Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 81

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 81
því sviði lýsti hann jafnvel yfir áhuga á íslenskri „Encyclopædiu“ sem minnir á hið mikla alfræðirit sem var einn af glæsilegum ávöxtum frönsku upplýs- ingarinnar.6 Þá má benda á að hjáTómasi gætti söguskilnings sem einkenndi hina tiltölulega íhaldssömu íslensku upplýsingu og kenna má við trúarlegar löggengiskenningar og kennisögu.7 Loks gætti hjá honum viðhorfa til nátt- úruvísinda sem rekja má til upplýsingarinnar.8 Þegar athygli er beint að guðfræðinni sérstaklega kemur aftur á móti í ljós að Tómas var boðberi nýrra tíma. Hann gagnrýndi til dæmis upplýs- inguna eins og hún birtist í Helgidaga predikunum (1822 og 1839) Árna Helgasonar (1777-1869) stiftprófasts í Görðum á Álftanesi. En því riti var ásamt sálmabókinni frá 1801 og barnalærdómskveri Nicolais Edingers Balles (d. 1816 - Sjálandsbiskup) sem kom út hér á landi 1796 ætlað að miðla stefnunni til almennings.9 Greining Jóns Helgasonar Jón Helgason (1866-1942) biskup og dóttursonur Tómasar er án efa sá sem framkvæmt hefur umfangsmesta frumrannsókn á guðfræði hans. Er hún athygli verð þótt hún sé komin til ára sinna en hún var sett fram í ævisögu Tómasar þegar 100 ár voru liðin frá dauða hans (1941). f lýsingu sinni á guðfræði Tómasar víkur Jón Helgason fyrst að aðferða- fræðilegu atriði. Þar bendir hann á að þeir sem áður hafi freistað þess að greina guðfræði Tómasar hafi almennt ekki haft á öðru að byggja en Rœðum við ims tœkifœri sem hann hafi vissulega sjálfur búið til prentunar þótt þær kæmu ekki út fyrr en eftir hans dag. Á þessu telur Jón þann galla að tækifær- isræður gefi „sjaldnast neina heildarmynd kennimannsin,s“ því að þær beri blæ af tilefninu sem varð til þess að þær voru fluttar.10 Til þess að fá ...hina réttu heildarmynd kennimannsins, bæði af því er snertir afstöðu hans til hinnar kristilegu og trúarlegu lífsskoðunar, og hina kennimannlegu 6 Loftur Guttormsson 1990: 173. Ingi Sigurðsson 2003: 127. Sjá Helgi Magnússon 1990: 196, 211. Loftur Guttormsson 2000: 343. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín 2006: 460, 464. 7 Ingi Sigurðsson 1990b: 251, 256, 265, 268. 8 Haraldur Sigurðsson 1990: 292. 9 Hjalti Hugason 1990: 121, 138-139, 143. Gunnar Kristjánsson 2000: 23. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín 2006: 465. Sjá þó Torfi K. Stefánsson Hjaltalín 2006: 464-466. 10 Jón Helgason 1941: 134-135. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.