Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 60

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 60
gegn reglum um rétt og vandað íslenskt mál.“ Þessu fylgdi þýðingarnefndin eins og kostur var. Eins og ég gat um áðan var ekki samstaða um breytingar á málfari þannig að öllum gæti þótt það ná til beggja kynja. Kvennakirkjan hefði kosið að gengið hefði verið enn lengra. Líklega félli þeim vel Biblía af því tagi sem gefin var út í Þýskalandi 2006 undir heitinu Bibel in gerechter Sprache. Ég ætla aðeins að nefna örfá dæmi til að sýna hversu langt er hægt að ganga til að ná fram málfari sem nær jafnt til beggja kynja. f bréfum Páls postula eru ávarpsorðin: „Liebe Schwestern und Briider". Ef við skoðum sjöunda versið í þriðja kafla Matteusarguðspjalls stendur í þýsku þýðingunni: „Als er viele Menschen aus den pharisáischen und sadduzáischen Gruppen zu seiner Taufe kommen sah...“ þar sem í íslensku Biblíunni stendur: „Þegar Jóhannes sá að margir farísear og saddúkear komu til skírnar ...“. I fjórtánda versi tólfta kafla sama guðspjalls stendur í þýsku þýðingunni: „Die phar- isáischen Frauen und Mánner gingen davon ...“ þar sem í íslensku þýðing- unni stendur: „Þá gengu faríserar út ...“. Úr nítjánda kafla, þriðja versi má nefna enn eina leiðina til að komast hjá því að nefna aðeins karlmenn. Þar stendur: „Einige Pharisáer und Pharisáerinnen kamen zu ihm ...“ þar sem í íslensku þýðingunni stendur: „Þá komu farísear til Jesú ...“. Þessi þýska þýðing vakti mikla athygli og hefur verið harðlega gagnrýnd en þriðja útgáfa bókarinnar var samt komin á markað í upphafi árs 2007. Ég hygg að líti menn opnum augum á nýju íslensku þýðinguna sjái þeir að eins stutt var gengið og unnt var í þá átt að láta málfar ná til beggja kynja fyrst ákveðið var að stíga fyrsta skrefið.4 11. Helstu aðfinnslur5 Aðfinnslur komu fram í fjölmiðlum áður en þýðingunni var formlega lokið og eins eftir að Biblían var afhent íslensku þjóðinni með viðhöfn 19. október síðstliðinn. Slíks var að vænta og er vel þekkt úr íslenskri og erlendri biblíuþýðingarsögu. Sumir virtust bíða með óþreyju eftir útgáfudeginum til 4 Þeim sem kynnast vilja viðhorfum þeirra sem stóðu að þýsku þýðingunni bendi ég á áhugaverða bók, Die Bibel iibersetzt in gerechter Sprache? Grnndlagen einer neuen Ubersetzung sem út kom 2006. 5 Félögum mínum og vinum úr þýðingarnefndunum, Einari Sigurbjörnssyni, Gunnlaugi A. Jónssyni og Sigurði Pálssyni, þakka ég aðstoð við hebresku og grísku. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.