Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 69

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 69
taka sæng sína - taka rekkju sína (17.11.): Fundið var að því að sœng skyldi breytt í rekkju í Jóh 5.8. Breytingin var gerð í þýðingunni 1981. Orðið rekkja kemur fyrir á nokkrum stöðum í Nýja testamentinu og notar grískan þar tvö orð. I Matteusi 9.1-8 er notað nafnorðið kliné sem er motta, dýna, beddi sem betlarar báru eða lamað fólk lá á, m.a. þegar það betlaði, og var síðan borið um í. í 1912/14 er þýtt: „Statt upp tak rekkju þína og far heim til þín.“ I Markúsi 2.1-12 er notað orðið krdbatos sem er sömu merkingar en þýtt með satng í 1912/14. Hjá Lúkasi 5.17-26 er notað orðið kliné eins og hjá Matteusi og reyndar líka klinídion, með smækkunarendingu. Þar stendur í 1912/14: „tak rekkju þína og far heim til þín.“ í Jóh 5.8 er í 1912/14 þýtt: „tak sæng þína og gakk“. Þar er að baki sama gríska orðið og í Markúsi. Þýðendur 1912/14 hafa viljað greina milli grísku orðanna tveggja og því gripið til tveggja íslenskra orða. Bæði grísku orðin benda til að þarna sé um að ræða bedda eða börur og töldu þýðendur 1912/14 og 1981 rekkju skýrara en orðið steng, sem fram að því hafði verið notað, sjálfsagt vegna þess að sæng í merkingunni ‘rekkja, rúm’ er nánast horfið úr máli manna nema í föstum orðasamböndum. 2. Óbreytt en betur væri breytt (22.10.): lofsyngja e-m - lofsyngja e-ð (22.10.) Gagnrýnt var að þágufall væri notað á eftir sögninni að lofsyngja. Allt frá miðri 16. öld eru dæmi um að sögnin hafi stýrt þágufalli, a.m.k. í máli kirkjunnar. Elsta dæmi í ritmálssafni Orðabókar Háskólans er úr Corvins postillu sem Oddur Gottskálksson þýddi og kom út 1546. Dæmið er svona: „i midium flocki þeirra manna ed honum lofsungu.“ Guðbrandur Þorláksson notaði einnig þágufall í biblíuþýðingu sinni 1584: „Þacked DROTTNI med Horpuslætte / og lofsynged honum a tiu Streingiahliodfære.“ Mörg fleiri dæmi má finna í ritmálssafninu. Hallgrímur Pétursson orti: „dugar þá ekki að dragast í hlé / þar vil ég lofsyngja drotne“. í Vídalínspostillu frá 1722 er þetta dæmi: „var sw hanns Ydia ad Lofsyngia Gude og Fodur.“ Úr Viðeyjarbiblíu má nefna: „Eg skal lofsýngja Drottni, því hann hefir gjort mér vel til“ og „Eg vil lofsýngja Drottni, því hann hefir sig med dásemdum dýrðlegan gj0rt“. í þekktum jólasálmi, Sjá, himins opnast hlið, segir: „þakka'og lofsýng 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.