Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 61

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 61
þess að geta látið ljós sitt skína. Flestir þeirra sem birt hafa athugasemdir í fjölmiðlum eru ekki á skrám þýðingarnefndanna um þá sem sendu inn athugasemdir við kynningarheftunum. Eg mun nú rekja það helsta sem mér er kunnugt um:6 11.1 Brœður ogsystur, systkin og hvorugkyn fleirtölu I bréfi jafnréttisnefndar (sjá 10. kafla) var vikið að orðinu bróðir og óskum um að því yrði breytt í brœður og systur eða systkin þegar átt væri við blandaðan hóp karla og kvenna. Þar snýst málið um hvort breyta eigi út frá biblíuhefðinni, hvort fara megi með viðfangsmálið að vild. Sögusvið Biblíunnar gerist í þjóðfélagi þar sem karlar réðu mestu og andi textans endurspeglar þetta þjóðfélag og hugmyndir þess. Ég sjálf tel ekki að vísvitandi sé verið að niðurlægja konur þótt ávarpsorðin hefðu áfram verið „góðir bræður“ víða í bréfum Nýja testamentisins. Hugmyndin um sérstaka stöðu karlmannsins er ævaforn og lifir víða góðu lífi enn þann dag í dag. í verklýsingu þýðingarnefndar Nýja testamentisins, sem hún fékk í upp- hafi starfs síns, var ekki minnst á orðið br&ður. Þar kemur aðeins fram að stefnt skuli að því að hvorugkyn fleirtölu sé sett í stað karlkyns fleirtölu þar sem fjallað er um bæði kynin. Það varð ofan á hjá þýðingarnefndinni að birta víðast hvar systkin í stað brœður í kynning- arheftinu sem lagt var í dóm eftir að þýðingarnefndinni barst í hendur sam- þykkt stjórnar Hins íslenska Biblíufélags í júní 2004. Þar stendur: Leitast verði við að koma til móts við kröfur um mál beggja kynja. Jafnframt verði á engan hátt raskað grundvallaratriðum íslenskrar málfræði og hefðar. Þannig verði orðið ,,systkin“ í stað ,,bræður“ í ávarpi bréfa Nýja testamenti- sins og annars staðar þar sem gera má ráð fyrir að konur séu meðal lesenda eða áheyrenda. I formála að tíunda kynningarheftinu eru lesendur beðnir um að taka afstöðu til nokkurra atriða og þeirra á meðal ,,máls beggja kynja“. Þar kemur fram að endurskoðunarnefndin leggi til að yfirleitt sé notað hvorug- kyn fleirtölu þar sem fjallað sé um bæði karla og konur. Þetta er rétt svo 6 Blogg um textann hef ég ekki lesið. 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.