Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 62

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 62
langt sem það nær eins og getið var um fyrr í greininni (10. kafli). Þessi ákvörðun Hins íslenska biblíufélags var þegar í verklýsingu nefndarinnar. Eins og ég gat um áðan féll þessi breyting víða í grýttan jarðveg. Jón Axel Harðarson ritaði grein í Lesbók Morgunblaðsins 28. maí 2005 (s. 16), skömmu eftir að kynningarheftið birtist, og ásakar þýðingarnefndina fyrir „málfar beggja kynja“ í nýju Biblíunni. „Hann skrifaði: „Þýðingarnefndin, sem ber ábyrgð á hinni nýju þýðingu Biblíunnar, virðist aðhyllast þessa hugmyndafræði, a.m.k. gengst hún fyrir breytingu karlkyns fleirtölu í hvorugkyn fleirtölu í áðurnefndum tilvikum“ en áður hafði Jón Axel nefnt nokkur dæmi um breytingar. Þýðingarnefndin lagði vissulega til breytingar en ábyrgð á textanum ber Hið íslenska biblíufélag og eftir ákvörðun þess vann nefndin. Jón Axel sendi engar athugasemdir við kynningarheftunum til nefndarinnar en er einn þeirra sem heldur kjósa fjölmiðla. Þessari grein svaraði Jón Sveinbjörnsson í sama blaði 11. júní 2005 og reyndar fleiri atrið- um sem komið verður að í 11.3. Jón Axel birti enn eina grein í Lesbókinni 9. febrúar 2008 um sama efni. Séra Geir Waage birti grein í Morgunblaðinu 1. nóvember 2007 (s. 30) og segist hafa gagnrýnt að í þýðingunni séu orð og hugtök sem ekki séu í frumtextanum og segir nefndina hafa „skotið inn sérstöku ávarpi til kvenna“ þar sem Páll ávarpi brœður. Þar á hann við orðið adelphoi. Séra Geir er þarna að vísa til viðtals við hann í 24stundum 23. október 2007 (s. 6) þar sem haft er eftir honum um nýja biblíuþýðingu: „Eg mun aldrei nota hana“. Það verður séra Geir að eiga við sjálfan sig og sína kirkju. Farið var sérstaklega yfir þetta atriði aftur og niðurstaðan varð sú að sambandið góðir bræður er nú umorðað í góð systkin, góð trúsystkin eða bræður ogsystur ef ljóst þótti að verið væri að ávarpa hóp þar sem bæði kynin væru viðstödd. Neðanmáls er tekið fram að í frumtextanum standi bræður. I orðskýringunum aftast í Biblíunni var orðinu bróðir bætt við og gerð grein fyrir því á eftirfarandi hátt (ítarefni, s. 13): Auk þess að merkja holdlegan bróður innan sömu fjölskyldu tekur orðið bróðir til hins nána samfélags sem ríkja á meðal kristinna manna þar sem allir eru bræður, konur jafnt sem karlar. Til að ítreka að kristnu samfélagi tilheyra bæði konur og karlar er gríska orðið „bróðir" oftast nær þýtt með 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.