/387073

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

26. tölublað (01.01.2008)

Gongd: